Vikan


Vikan - 18.03.1971, Page 12

Vikan - 18.03.1971, Page 12
Smasaga eftir Curt Goetz Fyrri hluti Hrennheitt sólskin livíldi yfir aðalbyggingu C.M.P.C. Vitaskuld ekki aðeins á aðalbyggingunni, beldur yfir öllu kviknivndaverinu: Culver City, Beverly Hills, Holliwood og Los Angeles. Og þó var engu líkara en að sólin ein- beitti sér sérstaklega að aðalbyggingu „Colossal Motión Picturé Corporation Limited44, en í loftkældum berbergj- um þeirrar byggingar sátu eitthundrað og átta ritböfund- ar og spiluðu spil, sváfu eða jafnvel skrifuðu. Klukkan var orðin fjögur. Ég tók bandritið mitt, sem aukizt liafði um tvær línur á þeim degi, lokaði það niður í skrifborðsskúffu og gekk út úr klefanum mínum eftir ganginum, þar sem allar liurðir voru merktar nöfnum frægra rithöfunda. Þessum rithöfundum greiddi kvik- mvndafélagið gífurlegt kaup án þess þó að notfæra sér eina línu af þvi sem þeir skrifuðu. „Good night, Mister Goetz,“ sagði tyggigúmmí-jórtrandí vörðurinn, þegar ég steig inn Hiílinn minn. Þar sem sólin var nú að ganga til viðar, var mér óhætt að aka í opnum bil. Við Beverly Clen Canyon sá ég bera við kvöldhimin- inn fuglahræðu, sem ég hafði aldrei séð þar áður. Hún stóð þarna risastór, og fötin hennar flöksuðust i léttri golunni sem kom af hafinu. Hún var mjög klunna- lega gerð þessi fuglahræða, og ég hugsaði að enginn fugl myndi láta blekkjast af henni. Þá lyfti hún upp hand- íeggnum eins og gert er til að biðja um far. Það kom þá í ljós, að þetta var engin fuglahræða, heldur merkileg per- sóna, sem þessi saga mun fjalla um. „Bless you,“ sagði hann og hagræddi sér í framsætinu við hliðina á mér. Hann var berhöfðaður. Ofið bár hans bar skitugan hvítan lit. Andlitið var fölt, nefið fíngert og þunnar varir, augun hálfslokknuð og blóðhlaupin, og erf- itt að greina lit þeirra. Hann gat verið um sextugt. Slitin föt bans liöfðu yfir sér vissan glæsibrag en béngu laust utan á mögrum likama bans, enda þótt þau virtust upp- haflega hafa verið saumuð á hann. „Bless you,“ sagði liann, „þeir eru alltaf færri og færri, sem þora að taka mig uppí.“ Hann fór í vasa sinn, dró fram tóbak og sígarettubréf og rúllaði sér sígarettu. Fing- urnir voru fíngerðari en ég hef nokkurn tíma séð á karl- mannshönd. „Má bjóða yður?“ spurði liann. „Takk fyrir.“ Hann sogaði að sér reykinn i djúpum drögum og starði hugsi fram eftir veginum. Stundum ballaði hann undir flatt, eins og hann væri að hlusta eftir einbverju. 1 eitt skipti er liann blés frá sér reyknum, raulaði hann lag- stúf.... „Leikið þér á celló?“ spurði ég. Þótt ég hefði brigslað honum um morð, befði starandi augnatillit hans ekki getað lýst meiri skelfingu. „Nei. Hvernig. .. .“ Ég raulaði lagið. Það var stefið úr fyrsta kaflanum í A-moll cellókonsert Volkmanns. „Þér voruð að raula þetta.“ „Ó ... nei,“ sagði liann og roðnaði eins og skóladreng- ur, „ég gét ekki heitið neinn cellóleikari. Þegar ég var ungur fúskaði ég eitthvað við. . . .“ „Þér hljótið að hafa fúskað mjög vel, ef þér getið leik- ið þennan konsert.“ „Ég get ekki leikið hann, en ég held mikið upp á bann.“ Þegar við koinuin að Ventura Boulevard spurði ég hann, hvert hann vildi fara. „Látið mig bara út hérna. Ég næ hér í strætisvagn til Forest Lawn.“ „Ætlið þér að láta jarða yður þar?“ „Já,“ sagði hann svo blátt áfram, að ég blygðaðist min fyrir skensið. „En ekki núna strax?“ Þar leið nokkur stund þar til hann skyrijaði spurningu míha. „Nei. Ekki núna strax. . ..“ „Ég er hvort eð er að fara til Clendale,“ laug ég, „ég get sett yður af við Forest Lawn.“ „Ó . . .“ sagði hann. Þegar ég hleypti bonum út úr bílnum hálftima síðar við Forest Lawn, var bann svo ákafur að komast i kirkju- garðinn sinn, að bann gleymdi að þakka fyrir aksturinn. Loks, þegar bann hafði gengið nokkur skref, varð lionum þetta ljóst. Hann sneri sér við og veifaði til mín með af- sakandi, klaufalegum tilburðum. Ég vissi að tilgangslaust væri að bjóða bonum fylgd. Hann vildi auðvitað fá að vera einn. Ég kunni heldur ekki við að elta bann, enda þótt ég væri orðinn býsna for- vitinn. En þar sem mig bafði lengi langað til að kanna þennan 12 VIKAN 11. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.