Vikan - 02.03.1972, Blaðsíða 19
Púðar ei'u nú mikið í
tízku og er þá átt við púða
af mismunandi stærðum
og lögun úr einlitum og
mynstruðum vefnaði. Púð-
ar þurfa heldur ekki að
vera svo dýrir nú til dags,
því ástæðulaust er að troða
þá út með dún og fiðri, —
nóg er til af gerviefnum,
sem koma í þess stað. Við
birtum hér til gamans
myndir af þrem notaleg-
um stofukrókum, sem eru
hentugir til hvíldar, lestr-
ar og hljómlistarflutnings.
Á myndinni efst lil
vinstri er stórt rósótt teppi
á veggnum og sams konar
teppi hreitt yfir legubeklc.
Púðarnir eru úr einlitu
Kínasilki i þrem stærðum.
Neðri myndin til vinstri
er af rúmgóðum hornsófa
með ótal púðum, sem eru
af þrem stærðum og silkið
hæði einlitt og köflótt. -
Stóllinn er nokkuð sér-
kennilegur, en ábyggilega
mjög þægilegir til lestrar,
þar sem líka er hægt að
halla sér fram og njóta
hvíldar. Lamparnir eru
kínverskir og horðin eru
líka frá Austurlöndum.
Til hægri er hljómlistar-
krókur, sérstaklega húinn
til að draga úr bergmáli.
Stereo-hátalararnir eru sitt
hvorum megin við horn-
sófann, sem er hlaðinn
púðum úr röndóttu silki,
en fyrir glugganum eru
lilerar á hjörum.
9. TBL. VIKAN 19