Vikan

Tölublað

Vikan - 08.03.1973, Blaðsíða 31

Vikan - 08.03.1973, Blaðsíða 31
RAUTT OG SVART Framhald af bls. 13. Rautt og svart! Þ>aö var eins og þetta heföi hljómaö líkast ein- hVerju hæönislegu stefi, alla hennar ævi. Og þaö mundi þaö gera áfram. En eitt kvöldiö steypti gæfan sér . kollhnýs. Fólkiö benti á skrltna litla fastagestinn, sumir brosandi, aörir öfundsjúkir. Gæfan haföi snúizt viö svo aö um munaöi. Mannfjöldinn fylgdist meö söngnum hans viö græna boröiö og biöu eftir, að þessi ótrúlega. 'heppni hans sneri við blaöinu, og bjuggust viö, að svona gæti hann ekki haldiö áfram að vinna. Gústaf var gripinn þessari undursamlegu kennd fjárhættu- spilarans. Hann sópaöi til sins vinningum, eins og ósjálfrátt og veðjaði hámarksupphæö i æsingu stvinnuspilarans. Hann sagöi ekki orö. Votu augun glenntust upp og hörönuðu. Hendurnar skulfu en þó ekki svo aö á þvi bæri. Heppnin hélt áfram. begar klukkan sló, var Gústaf Richoux rikur maður. Loksins hafði honum tekizt þetta, eftir öll þessi ár. Hann setti á sig trefilinn og fór i frakkann, gekk niður marmara- þrepin og stóö svo dálitla stund og andaöi að sér svölu næturloftinu. bað var erfitt aö gera sér þetta ljóst. - Herrann hefur grætt vel i kvöld, sagöi lág rödd viö hliö hans. Hann sneri sér viö. Málaö andlit brosti lokkandi við honum. Hönd snerti létt viö handlegg hans og ilmur barst að vitum hans . . . . Aldrei datt honum Marta I hug, alla þessa nótt. Eins og soltinn maöur svalar hungri sinu og þorsta, svalaði hann nú hams- lausri þrá sinni. Nú haföi hann snúiö baki viö allri þessari örbirgð og biö og glæsileg framtiö brosti viö honum. Svona lif haföi hann þráö. Mjúk ung kona, rikuleg fæöa og drykkur, þægindi, hóglifi, frelsi. 1 skjálfandi æsingi drakk hann, án þess aö gæta sin. Stúlkan velti þvi • fyrir sér kaldranalega, hvort hann mundi haga sér eins og skepna, þegar hann væri orðinn drukkinn. En hún kunni að fást viö karlmenn, i hvaöa ástandi sem þeir voru. Hann réö ráöum sinum. Hann virti fyrir sér hina gullnu framtiö, sem þessi stúlka átti aö eiga meö honum. Stúlkan brosti i myrkrinu. betta ætlaði aö verða auöveldara en hún haföi haldiö. Peningarnir mundu endast henni i hálft ár og vertiðin var næstum á enda. - Hvilikt lif! andvarpaöi hún! - Hvilikt lif! endurtók Gústaf og horföi inn i framtiöina. Hann vaknaöi eftir tveggja tima svefn. 1 grárri morgun- birtunni varö hpnum allt i einu hugsaö til Mörtu. bó meö tregðu og hálfgeröri hræöslu. En hvers- vegna ætti hann að vera hrædd- ur? Nú var honum frjálst aö gera þaö, sem hann vildi. Lagskona hans svaf - værum svefni þeirra, sem vinna fyrir sér. Hann skyldi fara heim meöan hún svæfi, ná I ýmislegt smávegis og géra svo upp reikningana viö gömlu skrukkuna. Svo skyldi hann koma hingaö aftur. Hann horföi á sofandi stúlkuna. baö gljáöi á bera öxlina i morgun- birtunni. Andlitið var grafiö niöur I koddann. Brjóstin hnigu og stigu, jafnt og þétt. Já, hún var ung og girnileg. Gústaf brölti fram úr, tók fötin sin og fór ,út úr herberginu til aö klæöa sig. Hann vildi ekki eyöa tima i neina snyrtingu. Svo gekk hann þegjandi eftir götunni i morgunbirtunni. Marta beiö. Hún vissi allt. ' Ósjálfrátt mynduðu varir hennar oröin: - Hvar hefur þú veriö? Hann starði illilega á hana en svaraði engu. Hann bölvaöi þessari hugdettu sinni aö vera aö fara heim. Honum leiö eins og manni, sem hefur veriö rændur. Nú vissi hann örlög sin. Hann slyppi aldrei. Hljómlaust svaraði hann: - Rautt og svart. - Já. Rautt og svart. Littu I spegilinn. Hún sneri sér frá honum. - Konjakskaffiö er tilbúiö. Hann staröi i speg'ilinn. Varirnar vorú óeölilega rauöar, en haka og kinnar útataöar i augnabrúnalit. Rautt og svart! I LEIT AÐ SPARIGRfS Framhald af bls. 21. feitur, meö mikla istru og alveg bersköllóttur, en haföi aftur á móti mikiö skégg. Hann var i þröngri, hárauöri peysu og þröngum, svörtum buxum. Hann var meö gitar I ól yfir öxlina. Börnin létu öllum gleöilátum og töluðu hvert upp i annað. (þau svörtu, brúnu, rauðu og freknóttu.) — Pabbi, . við erum hérna. Emmaline frænka er hér, sögöu þau. — Mamma er meö Bobby á hnjánum. — Við erum hér öll pabbi. Jean varö aö taka á sig krók, til aö komast framhjá þeim. Hún var þá komin rétt aö mönnunum, sem voru aö tala saman og hún • heyrði greinilega aö digri maöurinn sagöi viö lögreglumanninn: — . . . .haföi aldrei á ævinni séö hann áöur. Eg tök ekki einu sinni eftir honum i flugvélinni. Vesalings maöurinn. Jæja, sagöi Jean Cunliffe viö sjálfa sig. Auövitaö kom þetta ekki henni við, en þaö var skritið hvernig sumt fólk gat logiö, þaö var hreinlega sviðalykt af þessu. Harry Fairchild stöövaöi bilinn bak viö sjúkrabilinn fyrir utan dyrnar á biösalnum og hann sagöi viö Dorindu: — bú getur nú fengiö tækifæri til aö hjálpa mér. Viltu ganga frá bilnum minum? Honum fannst hún veröa undrandi og svolítiö súr á svipinn, þegar hann þaút út úr bilnum og, inn i bygginguna. Harry sagöi viö hvitklæddu mennina i sjúkrabilnum, sem beygðu sig yfir vesalings Bernie. — Hann heitir Beckenhauer. Hvað er aö honum? — Hann hefir veriö stungin meö hnifi, sagöi annar maöurinn og .leit á Harry. — Og hann hefir fengið þetta sár fyrir þó nokkru. Gráklæddur maöur sagöi: — Hver eruö þér? Eg er frá lögreglunni. — Ég heiti Faicchild og þessi maður er vinur minn. Hann hringdi til min. — Sagöi hann nokkuð um hvernig hann hefði hlotið þennan áverka? — Nei. Ég skildi litiö af þvi sem hann sagöi. Harry vildi ekki ségja þeim neitt, en eitthvað varö hánn aö láta þaö heita. Hann vildi, um fram allt, forðast aö vera leyndardómsfullur, þaö gat vakið grunsemdir. Fólkiö, sem þarna var, gat lika heyrt eitthvaö til aö draga af ályktanir. Til dæmis digri maöurinn með blómsveiginn um hálsinn. Feita konan og sköllótti maöurinn. — Hann tautaði eitthvaö um aö þaö heföi veriö ráöist á hann i Honolulu, sagöi Harry. — Ég skildi þaö eitt aö hann var særöur — og llka aö hann væri staddur hér. bessvegna er ég hingað kominn. En heyriö mig . . . .er ekki hægt ab fara meb hann á St-. Barts sjúkrahúsiö? Hann ýtti viö einni hvitu öxlinni. — Getið þér ekki fariö meö hann þangað? Bróöir minn er læknir þar, hann heitir Richard Fairchild. Lögreglumaöurinn sagöi: — Afsakiö, —en eruð þér þá kannski Harry Fairchild? — Já, þaö er ég. baö þögnuöu allir, þegar þeir heyröu þetta viröulega nafn. Harry vék til hliðar, þegar hvitklæddu mennirnir komu meövitundarlausa manninum fyrir á sjúkrabörunum. Lögreglumaðurinn greip umslag, sem stóö upp úr vasa hans. Harry vék vel til hliðar, svo hann væri ekki fyrir og horföi gaumgæfilega i kringum sig. Bernie haföi gefiö hönum upp orð, sem hann varö aö reyna aö setja i eitthvert samband, svo aö hann gæti fært fööur sinum skilaboðin. En honum var ljóst aö hann varö aö fara mjög varlega. En hvernig átti hann að skilja þetta orö og hvernig átti hann aö setja það i samband við eitthvað þarna á flugvellinum? Og hvar var „svinið”, sem haföi reynt að hlera það sem Bernie sagði i simann? Harry sá aö lögreglumaðurinn hvarf inn i gjafabúöina og hann gekk á eftir honum. Jean Cunliffe var að tala viö gráklædda lögreglumanninn og hún sá þegar hávaxni ungi maðurinn kom inn um dyrnar.Hann gekk nær, svo hann gat heyrt þaö sem hún sagði og hún hikaði. En lögreglumaðurinn kinkaði til hennar kolli og sagði: — Haldiö áfram ungfrú, þetta er allt I lagi. — Ég skildi, sem sagt, að það var eitthvaö aöhonum, sagöi hún. — En hann spurði aöeins hvar simaklefarnir væru. — Og svo, ungfrú? — Já, þá snérí hann sér við og ég sá aö hann var..........Já, blóðblettirnir eru ennþá þarna á gólfinu. Ég hljóp á eftir honum til að vita hvort ég gæti ekki hjálpað honum........Og sVo kom öryggisvöröurinn. — Ég skil. bakka yöur kærlega fyrir, ungfrú. — Vitiö þér nokkuð hvað kom. fyrir hann? sagði Jean. — Ekki ennþá. En viö komumst fljótlega-að þvi. Lögreglumaöurinn sneri sér að Harry. — baö hefir liklega skeö i Honolulu, en ekki hér. Lögreglumaðurinn fór út úr búöinni, en hinn maðurinn varð kyrr. Jean virti hann fyrir sér með forvitni, áöur en hún skauzt bak viö búöarborðið. Hún ætlaði aö fara að afgreiða viöskiptavin, en hann varð fyrri til. Hann hallaöi sér yfir lága boröiö meö leikföngunum, rétt eins og særöi maðurinn haföi gert og sagöi: — Ungfrú? — Já, sagöi hún meö sinni bliðustu afgreiöslustúlkurödd. Hann var vel klæddur og mjög glæsilegur og hann brosti lika bliðlega. Svo sagði hann vingjarnlega: — baö var fallega gert af yöur aö hjálpa vini minum. Ég þakka yður innilega fyrir þab. — baö er ekkert að þakka, sagði og hugsaöi um Ieið: Hann er kannske ekki heldur vinur hans. Hvernig ætti ég aö vita þaö? — Ég vil gjarnan kaupa allt sem er á þessu boröi; sagöi Harry. — Hvaö eigið þér viö? — Allt sem er á þessu boröi, sagöi hann rólega. — Á þessu boröi, sem ég stend viö Verslunarstjórinn, frú Mercer, haföi nálgazt þau. Maöurinn sagöi: — Hérna er nafnspjaldiö mitt og fjörutiu Framhald á bls. 34.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.