Vikan - 22.06.1972, Side 16
SUMARGETRAUN
VIKUNNAR1972
Getraunin verður ifimmblöðum. Þegaröllfimm blöðin eru komin
—ekki fyrr— sendið þið lausnirnar til VÍKUNNAR,
PÓSTHÓLF 533, REYKJAVIK og merkið umslagið „Sumargetraun”.
VINNINGAR:
1. Háfjallaferð fyrir tvo með Guðmundi Jónassyni.
2. Chopper-reiðhjól frá Fálkanum. 3.-4. EinndaguriLaxáiKjós.
5.-14. Veiðistöng og veiðihjól frá Sportval.
15.-17. Vindsæng frá Sportval. 18. Tjald frá Belgjagerðinni.
19. Svefnpoki frá Belgjagerðinni. 20. Bakpoki fráBelgjagerðinni.
21. Hitatæki frá Þórði Sveinssyni og Co.
22.-26. Otigrill frá Tómstundahúsinu
■ GUÐMUNDUR JÓNASSON er fyrir löngu oröinn
þjóösagnapersóna. Hann er ekki aöeins frægur hér á landi fyrir
fjallaferöir sinar, heldur einnig viöa um lönd. Enginn þekkir
betur óbyggöir Islands en hann og er þvi ekki hægt aö kjósa sér
betri og öruggari leiösögumann. Stærsti vinningurinn I
Sumargetraun Vikunnar er tólf daga háfjallaferö meö
Guömundi Jónassyni. Feröin er fyrir tvo og skal farin 6., 13. eöa
20. ágúst.
EKKI MÁ OTIGRILLIÐ vanta i sumarleyfinu, hvort sem menn
eyða þvi i tjaldi eöa sumarbústaö. Fimm útigrill eru meöal
vinninga i Sumargetraun Vikunnar. Þau eru vestur-þýzk og fást
iTómstundahúsinu, Laugavegi 164.
VINNINGAR NÚMER 3 og 4 eru sannarlega girnilegir fyrir alla
þá mörgu, sem laxveiðar stunda. Þeir eru ókeypis dagur i einni
beztu laxveiöiá landsins, Laxá i Kjós. Komiö er að kvöldi, gist
um nóttina og fariö aftur næsta kvöld. Allt er innifaliö: feröir,
matur og gisting.
TJALD - SVEFNPOKI - BAKPOKI - allt eru þetta vinpingar i
Sumargetrauninni okkar og þeir eru allir frá Belgjagerðinni hf.
Hér er um fyrsta flokks vöru aö ræöa, enda hefur Belgjagerðín
lagt kapp á að gera útileguútbúnað sinn stööugt léttari og
meöfærilegri, en jafnframt sterkari og endingárbetri. Tjaldið
er þriggja manna Pollux-tjald, en þau et;u mjög vinsæl hjá
unglingum. Skátarnir nota þau til dæmis svo til eingöngu.