Vikan

Tölublað

Vikan - 08.03.1973, Blaðsíða 29

Vikan - 08.03.1973, Blaðsíða 29
Nú kveður við annan tón hjá okkur en i siðasta þætti um hús og húsbúnað. Þar var stflað upp á það ódýra og einfalda, nú gefur að líta meiri lúxus. Meðfylgjandi myndir sýna handverk franskra innan- hússarkitekta, sem sýna, að Frökkum er fleira lagið en að leggja linuna i fata- tizkunni. Dirfskan i linum og litum leynir sér ekki. HÚS OG HÚSBÚNAÐUR Vift sjáum sams konar meðferö á loftunum á öllun íyndunum. Þau eru máluö og lökkuö svo rækilega, að þau vcrka sem spegill. Ljósin eru yfirleitt kastarar, sem varpa birtunni á skrcytingarnar á veggjunum. i þessari litlu stofu eru allir hlutir athyglisveröir. Mcö örfáum liúsgögnum tekst aö ná þessum glæsilega svip samræmingar, inýktar og þæginda. Borölampinn er alveg sérstaklega skemmtilegur. 10. TBL. VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.