Vikan - 21.01.1971, Síða 3
3. tölublað — 21. janúar 1971 — 33. árgangur
Vikan
Spurningin
um líf
í geimnum
Ný og
spennandi
fram-
haldssaga
Klæða-
tízkan
veturinn
1970-71
Fyrirfinnst líf í gci'mnum?
Þessari brennandi spurn-
ingu hefur mannkynið velt
fyrir sér lengi. Vísinda-
menn nútímans hafa kom-
izt nokkuð nærri svarinu
og við segjum frá því í at-
hyglisvcrðri grein á
bls. 14.
Ný og spennandi fram-
haidssaga hefst í þessu
blaði. Hún heitir Gullni
pardusinn og er ósvikin
ástar- og ævintýrasaga.
Þetta er saga, sem enginn
má missa af.
íslenzkur fataiðnaður tekur
stöðugum framförum. Það
sést bezt á myndunum,
sem við birtum I þessu
blaði á bls. 26—29. Þær
voru teknar á tízkusýningu
Módelsamtakanna á Hótel
Sögu noltkru fyrir áramót.
KÆRI LESANDI!
Breytingamar, sem gerðar voru
á blaðinu um síðustu áramót eru
aðeins byrjunin á nýju sniði Vik-
unnar, sem mun mótast hcegt og
hœgt næstu mánuðina. Brotið var
minnkað með hliðsjón af nýrri off-
setprentvél, sem komin er til lands-
ins og verður tekin í notkun mjög
fljótlega. Þá aukast möguleikar til
litprentunar verulega og verða þá
mnsíður blaðsins prýddar tveimur
eða fjórum litum. Þá er einnig ráið-
gert að stœkka blaðið upp í 60 sið-
ur, strax og lcostur er á.
Við þökkum hlýjar kveðjur og
heillaósklr, sem bonzt hafa vegna
breytingannnar, bœði í bréfum og
símtölum. Sumir kunna illa við
nyja brotið og er það skiljanlegt.
Það tekur alltaf tíma að venjast
nyju broti blaðs. Sú breyting var
reyndar óhjákvœmileg vegna nýs
vélakosts og nýrrar prenttœkni,
sem er á næsta leiti. Aðrvr kunna
þegar vel við nýja brotið, þykir
blaðið fara betur í hendi en áður
og vera þægilegra til lestrar.
Við vildum. gjarnan heyra fleirí
raddir varðandi blaðið og breyting-
arnar á því. Allar tillögur eru vel
þegnar og óskir, sem ef til vill
mœtti verða við.
EFNISYFIRLIT
GREINAR
bls.
Umhverfis ísland meS skútu
Líf í geimnum
14
Hawaii er ekki eingöngu Paradís 20
ViS og börnín okkar: Þegar litli bróSir kom
heim af fæSingardeildinni 5
AS morgni hins fyrsta dags, Þegar bylting
var gerS í Reykjavík, 2. hluti 24
SÖGUR
HalivarSur helgi eftir Sigrid Undset
Gullni pardusinn, ný framhaldssaga
12
Gleymdu ef þú getur, framhaldssaga, 3.
hluti
16
30
FASTIR ÞÆTTIR
Pósturinn
Mig dreymdi
I fullri alvöru
Heyra má
4
6
Myndasögur
Stjörnuspá
22
32.35,42
34
Krossgáta
SíSan síSast
47
48
I næstu viku
50
ÝMISLEGT
KlæSatízkan veturinn 1970—71, myndir frá
tízkusýningu Módelsamtakanna á Hótel Sögu 26
Lestrarhesturinn, lítiS blaS fyrir börn, um-
sjón: Herdís Egilsdóttir 39
FORSÍÐAN
Bandarísk hjón sigldu umhverfis allt íslands á
lítilli skútu [ fyrrasumar, eins og marga rekur
eflaust minni til. FerS þeirra vakti nokkra at-
hygli og margir skoSuSu farkostinn þeirra, sem
hét Delight. Stóra myndin á forsíSunni er af skút-
unni í höfn á SeySisfirSi, en á innsettu myndinni
eru hjónin um borS .Sjá grein og myndir á bls.
8-11.
VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi
Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur
Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Hall-
dóra Halldórsdóttir. Auglýsingastjórar: Sigríður
Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. — Ritstjóm,
auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33.
Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausa-
sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu-
blöð ársfjórðungslega, 1100 kr. fyrir 26 blöð miss-
erislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjald-
dagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst.
3. tbi. vikan 3