Vikan - 22.06.1972, Síða 14
9
Ránið á eins árs syni Lindberghs flugkappa
er einn af þekktust glæpaharmleikjum okkar
tíma. Eftir ákafa leit að þeim seka var mað-
urinn handtekinn, dæmdurtil dauða og og tek-
inn af lífi. En mörgum spurningum var áfram
ósvarað. Og nú — fjörutíu árum síðar - kem-
ur fram maður, sem fullyrðir að hann sé son-
ur Lindberghs, sá sem rænt var.
Bruno Hauptmann. Var
hann dæmdur og tekinn
af lífi saklaus?
1 aprillok var trésmiður að
nafniBruno Hauptmann tekinn af
lifi, dæmdur fyrir rán og morð á
Charles Lindbergh yngra. A
verkstæði hans höfðu fundist
þrettán • þúsund dollarar af
lausnarfénu, en seðlarnir höfðu
verið merktir. Þar að auki var
ein rimin i stiga, sem fannst
nálægt nálægt húsi Lindberghs,
tekin úr tréplötu, sem fannst i
ibúð Hauptmanns i Bronx i New
York.
Rétturinn úrskurðaði að
Hauptmann hefði staðið að ráninu
aleinn, og opinberlega var málið
útkljáö þegar hann var tekinn af
lifi. En mörgum þótti sem ýmis-
legt i sambandi við það væri enn
óútkljáð.
Lloyd Fischer, verjandi
Hauptmanns, lýsti þvi yfir að
skjólstæðingur hans hefði verið
dæmdur eftir likum, en ekkert
hefði sannast á hann.
Charles A. Lindbergh varð
heimsfrægur þegar hann flaug
yfir Atlantshafið 1927, en það var i
fyrsta sinn sem sú flugleið var
farin i einum áfanga. í flugvél
sinni „Spirit of St. Louis” flaug
hann frá New York til Parisar á
þrjátiu og þremur og hálfum
klukkutima.
Eftir þetta fylgdust blöðin
nákvæmlega með hetjunni, sem
þá var aðeins tuttugu og fimm
ára.
1932 var tuttugu mánaða
gömlum syni hans rænt. Charles
Lindbergh borgaði fimmtiu
þúsund dollara lausnargjald, en
syni hans var ekki skilað.
Eftir tvo mánuði fannst barnið
dáið. Læknarnir, sem skoðuðu
likið, gátu ekki skorið úr þvi hvort
það var af dreng eða stúlkuj en.
Charles Lindbergh lýsti þvi yfir
að það væri af syni sinum.
Ennþá hvilir hula leyndardóms
yfir ráninu á syni Charles
Lindberghs flugkappa 1932.
Opinberlega var að visu látið svo
heita að málið væri útkljáð, er
timburmaður að nafni Bruno
Hauptmann var sekur fundinn,
dæmdur til dauða og tekinn af lifi
1936.
En sannarnirnar gegn honum
voru heldur hæpnar og margt i
sambandi við málið varð aldrei
upplýst. Hafði Hauptmann getað
framkvæmt barnsránið aleinn?
Hvernig átti það sér eiginlega
stað? Hverjar voru hinar raun-
,,Ég get gefið upplýsingar um
þetta mál. Ég hef þær, vegna
þess að ég er Charles Lindbergh
yngri. En fáir kæra sig um að
frétta mikið um þetta, þvi að hér
er um miklu meira að ræða.en
mig einan. Ég vil aðeins fá að
vera það sem ég er. Það er
annarra hlutverk að koma fram
með staðreyndirnar allar, eins og
þær liggja fyrir. Ég bið ...”
Margar skoðanir hafa komið
fram um það, hvað raunverulega
hafi skeð að kvöldi hins fyrsta
mars 1932. En sú saga, sem sögð
var i réttinum hefur yfirleitt verið
verulegu ástæður til ránsins?
Hve mikið var glæpajarlinn A1
Capone blandaður I málið?
Hversvegna bauðst hann til að
hjálpa Lindbergh?
Leitað var um öll Bandarikin
eftir fólki, sem hugsanlegt var að
gefiö gæti einhverjar upp-
lýsingar. En mjög litið hafðist
upp úr þvi. 1 dag segir Harold
Roy Olson, verzlunarmaður frá
Westport i Connecticut i Banda-
rikjunum.
tekin gild. Vinnukona Lind-
berghs, Betty Gow, gekk um niu-
leytið um kvöldið upp i barna-
herbergið i húsi Lindberghs-
hjónanna i Hopewell i New Jersey
til að líta eftir Charles yngra, en
uppgötvaði þá að hann var
horfinn. Hún hélt fyrst að
foreldrar hans hefðu tekið hann
niður til sin, en það reyndist ekki
vera. Ungbarnið, þá tuttugu
mánaða, var horfið og lög-
reglunni var gert viðvart.