Vikan


Vikan - 31.08.1972, Blaðsíða 21

Vikan - 31.08.1972, Blaðsíða 21
■ cm á hæ& meö dökkskollitt hár, blá augu, venjulegt vaxtarlas. Hún var klædd grárri kápu i rúö- tösku. Um klukkan sjö, þetta tösku. Um klukkan sjö, þetta sama kvöld, kom Irwing Höglund i þýzkutima i Blombackskólanum i Södertelje. Lögreglan og opin- beri ákærandinn hafa þráspurt Irwing Höglund um þaö hvernig hann gæti skýrt þennan tlma, sem leiÖ milli þess aö þau fóru aö heiman og þangaö til hann kom til skólans. Svar hans hefir alltaf veriö þaö sama: — Fyrr um daginn haföi Ulla sagt viö mig i simanum aö hana langaöi til aö skreppa i bæinn meö mér og skoöa i búöarglugga. Aldrei sliku vant kom ég snemma heim frá vinnu. Litill drengur, Ilka, sem Ulla passáöi á daginn, var ekki farinn. Móöir hans sótti hann, viö boröuöum miödegis- verö og bööuöum minni börnin. Þau áttu svo aö horfa á sjónvarp og elzta telpan okkar átti aö gæta þeirra. Ég stóö fyrir utan i nokkrar minútur, meöan Ulla var aö laga sig til. Viö ókum svo aö Stóratorgi, þar lögöum viö bflnum og gengum eftir gang- brautinni viö vöruhúsin og búö- irnar. A leiöini til baka sáum viö aö klukkan var aö veröa sjö og viö þurftum aö flýta okkur. Ulla ók meö mig til skólans og skildi mig eftirviö hliöiö. Hún ætlaöi aö lita til systur sinnar. Ég spuröi hvort hún ætlaöi ekki neitt annaö. — Þú vejzt vel aö þú getur treyst mér, sagöi hún hlæjandi og lofaöi aö. sækja mig eftir klukkutima. En Ulla Höglund kom ekki. Irwing Höglund hefir sagt frá þvi aö hann beiö i fimm til tiu min- útur, svo leiddist honum biöin og hann fór heim til sin fótgangandi. Þetgar heim kom biöu hans gestir, Olle Hammarberg verk- stjóri og tveir synir hans. — Komiö þiö blessuö, sagöi Irwing Höglund, dálitiö móöur. — Hefiö mamma hringt? spuröi hann svo dóttur sina, sem sat viö eldhús- boröiö og lagöi kabal. En hún haföi ekkert látiö heyra frá sér. Höglund baö þá dóttur sina aö setja ketilinn I samband, svo fór hann inn I svefnherbergiö og hringdi I ættingja og vini og þegar þaö ekki bar árangur, þá hringdi hann til lögreglunnar og á sjúkrahúsin. — Þetta var svo likt Irwing, hugsaöi Olle Hammarberg. Nokkrum vikum áöur haföi Ir- wing hringt til skrifstofu Ham- marbergs verkstjóra og beöiö hann um aö skreppa yfir aö Byvagen. Hann haföi þá veriö aö hringja heim til sin, en enginn haföi svaraö og hann var hræddur um aö eitthvaö heföi komiö fyrir Ullu. Hammarberg geröi þetta, en.Ulla var ekki veik, hún haföi einfaldlega skroppiö I búö. En kvöldiö þann tuttugasta mai var ömurlegt. Um miönættið komu tengdaforeldrar Irwings akandi I bilnum sinum frá Alvsjö, til aö taka þátt I leitinni aö dóttur- inni. Fjölskyldan haföi áhyggjur af heilsu Ullu. Ari áöur haföi hún skyndilega oröiö veik, þegar hún var aö verzla meö systur sinni I miöbænum I Södertelje. Hún var flutt á sjúkrahús I Södertelje, þar semhún varf nokkrarvikur. Hún haföi miklar höfuökvalir, alltof lágan blóöþrýsting og óþægindi fyrir hjartanu. Foreldrar Ullu og Irwing fóru til Blombackaskólans, til systur Ullu og á lögreglustööina, án árangurs. Bíllinn fannst daginn eftir á bllastæöi I miöborginni. Lögreglan athugaöi ekkert hvprt vélin væri köld eöa hvernig öku- mannssætiö var stillt. Gösta Eriksson tæknimaöur, sem ók bllnum frá stæöinu, gat þess aö sætiö heföi veriö hæfilega stillt fyrir hann. Gösta Eriksson er 182 cm á hæö. Ef Ulla heföi setiö I sætinu I þessarri stillingu, heföi hún alls ekki náö fram á fótstigin. Nokkur fingraför rugluöu rann- sóknarlögregluna, þangaö til þaö upplýstist aö þau voru eftir einn af þeirra eigin mönnum. Leyndardómsfullt simtal. Klukkan 20,57, fjóröa júnl, hringdi maöur, sem ekki gaf upp nafn sitt, til Einars Tillman, lög- regluforingja, sem stjórnaöi rannsóknum málsins. Maöurinn sagöi: — Ég veit hvar horfna konaner. Hann lýsti svo staönum Itarlega, — þaö var nýtt bilastæöi viö hliöarveg til Hallinge, milli Södertelje og Stokkhólms. Tillman lögregluforingi lét hlusta I næsta slma og sendi menn á vettvang. baö haföi veriö hringt frá slmaklefa viö Eklunds- nasbaöiö. Tillman fór svo meö tveim starfsbræörum sinum til Hall- inge. Klukkan 22,45 lagöi leitar- flokkur af staö upp hallann og þaö stóö heima viö upplýsingar hins óþekkta manns I slmanum: þeir fundu konulík. Enginn haföi samt boriö kennsl á konuna og lög- reglan vissi ekki hvernig dauöa hennar haföi boriö aö, þegar hér- aðsákærandinn, Otto Meijer handtók Irwing Höglund klukkan 3, 15 um nóttina, grunaöan um moröiö á konu sinni. Enn I dag er þetta slmtal ráö- gáta fyrir lögreglunni. Þaö eina, sem vitaö er meö vissu, er aö þaö var ekki Irwing Höglund sem hringdi. Þaö var lögregluforinginn Arne Törnkvist, sem hlaut þaö erfiöa hlutskipti a6 nringja til foreldra Ullu, klukkan tvö um nóttina. Faöirhennarsvaraöilslmann. — Þig grungar llklega hvert erindiö er, sagöi foringinn. — Já, er hún lifandi? — Nei. Þegar, foreldrar Ullu komu til Södertelje haföi lögreglan hand- tekiö tengdason þeirra. Börnin voru sofandi en maöur og kona frá lögreglunni voru þar á verði. Hvaö áttu þau aö segja elztu telp- unni, þegar hún vaknaöi? Þau sögöu sannleikapn, aö móöir hennar væri látin og aö faöir þeirra væri á lögreglustööinni til yfirheyrslu. Nokkrum klukkutlmum slöar, kom stjúpfaöir Irwings til vinnu sinnar. Einhver af vinnufélögum hans haföi hiustaö á útvarpiö og heyrt aö búiö var aö finna llkiö af Ullu Höglund og aö búiö væri aö taka einhvern mann fastan, grun- aöan um morðið. Fyrsta hugsun gamla manns- ins, var aö hringja til Irwings. H 35. TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.