Vikan


Vikan - 21.01.1971, Page 50

Vikan - 21.01.1971, Page 50
í næstu viku Frumsýning ársins Frumsýning ársins, sem nú er nýliðið, var án efna, þegar Þjóðleikhúsið frumsýndi Fást eftir Goethe. Vikan tók fjölda mynda af hinum prúðbúnu gestum á annan jóladag. Jötnar í himin- geimnum Ný kenning hefur komið fram og heldur betur nýstár- leg: Hún er í stuttu máli á þá leið, að jötnar utan úr geimnum hafi kom- ið til jarðarinnar í fornöld. Palladómur um Jónas Rafnar Palladómar Lúpusar eru mikið lesnir og rökræddir óspart. Ekki eru ailir sam- mála um þá, eins og við er að búast. I næsta blaði fjali- ar Lúpus um Jónas Rafnar. Smásagan: Mynd af Lísu „Runnarnir fyrir utan gluggann stóðu í blóma. Er þetta mögulegt, hugsaði ég. Er sumarið komið?" Þannig hefst næsta smásaga Vikunn ar: Mynd af Lísu. Maraþonmeistarinn lamaSist Hann var sigurvegari I maraþonhlaupinu á síðustu Olympíuleikunum. En síðastliðið sum ar lenti hann í bílslysi og lamaðist í fótunum. Kann ætlar samt að keppa á næstu Olympíu- leikum. Síðasti hlutinn af Papillon Hin ótrúlega ævi- saga Papillons var metsölubók í flest- um Evrópiilöndum á síðasta ári. í Frakk landi seldust fleiri eintök af Papillon en ævisögu De Gaulle. Greinaflokki Vikunnar lýkur í næsta blaði. HITTUMST AFTUR - í NÆSTU VIKU hattur gerði það að verkum, að hún virtist svo róleg og örugg, og einmitt þannig vildi hún vera. Hún vildi ekki á neinn hátt líkjast þeirri Mikaelu, sem eitt sinn bjó við sult og seyru [ Stokkhólmi. — Hvað finnst þér um þennan hatt, sagði hún og brosti til Ingv- ars. — Þessir litlu vængir á hlið- unum á honum minna mig á Merkurius. Og mér virðist hann auka sjálfstraust mitt. Ingvar hló. Hún hafði sagt hon- um áður, hversu mjög hún kviði fyrir að hitta foreldra hans og fjölskyldu, en hann tók það ekki alvarlega. Honum fannst, að eng- in líkindi væru til þess, að jafn fullkomin vera og unnusta hans var, hefði ástæðu til að vera kvíðin vegna slíks lítilsræðis. Já, honum fannst hún [ raun og veru fullkom- in. Honum hafði fundizt það frá fyrstu tíð, þegar hann sá hana [ gistihúsinu í Tranós oq samt hafði hún þá verið föl og óstyrk og borið þess greinilega merki, að hún hefði att við veikindi að stríða. En einmitt það, hversu óörugg hún hafði verið og lítils megandi, hafði vak:ð löngun hans til að vernda hana. Hann vissi, að hann gæti veitt henni það öryggi, sem hún þarfnaðist, og hann vildi gera það. Brátt uppgötvaði hann, að löng- unin til að vernda hana var í nán- um tenqslum við ást hans til henn- ar. Og þegar hann hafði tjáð henni ást sína, gjörbreyttist Mikaela. Hún tók að blómstra. Hún steinhætti að hugsa um fyrsta manninn, sem hún hafði verið með. Hún hafði tekið á móti peninoum frá honum og það var greiðsla fvrir ást. Innst inni gerði hún sér það lióst. En á einhvern einkennilegan hátt hafði henni verið svo hlýtt til hans oa verið svo þakklát honum fyrir bá vernd, sem hann veitti henni gagn- vart umheiminum. Og hann hafði verið svo miklu eldri en hún. Hún sá það nú, að hann hafði verið henni sem sá faðir, sem hún hafði aldrei átt. Fn nú hafði hún varpað mynd hans fvrir róða. Hann var ekki lengur til. Það var heldur ekki erfitt að afmá minninguna um Sixten Ström- bern oa ema stefnumót hennar við hann. Ekkert hafði gerzt þeirra í mi'li. Hún var aóðu heilli komin langt í burtu frá fortíð sinni, og nú átti einn maður hua hennar og hjarta. Eftir stutta stund átti sem sagt að kynna hana fyrir fjölskyldu hans. Hann tók undir handleaainn á henni og þau lögðu af stað. — Ertu viss um, að bér þvki hann falleour, spurði Mikaela. 50 VIRAN 3- tbi. Framhald í næsta blaði.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.