Vikan


Vikan - 31.08.1972, Blaðsíða 20

Vikan - 31.08.1972, Blaðsíða 20
Ráðgátan um morðiö á Ullu Högland Nýlega kom óþekktur maöur tO sjúkrahúss I Stokkhólmi og lagöi undarlegar spurningar fyrir starfsfólk einnar deildarinnar: — Hver var viöstaddur and- látiö? Heyröuö þiö nokkuö um moröiö á Ullu Höglund í Söder- telje? Astæöan fyrir þessum spurn- ingum var sú, aö einn af sjúkling- unum haföi látizt og gesturinn hélt aö þessi sjúklingur heföi vitaö eitthvaö um moröiö á Ullu Höglund ,g heföi, ef til vUl, sagt eitthvaö sem gæti brugöiö birtu yfir þaö. En svariö var neikvætt, sjúklingurinn haföi ekki sagt neitt I þá veru, haföi veriö meövit- undarlaus og látizt svo aö segja strax. t En starfsfólkiö áleit rétt- ast aö tala viö yfirlækninn. Læknirinn var upptekinn og gest- inum leiddist aö biöa, fór, án þess aö hafa tal af honum og án þess aö segja nafn sitt. Lögreglunni var sagt frá þessum átburöi, sem er einn af þúsundum I sambandi viö harmleikinn I Södertelje. 'En hvert var svo upphafiö aö þessum harmleik? Nágranni Höglundshjónanna, Helmuth Larsen, var aö vinna I litla, vel hirta blómagaröinum sinum, viö Byvagen i Södertelje, þegar vin- rauöur Renault, númer BB 4139, ók fram hjá. Viö stýriö sat Irwing Höglund og viö hliö hans sat Ulla konan hans. — Irwing veifaöi meö annarri hendinni, segir Helmuth Larsen. — Hvort þaö var til aö heilsa mér, eöa hvort hann var aöeins aö leggja áherzlu á eitthvaö, sem hann var aö segja viö konu stna, veit ég ekki, en ég veifaöi til hans i kveöjuskyni. 20 VIKAN 35.TBL. — Ég var aö þvo upp i eldhús- inu.segir Anna Wikstrand. Égsá bílinn og hjónin og kallaöi: „t»au eru ekki meö börnin, liklega eru þau aö fara I bió”. — Viö höföum mikib dálæti á Höglundshjónunum. Lóöir okkar lágu saman. Nokkru áöur en viö sáum Ullu og Irwing I bilnum haföi Ulla boöiö okkur hjónunum inn upp á kaffi. Ulla Höglund var einhver sú elskulegasta mann- eskja, sem ég hefi kynnst. Þau hjónin höfbu fariö vlba um heim, en þau voru samt ákaflega biátt áfram i framkomu og siöur en svo merkiieg meö sig. Því miöur haföi ekki oröiö neitt af þvl aö þau hjónin kæmu til okkar og ég á ennþá bágt meö aö trúa aö þetta skuli hafa verib siöasta sinn, sem viö sáum Irwing og Ullu i bilnum, á leiö til borgarinnar. Þaö var miövikudaginn 20. mai og klukkan var aO minnsta kosti korter yfir sex. Fyrir utan þrjú börn Höglunds- hjónanna eru þessir nábúar eina fólkiö sem var vitni ab þvi ab þau óku burt I bilnum, miövikudaginn 20. mal 1970. Muna þau Helmuth Larsen og Anna Wikstrand rétt? Þaö ber ekki öllum saman um tlmann, þegar hjónin lögöu af stab I bflnum: korter fyrir sex, tiu minútum fyrir sex, klukkan sex og fimm mlnútum yfir sex. Morödeildin hefir ekki nákvæm- ari tima, ekki heldur boriö þaö frekar undir nágrannana, siöustu vitnin aö brottför hjónanna i bflnum. Þaö vfröist þvi vera staöreynd aö Ulla Höglund hvarf þann 20. maI1970umsexleytiö. Lýsingin á henni hljóöaöi þannig: Hún er 164 Ulla Höglund var lífsglöð kona og hafði alla möguleika á að skapa fjöl- skyldu sinni hamingjusamt heimili. Hún var aðeins 29 ára, þegar hún dó, fórnarlamb óskiljanlegs morðs. Þessi harmleikur hefir skilið eftir sig spor, sem áldrei hverfa. Einn lög- refluforinginn segir að þvi meira sem reynt sé að rannsaka þetta mál, þvi dularfyllra verði það.....

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.