Vikan - 31.08.1972, Blaðsíða 24
lilonikalssalat
1 lítib blómkálshöfuð
1 paprika
4 soðnar kaldar kartöflur
4 tómatar
1 sitróna
graslaukur
2 dl. sýrður rjómi
salt, pipar, paprika
Blómiálinu skipt i mjeg litlar
hrislur og þvegnar vel. Paprikan
hreinsuð og skorin i þunna hringi.
Kartöflurnar skornar i sneiðar og
tómatarnir. Blandið öllu i stóra
skál og vætið með 1 msk. af
sitrónusafa. Klippið graslauk
yfir. Berið fram með sósu úr
creme fraiche sem hræra má upp
með dál. sitrónusafa, salti, pipar
Blómkálsréttir
Hlómkál er eitt af ljúffengustu grænmetistegund-
unum sem við eigum völ á, og er vel þegið af hús-
mæðrunum þegar það loks birtist i verzlununum.
Blómkálið er mjög auðugt af C-vitamini og er
jafnvel meira af þvi en i appelsinum og sitrónum,
og snautt er það hitaeiningum. En C-vitamin er
mjög fljótt að eyðast úr matnum svo við matreiðum
t.d. salöt ekki fyrr en rétt áður en þau eiga að fara á
matarborðið svo heimilisfólkið fái sem mest af vita-
minunum. Sé það soðið er sjálfsagt að nota soðið í
sósur og súpursvo nýtinginverði sem mest. Græn-
inetið á að sjóða i sem minnstu vatni, og setja það
alltaf i sjóðandi vatn. Sé blómkál soðið heilt er bezt
að sjóða það i litlu vatni, strá litlu salti á og setja
þétt lok yfir og sjóða það ekki meira en i 10-15 min-
útur. Þá er gott að skera kross i stilkinn svo það
verði samtimis meirt að utan sem innan.
létt i smjöri sáldrið hveiti yfir og
setjið rjómann úti og dálitið af
blómkálssoði. Bragðið til með
sitrónusafa salti og pipar. Takið
pottinn af og hrærið eggja-
rauðunum ýti og skinkubitunum.
Bætið að siðustu stifþeyttum
eggjahvitunum úti. Setjið helm- ^
inginn af sveppajafningnum i vel
smurt cldfast form. Setjið blóm-
kálshrislurnar á. Setjið siðan það'
sem eftir var af jafningnum yfir, «
blandið saman raspi og rifnum
osti og stráið yfir. Bakið við 200
gr. i ca. 45 minútur eða þar til
blómkálsbaksturinn er gulbrúnn
og gegnbakaður.
Blómkál með eggjum
Ljúffengt er að sjóða blómkál.
og papriku og ef til vill dálitlum
rjóma og fintklipptum graslauk
úti.
Blómkáisbakstur
1 stórt blómkál
salt
250 gr. sveppir
smjör
11/2 msk. hveiti
ca. 2 dl. rjómi
3 egg
100-200 gr. skinka-
sitrónusafi
rasp
100 gr. rifinn oslur.
Blómkálinu skipt i hrislur
þvegnar og soðnar næstum
meyrar i saltvatni Látið renna
vel af þvi i sigt.i. Sleikið sveppina
24 VIKAN 35. TBl.