Vikan - 18.03.1971, Side 3
11. tölublað - 18. marz 1971 - 33. árgangur
Vikan
Er Angela
Davis
hættuleg?
Var
skotið á
Apollo 13?
Angela Davis er nú í kast-
ljósinu um allan heim.
Hún á yfir höfði sér þung-
an dóm, eins og kunnugt
er. En er hún eins hættu-
leg og sagt er? Menn eru
sannarlega ekki á einu
máli um það, eins og fram
kemur í grein á hls. 8.
Margir liorfa sér til ánægju
á sjónvarpsþættina „Fljúg-
andi furðuhlutir". Þótt
margt af því, sem þar ger-
ist virðist fjarstæða, er
aldrei að vita hvað á eftir
að koma á daginn. í þessu
blaði birtum við til dæmis
grein, sem ber svohljóð-
andi fyrirsögn: Var skotið
á Apollo 13? Hún er á
blaðsíðu 10.
EFNISYFIRLIT
GREINAR bis.
Er Angela Davis eins hættuleg og sagt er? 8
Var skotið á Apollo 13? 13
Hugsaðu vel um eiginmanninn, 2. grein: 18
VIÐTÖL
Stefnir að heimsmeti, Örn Eiðsson ræðir fyrir Vikuna við iþróttamann ársins, Erlend Valdimarsson 24
SÖGUR
Tatjana, fyrri hluti af spennandi og athyglis-
verðri smásögu 12
Gullni pardusinn, framhaldssaga, 9. hluti 16
Gleymdu ef þú getur, framhaldssaga, næst- síðasti hluti 28
Þegar
eiginmaður-
inn fitnar
Greinaflokkurinn „Hugsið
vel um eiginmanninn" held-
ur áfram. Nú cr tekin til
meðferðar sú hætta, að
eiginmaðurinn fitni með
aldrinum. Fyrirsögnin er
nokkur vísbending um
bezta ráðið gegn því:
Setjið hann á megrunar-
fæði sex daga vikunnar, en
gleðjið hann sjöunda dag-
inn. Sjá bls. 18.
KÆRI LESANDI!
Að frátöldum nokkrum tímarit-
um, er Vikan fyrsta íslenzka blaðið,
sem tekur offset-prenttœkni í sína
þjónustu. Þessi aðferð, sem ryður
sér mjög til rúms um þessar mund-
ir, er afar frábrugðin venjulegri
prentaðferð. Vegna þess, hve hér
er um að rœða róttæka og um-
fangsmikla breytingu, völdum við
þann lcostinn að framkvæma hana
í áföngum. Nokkur hluti blaðsins
hefur að undanfömu verið offset-
prentaður, einkum litasíður, en
einn af höfuðkostum þessarar nýju
tækni eru auknir möguleikar á lit-
prentun.
En öllum breytingum. fylgja
byrjunarörðugleikar, og við höfum
sannarlega fengið að glíma við þá.
ÍJtkoman hefur ekki alltaf verið
eins góð og vonir stóðu til. En allt
stendur þetta tvl bóta. Með auk-
inni þjálfun og reynslu batna gæð-
in smátt og smátt. Við munum
halda glímunni áfram með það ták-
mark fyrir augum, að útlit og frá-
gangur blaðsins verði sem allra
bezt, t.d. með betri pappír.
1 þessu blaði birtast fjórlitar
myndir inni í blaðinu í fyrsta sinn.
Þœr eru í þáttunum Eldhús -Vik-
unnar og Hús og húsbúnaður og í
viðtalinu við íþróttamann ársins.
Þar með er stórum áfanga náð, sem
ástæða er til að fagna.
ÝMISLEGT
Eldhús Vikunnar, umsjón Dröfn H. veit, húsmæðrakennari Farest- 22
Hús og húsbúnaður 30
FASTIR ÞÆTTIR
Pósturinn 4
Mig dreymdi 6
1 fullri alvöru 7
Heyra má 20
Stjörnuspá 32
Myndasögur 35, 38, 42
Krossgáta 47
Síðan siðast 48
í næstu viku 50
FORSÍPAN
Erlendur Valdimarsson á æfingu inni ( Laugar-
dalshöll. Sjá viðtal á bls. 24—27. Forslðumyndina
tók Egill Sigurðsson.
VIKAN Útgefandt: Hllmir hf. Rltatjórl: Qylfl
Gröndal. Blaöamenn: Dagur Þorlelfsson, MatthUdnr
Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning:
Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigrlður
Þorvaldsdóttir og Sigríöur Ólafsdóttlr. — Hltatjöra,
auglýsingar, aígrelðsla og dreifing: SWpholtl II.
Símar: 35320 - 35323. Pósthólf 5S3. Verfl 1 lauaa-
sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 11 tfUa-
blöð ársfj óröungslega, 1100 kr. fyrtr 28 blöö mlae-
erislega. Áskriftargjaldlö grelðist fyrtxfram. QJald-
dagar eru: nóvember, febrúar, mal og Agúat.
ll.TBL. VIKAN 3