Vikan - 08.03.1973, Blaðsíða 33
FRAMHALDSSAGA EFTIR
DOROTHY DANIELS
15. HLUTI
Það var ekki fyrr
en i vikulökin,
að ég nefndi boð Lance
við móður mina.
Mér til mestu furðu
tók hún þessu vel óg
gekk meira að segja
svo langt að stinga
upp á, að ég
væri i bláa
útikjólnum..............
Ég þaut frain úr og I sloppinn
minn. - Hvaö kom fyrir?
- baö veit ég ekki almennilega,
ungfrú. En frú Voorn lét Mollie
skila til okkar, aö viö megum ekki
stiga fæti inn i ibúöina frúarinnar
- og reyndar heldur ekki ibúð
fööur yöar. Frú Voorn baö mig aö
segja yöur, aö ekki megi ónáða
móöur yöar, hvaö sem á dynur.
- Ég er nú hrædd um, aö ég
hugsi ekki alltof mikiö um til-
finningarnar henpar frú Voorn.
Ef móöir min er veik á ég
heimtingu á ab koma til hennar.
- Þaö eigiö þér ungfrú, sagöi
Bridey. Og þér gætuö gert henni
meira gott en illt.
En ég var óöar þotin eftir
ganginum. Ég opnaöi varlega
dyrnar aö setustofu móöur
minnar. Frú Voorn sat þaö viö
borö i miöri stofunni, en hún stóö
upp þegar ég kom inn og lagöi
fingur á varirnar til merkis um
þögn.
- Hvaö er að? hvislaöi ég.
- Ég er hrædd um, að þaö sé
mér aö kenna, ungfrú, sagöi frú
Voorn lágt. - Ég sagði henni frá
þvi, sem kom fyrir yöur i
gærkvöldi.
Þá haföi frú Voorn trúaö mér.
Ég haföi haft konuna fyrir rangri
sök.
- Móöir yöar sleppti sér alveg,
hélt hún áfram, - og þaö svo mjög,
aö ég varö aö gefa henni meöal -
svefnmeöal - sem læknirinn haföi
fyrirskipað fyrir nokkru, til þess
aö róa hana. Hún sefur núna og ég
ráölegg yöur aö ónáöa hana ekki.
Oveöriö hélt vöku fyrir henni
mestalla nóttina.
- Mér þykir leitt, aö þér skylduö
segja henni frá þessu, sagði ég
alvarlega, þvi aö mér þótti fyrir
þvi aö hafa komiö móöur minni úr
jafnvægi.
- Hún heföi viljaö vita þaö,
svaraöi frú Voorn, róleg aö venju.
Og þaö var sjálfsagt aö segja
henni annað eins og þetta.
- Já, þaö var þaö vist,
samþykkti ég. - Ef þér nú þurfið
aö komast aö verkum yöar, frú
Voorn, þá Skal ég vera hérna.
- Þaö þætti mér vænt um,
ungfrú. En fyrst gæti veriö rétt
fyrir yöur aö f;ira i herbergiö
yöar og klæöa yiar. Svo getur
Bridey komiö meö bakkann yöar
hingaö.
-Þaö væri ágætt, samþykkti ég.
Þegar ég kom aftur inn i
hérbergiö mitt, var Bridey þar
enn. Hún var komin i kápuna,
sem ég hafði sagt henni, aö hún
mætti lána hvenær sem hún vildi,
og haföi sett hettuna yfir höfuðið.
Henni varö sýnilega hverft viö
þegar ég kom inn.
- Æ, fyrirgefiö þér, ungfrú,
sagöi hún og laglega andlitiö kaf-
roönaöi, um leiö og hún fór úr
kápunni .og setti hana inn i
skápinn aftur.
- Þetta er allt i lagi, Bridey,
sagöi ég. - Ég sagði þér, aö þú
mættir nota hana hvenær sem þú
vildir, og mér var alvara meö
þaö.
- Þakka yöur fyrir, ungfrú.
- En viltu nú fara meö bakkann
minn inn I stofuna hennar móöur
minnar? Hún frú Voorn var aö
stinga upp á þvi. Ég ætla aö verða
þar inni i dag.
- Já, þaö skal ég gera strax,
ungfrú.
Bridey tók bakkann og fór út,
en ég flýtti mér aö fara i baö og
klæöa mig, þvi aö ég vildi fyrir
hvern mun vera hjá móöur minni.
Vera þar þegar hún vaknaði, i
þeirri von, aö nærvera min mundi
eitthvaö róa hana og fullvissa
hana um, aö ég væri óhult.
Ég kom aftur inn i stofu móður
minnar og settist viö boröiö þar
sem Bridey haföi sett bakkann.
Frú Voorn kom út úr svefn-
herberginu. - Móöir yöar sefur
enn og þaö getur oröiö dálitil
stund þangaö til hún vaknar.
- Ég hef nóg af bókum hérna til
aö hafa af fyrir mér. Ég vil bara
vera hérna þegar hún vaknar.
- Þakka yöur fyrir, ungfrú. Ég
lit inn seinna.
- En, frú Voorn ....
- Já, ungfrú.
- Sögöuð þér nokkru af
þjónustufólkinu frá þvi, sem kom
fyrir mig i gærkvöldi?
En þá heyröi ég móöur mina
kalla og hljóp til hennar. Þegar
hún sá mig, reis hún upp viö dogg
og tók aö snökta.
- Ó, Jane, Jane! En véiöalegt!
Hver er aö reyna aö myröa þig?
- Þei, þei, mamma, sagði ég og
lagöi arminn utan um hana. - Þab
er allt I lagi meö mig. Mér er
óhætt, og ég er ekkert hrædd.
- Nú viltu auövitab ekki vera
hérna lengur, sagði hún. - Og þaö
er heldur ekki láandi. Þaö finnst
mér ekki, að minnsta kosti.
- Vertu róleg, mamma. Þú
verður aö fá eitthvað aö boröa.
Svo skulum viö tala saman á
eftir.
- Nei, ungfrú.
- Þakka yður fyrir sagði ég og
mér létti. - Og ég. bið yöur aö
minnast ekki á þab.
- Þér eigið viö, aö þér viljiö ekki
láta vita af þvi?
- Já, einmitt.
- Ja, ég veit nú ekki, hvað
móöur kann aö finnast um þaö, en
þeim gæti nú verib hollast aö vita
þaö ekki, finnst mér. Þaö er
ekkert auðvelt aö fá þjónustufólk
I þessar óbyggöir hér.
- Þaö get ég skiliö, frú Voorn.
Og ef móöir min heimtar ekki
beinlinis, aö fólkið viti um þetta,
þá skulum viö láta þaö liggja I
láginni, aö minnsta kosti þangaö-
til faöir minn er kominn heim.
- Þakka yöur fyrir, ungfrú. Frú
Voorn leyfi sér aö láta votta fyrir
brosi. - Og, ungfrú ....
- Já, frú Voorn.
- Ég kem aldrei á hestbak.
Nú kom aö mér aö brosa. - Það
hefur mér heldur aldrei dottið i
hug, frú Voorn. En þakka yður
fyrir aö segja mér það.
- Þaö var ekki nem-' sjálfsagt.
Ég sat þarna stundarkorn eftir
að hún var farin út, of hissa til
þess að taka til matar mins. Þetta
var fyrsta vingjarnlega samtalið,
sem ég hafði átt viö frú Voorn.
Hún var næstum eins og
manneskja. Og umhyggjan fyrir
móöur minni var áreiðanlega
ósvikin. Kannski haföi ég verið
óþarflega harkaleg viö hana. Ég
kynni að öðlast betri skilning á
frú Voorn.
Þaö var um nónbiliö sem móðir
min vaknaði. En milli þess sem
ég haföi litið inn til hennar, haföi
églegið' timaritunum, sem þarna
voru og svo skroppiö fram á
ganginn til aö hreyfa mig svolitiö.
En fyrsta verk mitt aö loknum
morgunveröi var aö skrifa orð-
sendingu til Mike, og notaði til
þess ritföngin, sem voru á skrif-
boröi móöur. minnar, Ég sagöi
honum, aö ég væri alveg- óhult,
enda þótt ég minrttist á þetta kast
móöur minnar, þegar hún heyröi
um banatilrásöið viö mig, en
sagöist viss um aö geta huggað
hana þegar hún vaknaði aftur. Ég
reyndi aö telja Mike trú um, að
þetta hefði eins vel getaö veriö
einhver aökomumabur, þvi aö ég
heföi fundib stállmeistarann
útúrdrukkinn, þegar ég leitaöi I
hesthúsunum, eftir aö hann var
farinn. Ég vissi, aö þetta mundi
koma Mike úr jafnvægi, en úr þvi
aö hann fengi bréf frá mér, gæti
hann vitað að ég væri ekki i neinni
hættu, enda þótt ég segöi honum,
aö svarti folinn, Blakkur, heföi
veriö i.einu svitakófi eftir notkun.
Þegar Bridey kom meö
hádegismatinn minn, fékk ég
henni bréfiö. Hún lofaöi mér aö
afhenda Eddie þab, en hann
mundi fara meö það til þorpsins -
aö öörum kosti skyldi húh aldrei
hitta hann framar.
Frú Voorn, sem ég haföi ekki
heyrt koma inn, lagði nokkra
vasaklúta á kommóöuna vib
Framhald á bls. 42.
10. TBl. VIKAN 33