Vikan - 02.03.1972, Blaðsíða 17
AÐ
LEIKA
FÍL
SMÁSAGA
EFTIR MARIE JOSEPH
ókunna röddin sem var þó rödd
móður hennar. — Bara við séum
svolítið varkárari, þá . . . Nú varð
löng þögn. — Nei, elsku, elsku
John, þú getur ekki kvatt mig
endanlega svona, í símanum! Ég
verð að fá að hitta þig aftur, ég
. . . Nei, ég á ekkert stolt, ég veit
það, og mér er alveg sama þótt
. . . ég get ekki gert að því! Nei,
þú mátt það ekki . . . elsku John
. . . Jolin!
Hún æpti nafnið, eins og ein-
liver væri að slíta það úr henni.
Hjarta Beth sló svo ört að hún
fann til, og hún læddist varlega,
varlega tilbaka niður stigann og
staðnæmdist í forstofunni og
starði þar í spegilinn.
Hún heyrði lágan skell þegar
mamma lagði á símtólið uppi.
Hún skildi og skildi þó ekki og
opnaði útidyrnar næstum ósjálf-
rátt og skellti þeim aftur. —
Mánnna! kallaði hún. — Það er
ég!
Fyrst var þögn í nokkrar sek-
úndur, og svo hrópaði mamma
niður til hennar: — Ég kem,
elskan! Andartak!
Beth læddist inn i eldhúsið. Þar
var hlýtt og allt bónað og snyrti-
legt, én engu að síður stdn-
gleymdi hún að þessu sinni köku-
stauknum. sem hún annars var
vön að ráðast á.
Móðir hennar, gamla og góða
mamma hennar átti sér elskhuga.
Einhvern sem hét Jolin og vildi
ekkert af henni vita lengur.
Betli fór úr regnkápunni og
lagði liana vfir stólbak. Hún
horfði oft á leikrit og kvikmynd-
ir i sjónvarpinu, svo að hún liafði
undireins skilið livað var á seyði.
En svona nokkuð kom bara
fyrir öðruvísi fólk, filmstjörnur
i glæsilegum buxnadrögtum með
dökk, angistarfull augu og fölsk
augnahár. Svona nokkuð kom
ekki fyrir manneskjur, sein gengu
i rúðóttum kjól og grænni peysu
og bökuðu kanilbollur og fóru i
saumaklúbb einu sinni i viku.
Svo lieyrði Beth létt fótatak í
forstofunni, og hún lauk upp
skápdyrunum og tók fram köku-
staukinn. Hún gat ekki hugsað
sér að horfast í augu við móður
sína. Ekki strax. Hún lézt vera
upptekin af að ná lokinu af
stauknum.
— Hvernig gekk í skólanum i
dag? spurði mamma undireins í
dyrunum, og ef Beth hefði ekki
heyrt livað hún sagði í símann,
hefði hún ekki tekið eftir skjálfta-
vottinum í röddinni.
— Fyrir neðan allar liellur,'
sagði Betli og lá við að fyrstu
kökubitarnir stæðu í henni.
Nú sá Jiún að mamma hafði
grátið, að kinnar hennar vorit
með rauðum rákum. 1 stað þess
að spyrja s’trax hvað liefði verið
að gekk mamma að eldhúsbekkn-
um og lét vatn renna í kastarholu.
— Ætlarðu ekki að segja mér
livað var svona skelfilegt? sagði
hún og sneri sér við.
Hún brosti við Beth, en brosið
var aðeins í munnvikunum. Augu
liennar voru hræðilega dauð, og
Beth stakk upp i sig einum köku-
hita til, svelgdist á og hóstaði.
— Ég á að vera fíll í leiksýn-
ingunni í leiklistarskólanum,
neyddi hún sig til að segja, — og
þú veizt að ég vil vera Nói. En
nú á ég að steypa yfir mig hræði-
lega ljótum gráum poka, og við
eigum að sauma þá sjálfar> og
ungfrú Anderson — liún sem var
svo andstyggileg við Sally manstu
— á að fá liausana lánaða lijá
einhverju leikhúsi og ég á að vera
með fílshöfuð með löngum rana.
Hefði allt verið eins og venju-
lega liefði ntamma undireins skil-
ið, livers vegna Beth var miður
sín. Hún liafði alltaf verið vön
að segja við Beth að hún ætti að
vera því fegin að vera svona há-
vaxin — það var miklu meiri
stíll í að vera það, og að sjálf-
sögðu færi hávaxinni stúlku ekki
vel að vera mjög fótsrná.
Framhald. á bls. 44.
9. TBL. VIKAN 17