Vikan


Vikan - 25.03.1971, Síða 36

Vikan - 25.03.1971, Síða 36
Það var ekkert barn sem stóð þarna. Það var ung kona, sem komin var til að berjast fyrir hamingju sinni. „Þú ert að fara burt, Boris Michailowitsch?" spurði hún. „Komdu inn, Tatjana," sagði ég eins rólega og mér var unnt. Ég lokaði útidyrahurðinni á eftir henni og færði hana úr kápunni. Þegar ég gerði það, fann ég að hún titraði. Við fórum inn í skrifstofu mína, ég settist við skrifborð- ið eins og til að leita verndar. „Fáðu þér sæti, Tatjana." Ég benti á hægindastól. Hún tók ekki boðinu. Hún tyllti sér á skrifborðið og dró upp annan fótinn. „Hvers vegna ferðu burt?" Ég laug að henni einhverri ástæðu fyrir því að ég þyrfti að fara til Berlínar. Og um leið fann ég, að hún vissi að ég væri að ljúga. Hún lét mig ljúka máli mínu. Síðan sagði hún: „Ég er kom- in til að þakka þér fyrir mig. Óskaðu þér einhvers." „Hvers á ég að óska mér?“ „Þess sem þig myndi helzt langa til.“ „Þú veizt að ég má það ekki. Það væri glæpur.“ „Þú hefur sagt að þú myndir fremja hvaða glæp sem væri mín vegna“. „Fyrir þig, jú. En ekki fyrir mig.“ „Það er fyrir mig.“ Hún sagði þetta mjög blátt áfram. En augu hennar voru starandi eins og í blindri manneskju. „Ó,“ sagði hún allt í einu og horfði á mig næstum því móð- urlega. Og hún benti á hönd mina sem hvíldi á stólarmin- um. „En hvað þú titrar,“ hvísl- aði hún. Hún virti fyrir sér andlit mitt með ósegjanlegum blíðu- svip, og það vottaði fyrir brosi hjá henni. „Þú elskar mig nefnilega," sagði hún. Og hún strauk mér um hárið. Örmjó ræma af holdi — á milli kjólfalds og sokks — truflaði mig. Hún snerti hnakka minn með fingurgómunum. Þá féll höfuð mitt í kjöltu hennar, eins og hauskúpa háls- höggvins manns í körfuna. Þegar ég raknaði úr hreinni vitfirringu — ég veit ekki hve mörgum klukkustundum siðar — var veröldin orðin öll önn- ur. 'Ég vissi að ég hafði ekki lifað fram að þessu og vissi að ég hvorki gæti né vildi framar lifa án Tatjönu. Á meðan ég var ennþá undir áhrifum þess- arar vímu, skrifaði ég konunni minni, sagði henni allt, bað hana að gleyma mér, bað hana að taka við húsi okkar og tveim þriðju fjármuna minna og sam- þykkja skilnað. Ég fór til móts við Alexöndru á tilsettum tíma klukkan fjög- ur um eftirmiðdaginn, en i stað þess að kveðja hana bað ég um hönd Tatjönu. „Tatjana," sagði Alexandra, „hefur þegar beðið um hönd yðar.“ „Hefur hún...." „Já. í morgun þegar þér hringduð og sögðust þurfa að fara burt, spurði hún mig hvort ég myndi hafa nokkuð á móti því að hún giftist yður. Ég sagði henni, að það væri til lítils fyrir mig að hafa neitt á móti því, en lét í ljós þá von mína að þér væruð nógu mik- ill maður til að gefa henni dug- lega flengingu. Ef ég kenni í brjósti um nokkurn mann, þá eruð það þér, Boris Michailowitsch. Ekki vegna aldursmunarins. Hann kemur ekki að sök fyrr en eft- ir tiu ár. Og hver getur þolað hamingju lengur en í tíu ár?. En varið yður. Ef ég þekki Tatjönu rétt, mun hún verða yður trú á meðan hún elskar yður enn. Um leið og hún hætt- ir því, mun hún svíkja yður. Hún vill gefa, veita hamingju og verða móðurleg. Og þegar hún getur ekki lengur gert það fyrir yður, þá mun hún leita sér að einhverjum öðrum sem hún getur miðlað ástúð sinni, gert hamingjusaman og gengið í móðurstað." „Ég vona að hún muni drepa mig áður.“ „Það gæti sannarlega komið til,“. sagði Alexandra blátt áfram. „Þá er ég rórri.“ „Og í þau tíu ár, sem þið er- uð hamingjusöm," lauk Alex- andra máli sínu, „mun hún kvelja yður. Leyfið mér að óska yður hjartanlega til ham- ingju.“ Þar sem erfitt myndi verða að fá að kvænast þrettán ára stúlku í Þýzkalandi, höfðum við ákveðið að fara í hljóm- leikaferð um Bandaríkin og nota tækifærið til að gifta okkur í Ameríku. En fyrst varð hún að ljúka við skuld- bindingar sínar í Evrópu. Ég get ekki sagt yður frá öllum þeim borgum sem við komum til á frægðarför Tat- jönu. Mér eru í minni hljóm- leikasalir, troðfullir af trylltu, klappandi fólki, blóm, blóm og aftur blóm. Notalegum kvöld- verðum eftir hljómleikana, með Tatjönu og Alexöndru, allra augu hvílandi á okkur. Boðið hátíðlega góða nótt — hve un- aðslegt að mega kyssa Tatjönu á munninn í viðurvist móður hennar — og siðan berfætt trítl yfir gólfteppið mitt. Hún var eins og opin taug eftir hverja hljómleika, og eft- ir að hún hafði rifið með sér þúsundir manna með skapofsa sínum, var sem hún þyrfti að brenna sig upp með eigin eldi, ef hann varð ekki slökktur. Og endurlausnin hjá henni bar í sér slíkan sætleika og ákafa, að hún féll í ómegin. Barnsleg hreinskilni hennar gerði mig oft skelkaðan. Einu sinni sagði hún, að hún hlyti að vera allt öðruvísi en allir aðrir. Því að 'ef allir aðrir væru eins og hún, myndi eng- inn gera annað en að elska. Samvizkubitið sem ég fann stundum til út af því að ástríða okkar gæti skaðað hana eða haft áhrif á spilamennsku hennar, það var barnalegt, herra minn. Hún lék alltaf betur og betur og varð fegurri með hverjum degi. Þrátt fyrir þetta reyndi ég stundum að standast freistingar hennar. En hún kunni ráð til að vinna bug á þessari varnarstöðu. Hún brosti á sérstakan hátt að við- leitni minni. Hún gat horft þannig á mig, að ég varð gjör- samlegg varnarlaus. Og ef það dugði ekki, beitti hún blygðun- arlaust öllum brögðum. í fáum orðum sagt, mátti ganga að því vísu að hún bæri alltaf sigur úr býtum. Hljómleikaför okkar lá um Þýzkaland, Holland, Sviss, Frakkland. Hún var þannig skipulögð, að við fórum með- fram allri Riviera ströndinni, yfir til St. Raphael, Cannes, Nizza, Monte Carío, yfir ít- ölsku landamærin til Milano og Genúa. Ég sá ekki mikið af öllum þessum stöðum, herra minn. Ég veit aðeins að músagrái lit- ur augna Tatjönu var fegurri en blámi himinsins, hvísl af vörum hennar meira heillandi en hvissið í briminu, hörund hennar fölara en mánaskinið. Það sem gerði mig hreint vit- stola var sú uppgötvun, að litla Kleópatra mín elskaði mig. Já, herra minn. Af innileika og eldmóði, sem óx með hverjum degi. Vissan um, að tilfinning- ar hennar mótuðust ekki af þakklæti, heldur að hún þarfn- aðist mín og þráði mig, hófu mig svo hátt á hamingjunnar tind, 'að slíkt gat ekki orðið varanlegt. Það var beinlínis ekki ætlað okkur dauðlegum verum. Við höfðum keypt okkur bíl í New York og óðum gegnum borgir og eyðimerkur í átt að Las Vegas, þar sem við ætluð- um að láta gefa okkur saman. Þegar við áttum einn dag eftir til Las Vegas, gistum við á móteli í eyðimörk einni. Ég lá vakandi við hlið ástmeyjar minnar, sem átti að verða kon- an min daginn eftir. Kveljandi hugsun hafði læðzt inn í takmarkalausa hamingju mína. Upp á síðkastið hafði Tatjana orðið vör við ýmis ein- kenni þess, að hún væri barns- hafandi. Ef svo væri — væri ég þá faðir barnsins? Ég hafði allan tímann fund- ið hve þakklát Tatjana var mér fyrir það, að ég skyldi aldrei hafa ymprað á ástarsambandi hennar við litla vininn. Og ég var staðráðinn í því að fyrr skyldi ég bíta af mér tunguna en að bregðast trausti hennar í því efni. Og þó hljótið þér að skilja, herra minn, þær kvalir sem ég leið. Á hinn bóginn: Gat hún vit- að það sjálf? Þegar hér var komið hugsun- um mínum, kveikti Tatjana ljósið, en ég hafði haldið að hún svæfi. Hún horfði í augu mér, hélt hendinni enn um slökkvarann og sggði: „Ef ég eignast barn, þá ert þú faðirinn," og slökkti síðan aftur á ljósinu. Ég þakti andlit hennar koss- um og sór henni — og það var líka sannleikur — að ég myndi elska barnið hennar, jafnvel þó faðirinn væri einhver umrenn- ingur. Hún kyssti mig á augun. Hún tók höfuð mitt í fangið, og tár min féllu á litlu brjóstin henn- ar. Og um leið og ég var að sofna brosti ég við endurminn- inguna um það, þegar , hún hafði verið að nudda þessi litlu brjóst fyrir framan spegilinn, til þess að láta þau stækka. Þegar ég vaknaði nokkru síðar, lá Tatjana ekki lengur við hliðina á mér. Ég kveikti ljós. Hún stóð á náttkjólnum við Opinn gluggann og horfði út í stjörnubjarta nóttina. Næturn- ar eru fjári kaldar í eyðimörk- inni. Það gat slegið að henni. Ég bar hana í rúmið og skamm- aði hana. 36 VIKAN 12. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.