Vikan


Vikan - 27.01.1972, Qupperneq 3

Vikan - 27.01.1972, Qupperneq 3
4. tölublað - 27. janúar 1972 - 34. árgangur Vikan Varð að fórna syni sínum I þessu blaði lýkur frá- sögn af lífi Benjamíns Franklins. Sagt er frá merkasta hluta ævi hans — sjálfstæðisbaráttu Bandaríkjanna. Sú bar- átta varð honum dýr- keypt. Hann varð að fórna syni sínum. Sjá blaðsíðu 6. Skopsögur úr Austfjarða- þokunni Kristján Imsland skrifar gamansama frásögn um Austf jarðaþokuna. Hún lýsir vel lífi sjómanna — og því sem menn finna upp á til að hressa eilítið upp á tilveruna og gráan hversdagsleika hennar. Sjá blaðsiðu 16. 1 Leikfruman sýnir um Ét ^ jfJI þessar mundir Sandkass- 1|ÉH ann undir leikstjórn Stef- Wm . ^ áns Baldurssonar, sem 011 leikrit numið hefur leikhúsfræði eru pólitísk... V í Sviþjóð. Rætt er við hann um sjálfan hann og sýninguna á blaðsíðu 8. KÆRI LESANDI! Það er engan veginn auðhlaup- ið að því að fá yfirsýn yfir bíla- markaðinn fyrir þá, sem ætla að kaupa sér nýjan bil. Til þess þurfa menn að æða úr einu umboðinu í annað, fá bæklinga og upplýsing- ar og skoða bílana, ef þeir eru til staðar. Vikan hefur nokkrum sinnum á undanförnum árum tekið slikt ómak af væntanlegum bílakaupendum — með því að safna saman á einn stað mynd- um og upplýsingum af öllum helztu bílategundum, sem fáan- legar eru á íslenzkum markaði. Slík þjónusta hefur verið vel þeg- in af lesendum og notið vinsælda. Nú gefum við út nýtt bílablað og höfum leitazt við að gera efn- inu betri og ítarlegri skil en áð- ur. Við birtum myndir og upplýs- ingar um rúmlega fjörutíu bíla- tegundir, tilgreinum verð og ann- að, sem hugsanlega gæti komið að gagni þeim, sem hafa lmg á að kaupa sér nýjan bíl á næst- unni. Þetta er í fyrsta skipti sem Vik- an gefur út bílablað síðan hin nýja offsetprentun okkar kom til sögunnar fyrir tæpu ári síðan. — Þess vegna getum við nú birt myndir af nýju bílunum i fjórum litum — og vonum, að lesendum falli það vel í geð. EFNISYFIRLIT GREINAR_______________bls. Sjálfstæðisbaráttan varð honum dýrkeypt, þriðji og síðasti hluti greinar um Benjamín Franklin 6 Austfjarðaþokan, gamansöm frásögn eftir Kristján Imsland; myndskreyting: Sigurþór Jakobsscn 16 VIÐTÖL____________________________ Oll leikrit eru pólitísk, spjallað við Stefán Baldursson, leikstjóra, í tilefni af uppfærslu Leikfrumunnar á Sandkassanum 8 SÖGUR Kona um borð, ný og spennandi framhalds- saga, annar hluti 10 I skugga eikarinnar, siðasti hluti hinnar vin- sælu framhaldssögu 14 ÝMISLEGT Bílar 1972. VIKAN kynnir allar helztu bila- tegundir, sem nú eru fáanlegar á markaðn- um. Hverri gerð er lýst, verð tilgreint og fleiri upplýsingar veittar, sem nauðsynlegar eru öllum þeim, sem hafa hug á að kaupa sér nýjan bíl á næstunni. Umsjón: Eyjólfur Brynjólfsson 18—35 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Heyra má 12 Krossgáta 49 Myndasögur 38, 42 Stjörnuspá 48 FORSJÐAN Á forsíðunni sjáum við nokkra spánnýja ameríska bíla af árgerðinni 1972. Efst til vinstri er Pontiac, þar fyrir neðan AM-Javelin og við hliðina á hon- um Dodge — Challenger. Stóra myndin er svo af einum dýrasta bílnum á markaðnum — Cadillac. VIKAN Útgefandl: Hllmlr M. Rltstjóri: Gylfi Gröndal. Blafiamenn: Dagur Þorleifsson, Matthlldur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitstelkning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastj órar: SlgriBur Þorvaldsdóttlr og SigríBur Ólafsdóttir. — Ritstjórn. auglýsingar, afgreiSsla og dreiftng: Sklpholti 33. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. VerB I lausa- sölu kr. 60,00. ÁskriftarverB er 575 kr. fyrir 13 tölu- blöS ársfjórSungslega eSa 1100 kr. fyrlr 28 blöö misserislega. ÁskriftargjaldlS greiSist íyrlrfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, mai og ógúst. 4. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.