Vikan


Vikan - 02.03.1972, Blaðsíða 25

Vikan - 02.03.1972, Blaðsíða 25
ENGLISH ELECTRIC GERÐ: 484. STÆRÐ: 107,5 cm á hæð, 63,5 cm á breidd og dýptin er 6) cm. ÞVOTTAMAGN: 4,5 kg. HRAÐI ÞEYTIS: Við þvott 55 snún/mín, við vindun 720 snún/mín. ÞVOTTAKERFI: 14. VATNS- TENGING: Heitt og/eða kalt vatn til áfyllingar, fasttenging ekki nauðsynleg. — Véiin vinnur á gúmmípúðum, en setja má hjól undir hana, ef flytja þarf hana til. Verð: Kr. 39.913,00 Umboð: Orka hf., Laugavegi 178, Reykjavík INDESIT GERÐ: SD/2. STÆRÐ: 85 cm á hæð, 64 cm á breidd og dýptin er 55 cm. ÞVOTTAMAGN: 5 kg af þurrum þvotti. ÞVOTTAKERFI: 9 og auk þess stilling til að leggja í bleyti og takki fyrir mýkingarefni. — Tekur inn kalt vatn og hefur mismunandi hitastig, allt upp í 100°C Verð: Kr. 27.185,00 Umboð: Ásbjörn Ólafsson. Utsala: Véla- og raftækjaverzlunin AEG GERÐ: LAVAMAT BELLA ,,BlO". STÆRÐ: 85 cm á hæð, 60,5 cm á breidd og 57,5 cm á dýpt. HRAÐI ÞEYTIS: 720 snún/m!n. ÞVOTTA- KERF!: Með því að snúa valrofahnappnum vinstra megin á vélinni getið þer valið það þvottakerfi sem hentar hverju sinni. Með því að þrýsta á hnapp I er hægt að velja hin svonefndu BlO-efnakljúfavöl. — Frá vélinnl rennur aldrei sjóðandi vatn. Eftir að vélin hefur lokið suðuþvotti, rennur kalt vatn inn á hana, áður en hún tæmir sig. Á vélinni er tvöföld hurð. Verð: Kr. 41.900,00 Umboð: Bræðurnir Ormsson, Lágmúla 9, Reykjavík AEG GERÐ: LAVAMAT DOMINA-S „ÐIOI'. STÆRÐ: 85 cm á hæð, 60,5 cm á breidd og 57,5 cm á dýpt. HRAÐI ÞEYTIS: 520 snún/mín. ÞVOTTAKERFI: Með því að snúa valrofahnappnum vinstra megin á vélinni er valið það þvottakerfi sem hentar hverju sinni. Með því að þrýsta á hnapp I er hægt að velja hin svonefndu BlO-efnakljúfa- völ. Hitastig vatnsins er ákveðið fyrir hvert einstakt þvottakerfi. — Frá vélinni rennur aldrei sjóðandi vatn. Eftir að vélin hefur lokið suðuþvotti, rennur kalt vatn inn á hana, áður en hún tæmir sig. Verð: Kr. 33.685,00 Umboð: Bræðurnir Ormsson, Lágmúla 9, Reykjavík 9. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.