Vikan


Vikan - 27.07.1972, Síða 14

Vikan - 27.07.1972, Síða 14
HINN LEYNDI ÓVINUR Rödd Carolu var þreytuleg og þvinguö. Ég sá,. aö Dunbar benti henni aö þegja. Svo staröi hann á mig. Þá fyrst sá ég, hversu ég haföi veriö aö sverta mig i augum hans. Ég sá, aö þessi frásögn gat einmitt oröií til þess, aö hann grunaöi mig.... ÞRIÐJI HLUTI FRAMHALDSSAGA EFTIR GEORGE HARMON COXO Rannsókn morös Jóhanns byrjaöi ekki fyrr en eftir hádegis- mat daginn eftir. Þaö var sem sé bráölega staöhæft, aö hann heföi ekki dáiö af slysförum. Floyd Dunbar lögregluforingi frá fyjkis- lögreglunni og Corrigan yfir- lögregluþjónn úr skrifstofu sak- sóknarans á þessum slóöum fengust viörannsóknmálsins. Ég skildi þá ekki þessa töf á rann- sókn málsins, én seinna skildi ég hana. Fyrst haföi ég skýrt ein- hverjum fylkislögregluþjóni frá lögreglustööinni og likskoöunar- lækninum, en þeir höföu allir komiöá Vettvang og skoöaö likiö i brugghúsinu. Svo haföi ég gefiö öllum mönnunum sömu skýrsl- una heima f sumarbústaö Jóhanns, en er hinum haföi veriö tilkynnt, hvað gerzt haföi, fengum viö aö vera aö miklu leyti afskiptalaus. Þessi sorglegi atburöur haföi oröiö til þess, aö konurnar áttu nú meira saman aö sælda en daginn áöur. Þær dvöldu mestallan morguninn i herbergi Helenu. Ég haföi þvi ekki haft tækifæri til að sjá Carolu, fyrr en Dunbar lög- regluforingi kallaöi okkur öll saman I dagstofunni eftir há- degismat. Nú sat hún á legubekknum á milli þeirra Helenu og Lindu. Hún var i ljósbláum kjól, sem haföi þau áhrif á útlit hennar, aö andlithennar virtist enn fölara og hárhennar enn gullnara. Hún leit aöeins einu sinni til min, og ég las einhverja beiöni á augum hennar, sem ég skildi ekki. Svo sat hún bara kyrr og spennti greipar. Hún virtist fremur róleg á svipinn. Helena Bradford leit svipað út. Hún sat þarna bein og tiguleg. Andlit hennar var rólegt aö sjá. Hún virtist vera viös fjarri. Þaö mátti sjá mikla breytingu á Lindu Jordan, ekki svo mjög I út- liti, þótt augu hennar væru rauö- leit nú, heidur-í framkomu. Töfrar Lindu voru aö miklu leyti fólgnir i kimni hennar, fjöri og vingjarnlegu og kumpánlegu viö- móti. En nú sáust sliks engin merki i svip hennar, er hún beiö þess, að Dunbar tæki til máls. Þessi Dunbar leit fremur út sem góölegur bókhaldari en lög- regluforingi i fylkislögreglunni. Og ég held, aö hann hafi gert sér upp þennan gæöa svip til þess aö blekkja fólk og fá þaö til aö leysa frá skjóöunni, svo aö hann ætti auöveldar meö aö ráöa niöur- lögum þess, þegar hann réöist aö þvi siöar. Rödd hans var hæg- lætisleg .. i byrjun, augu hans grá og skarpleg aö baki gleraugn- anna. Hann var meö dálitinn skalla. Hann byrjaöi á þvi, aö segja okkur, aö dauöi Jóhanns heföi ekki veriö neitt slys. Hann vissi um atburöinn, er kampavinsflaskan haföi sprungiö I loft upp I brugghúsinu daginn áöur, þegar viö vorum þar stödd. Og hann sagöi, aö upprunaleg fyrirætlun moröingjans heföi veriö sú, aö láta lita svo út, aö svipað heföi komiö fyrir aftur, en eitthvaö heföi fariö I hands- skolum hjá honum. Og nú var Dunbar fullviss um, aö odd- hvasst, langt glerbrotið haföi veriö rekiö inn I háls Jóhanns af moröingjahendi, .... kannske af einhverjum hér I húsinu. „Þess vegna vona ég, aö þig veriö samvinnufús,” sagöi hann, „vegna þess aö sá, eöa sú, sem drap Jóhann, mun drepa aftur til þess að vernda sig, ef þörf krefur: Munið þaö .... og segiö sann- leikann .... Jæja ....” Núleithann á okkur. „Fyrst vil ég tala viö Alan Wallace og frú Marshall. Gjöriö svo vel og komiö meö mér inn i bókaherbergiö, þiö tvö.” Ég leit á Carolu, og hún leit á mig. Viðstóðum upp og héldum á eftir Dunbar án þess aö hafa haft tækifæri til aö yröa hvort á annað. Corrigan lokaði dyrunum, og Dunbar bauö okkur aö setjast. Þá komst ég aö þvl, hvers vegna dregiö haföi veriö aö byrja á yfir- heyrslunum. Dunbar haföi ekki aöeins safnaö saman öllum upp- lýsingum um moröiö, heldur haföi hann simaö i allar áttir og komizt aö ævisögum okkar. Hann vissi allt um mig, aö þvi er virtist. „Alan Wallace, sem var nýlega liösforingi I landgönguliöi flot- ans.” Hann leit á mig og sagöi mildri röddu: „Fimm fet og ellefu þumlungar, hundraö og sjötiu pund, 29 ára, afskráöur úr landgönguliöinu vegna heilsu- brests....” „En meö þeim forgangsrétt- indum, aö ég má ganga undir læknisskoöun, ef ég vil, til aö fá aftur inngöngu I landgönguliöiö,” sagöi ég. Hann kinkaöi kolli til sam- þykkis, og svo hélt hann áfram: „Þér voruö á Guadalcanal, sæmdur Silfurstjörnunni og Pur- purahjartanu, særöur á vinstra fæti, eydduö fjórum mánuöum I sjúkrahúsi I San Francisco sem taugasjúklingur.” Hann hallaöi sér fram á skrifboröiö. „Eruö þér oröinn fullfriskur?” „Já, nú er ég þaö.” Hann leit á pappírsörkina fyrir framan hann. „Þér voruð trúlof- aöur frú Marshall þangað til fyrir mánuöi síöan. Viljiö þér segja mér, hvers vegna trúlofunni var riftaö?” Þaö sagöi ég honum, og ég varö feginn aö geta skýrt frá sannleik- anum. En ég geröi mér grein fyrir þvi, aö þetta hljómaöi ekki mjög saiinfærandi. „Ég var ekki hræddur um, aö ég yröi bæklaöur I fætinum ævi- langt,” sagöi ég. „Þaö var ekki vegna fótarins. Ég vissi, aö þaö myndi smám saman læknast. Þaö var vegna höfuðsins, og ég haföi nógan tlma til þess aö velta þessu fyrir mér I sjúkrahúsinu. Ég sá menn sleppa sér alveg út af smámunum eöa alls engu. Ég sá þá henda sér undir rúmin, þegar þeir heyröu I flugvél yfir sjúkra- húsinu. Svona hef ég líka hegðaö mér. Ég hef barizt viö fjóra sjúkraveröi eina mlnútuna og setiö kyrr og grátiö þá næstu. Stundum gat ég jafnvel ekki ráöiö viö skap mitt, eftir aö þeir slepptu mér.” „Alan!” Rödd Carolu var þreytuleg og þvinguö. Ég sá, aö Dunbar benti henni aö þegja. Svo staröi hann á mig. Þá fyrst sá ég, hversu ég haföi veriö aö sverta mig I augum hans, .... sá, aö þessi frásögn gat einmitt oröiö til þess, aö hann grunaöi mig. „Þannig var þaö,” sagöi ég, þar eö ég vissi, aö nú var of seint aö þagna. „Ég hugsaöi um Carolu, og ég ákvaö aö rifta trú- lofun okkar, strax og ég kæmi aftur til New York. Ég vissi, aö ekkert þýddi aö skýra henni frá raunverulegu ástæöunni. Ég vissi, aö segöi ég henni, aö ég væri hræddur um, aö ég yröi aldrei alveg heilbrigöur andlega, myndi hún alls ekki vilja vikja frá hliö mér, hversu langan tlma sem batinn tæki. Þegar ég kom til New York, fórum viö nokkrum sinnum út aö skemmta okkur. Hún sá, aö eitthvaö var aö, og hún spuröi mig, hvaö þaö væri. Og þá sagöi ég henni, aö ég heföi skipt um skoöun viövikjandi trúlof- 14 VIKAN 30. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.