Vikan


Vikan - 27.01.1972, Síða 45

Vikan - 27.01.1972, Síða 45
kemur aldrei aftur. Nicky horfði spyrjandi á móður sína og frú Hannah brosti til sonar síns. Nicky andvarpaði og endur- galt bros móður sinnar. Hannah læknir rétti út arm- ana og faðmaði alla fjölskyldu sína að sér. Hann vissi að þessir atburðir yrðu í minningunni sem afhöggin hönd, sem engan ekki fyndi til sársauka. Hann var þakklátur fyrir að hinn sorg- legi skuggi, sem hafði hvílt yfir þeim, hafði ekki orðið þeim að sálartjóni. Tími og kærleikur myndu lækna allt í framtíðinni. Þau höfðu líka tímann fyrir sér og hjarta hans var fullt ástúðar. Sögulok. HLJÖMPLÖTU- GAGNRYNI Framháld. af bls. 13. Nafn plötunnar gefur nokkuð til kynna um hvað hún snýst. Vel má vera að Vestmannaey- ingar viðurkenni Árna Johnsen ekki fyililega í dag, en með fullri virðingu fyrir ættmenn- um mínum í Eyjum held ég því fram, að áður en þeir eru allir, verði þeir búnir að gera Árna að heiðursborgara í Vest- manneyjum — og veita honum sendiherrastöðu í Eldey. Viðamesta og lengsta lag plöt- unnar er söngurinn um Gölla Valda og það syngur Árni vegna þess að hann er góður strákur og skáti inn við beinið og kann ekki við að lítilmagninn sé beittur órétti. f því liggja gæði plötunnar og aðall Árna. Það er vitað mál, að honum þótti feykilega gaman að vinna við þessa plötu og á vissulega hátt dugar það manni og til að hafa gaman af henni. Pétur Steingrímsson tók upp undir stjórn Gunnars Þórðar- sonar og er það aðallega sá síð- arnefndi sem á hrós skilið fyr- ir ágæta pródúsjón. Umslag Páls H. Guðmundssonar er gott og pressun góð. Björgvin Halldórsson „Þó líSi ár og öld“ Tónaútgáfan, LP—mono Lagavalið á þessari plötu er svo gott, að um tíma lá við að ég væri sammála húsmóður minni um að Björgvin Hall- dórsson væri betri með stóru bandi en rokkhljómsveit eins og Ævintýri var. En á móti góðu lagavali kemur sú staðreynd, að textarnir við lögin eru einn mesti leirburður sem komið hefur á íslenzka plötu. Vissu- Sagt er að franskir bílar séu sérstakir. KynniS yður hina 4 sérstöku eiginleika Renault bílanna og þér sannfærist. Þá eru þelr viðbragðsfljótir og vélar Renault bílanna eru mjög aflmiklar og endingargóðar, eins og reynslan hefur sannað við íslenzkar aðstæður. í fyrsta lagi ÞÆGINDI: Sérstaklega vel hönnuð sæti, framhjóladrif og þar af leiðandi betri aksturseiginleikar, sjálf- stæð fjöðrun I hverju hjóli. Frá HAGNÝTU SJÓNARMIÐI: Stór geymsiurými, fellanleg sæti og fimm hurðir. KRISTINN GUÐNASON HF„ KLAPPARSTÍG SÍMI 22675 Og að lokum veigamesta ástæðan: SPARNAÐUR: Renault býður yður upp á marga kosti fyrir sanngjarnt verð, þar á meðal sérstaklega litla benzin- eyðslu. Sem sagt, þetta eru hinar 4 ástæður, sem þér ættuð að hafa I huga, er þér hyggist festa kaup á nýjum bil. 25-27, RENflllH 4. TBL. VIKAN 45

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.