Vikan


Vikan - 18.03.1971, Blaðsíða 4

Vikan - 18.03.1971, Blaðsíða 4
W f I—1 1 SKARTGRIPIR UWU^r^L^l 5 Modelskartgripur er fermingargjöf sem ekki gleymist. - SIGMAR OG PAIMI - Hverfisgötu 16a. Sími 21355 og ENSKIR MAXI-KJÚLAR GLÆSILEGT ORVAL AF FALLEGUM KJÚLEFNUM KJÖRGARÐIJR VEFNAÐARVÖRUDEILD SfMI 18646 PÓSTURINN Af gefnu tilefni vill Vikan taka fram, aS hún getur ekki tekið að sér að út- vega heimilisföng blaSa og tíma- rita erlendis, sökum þess hve mikinn tíma og fyrirhöfn slíkt kostar. Önnur verður að standa úti Kæra Vika I Ég ætla að byrja á að þakka þér fyrir allt, sérstaklega stjörnu- spána. Og þessvegna skrifa ég þér, viltu segja mér hvernig þessi merki eiga saman: Bogmaðurinn og Meyjarmerkið, og Bogmaður- inn og Ljónsmerkið, því ég man ekki hvort hann á, og líka Bog- maðurinn og Tvíburamerkið. Og svo fyrir vinkonu mína Vatnsber- inn og Nautsmerkið. Viltu setja fleiri hendur eins og var ( einni Vikunni sem spáð var í. Hvað lestu úr skriftinni? Og að lokum langar mig til að spyrja þig um eitt, sem ég skil engan veginn og líð mikið fyrir. Það er það að þó einn sé fædd- ur í janúar og annar í desember, þá er ætlast til hins sama af okkur í skóla og talað um svo að við eigum að geta eins, en svo með aldurstakmark á dans- leiki og útiveru eru önnur lög, og þá er miðað við afmælisdag. og sagt að við séum ekki eins þrosk- uð og hinir, en svo er okkur iafnað á við þau með lærdóm. Ég Ifð mikið fyrir þetta, þvf vin- kona mín er fædd í ianúar en ég í desember. Því ekki að láta allt ganga jafnt. Upp úr þessu slitnar UDp úr mörgum góðum félags- skap, þegar önnur verður að standa úti á meðan hin er inni og skemmtir sér. En látum þetta gott heita. Viltu vera svo góður að birta þetta. XX. SiSferSifeg viShorf bogmanna oo jómfrúa eru venjulega svip- uð, en aS öSru leyti eru þessi merki ólík um flest og ciga ekki verulega vel saman. BogmaSur og Ijón skilja hinsvegar hvort annaS vel og gengur vel aS starfa saman. BogmaSur og tví- buri eru ólíkir um flest IffsviS- horf, en eiga þó einstaka atriSi sameiginleg, til dæmis eru þeir báSir gefnir fyrir ferSalög. Naut- iS og vatnsberinn eru andstæður. NautiS er jarSbundiS og hallast að efnishyggju, vatnsberinn hins- vegar mjög fjörugur andlega og tilfinningaríkur. Vikan birtir alltaf annaS veif- ið stjörnuspár og aSra spádóma, svo þaS er engan veginn ólík- legt aS viS eigum eftir aS setja í blaSiS fleiri „hendur", eins og þú pantar. Skriftin bendir til aS þú sért vel greind, léttlynd og bjartsýn. Aldurstakmark varSandi aS- gang aS skemmtistöSum hefur lengi veriS mikiS deiluatriSi og er enn, en þaS er ekki nema eSlilegt aS þér gremjist aS fá ekki aSgang aS sömu skemmti- stöSum og vinkona þín og bekkj- arsystir á sama ári, þótt svo hitt- ist á aS þiS séu fæddar sín á hvorum enda árs. Vaxaðferð Kæra Vika! Ég hef oft lesið um, að þú haf- ir leiðbeint og hjálpað fólki. Nú langar mig að biðja þig um upplýsingar um vaxaSferS, hún er til að eyða hárum. Með fyrirfram þökk og kærri kveðju. Ein fyrir austan fjall. Es. Hvað lestu úr skriftinni? Svo er aS heyra, að íslenzkt kvenfólk búi viS vaxandi sprettu á hörundi sínu, miSaS viS þann fjölda bréfa sem viS fáum meS beiSnum um ráS viS hárvexti. ViS svörum þér því sama og öSrum, sem eiga við þessi vandkvæSi aS etja: farðu til snyrtisérfræðings. Sú stétt ræSur yfir mestri tækni og kunnáttu til aS losna viS óæski- leg hár. Skriftin ber vott um rólegt hug- arfar og snyrtimennsku. Giftast vogmenn oftar en aðrir Kæra Vikal Mig langar til að biðja þig að segja mér ofurlítið í sambandi við spádóma, ég er nefnilega afskaplega trúuð á spádóma og forlög. Ég vona bara heitt og innilega að þú látir svo Iftið að svara þessu vesæla bréfkorni, sérstaklega vegna þess, að ég hef skrifað þér að minnsta kosti 4 VIKAN ll.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.