Vikan - 08.03.1973, Blaðsíða 39
skósmiöa og bókara, konur sem
átt höfðu fjögur, sex, tiu eöa fleiri
börn. Og hann sá þær komast til
heilsu á ný og börn þeirra hýrna
og þrifna, vegna þess að nú höföu
mæöurnar fyrst möguleiká og
orku til aö sinna þeim.
1881 var dr. Mensinga oröinn
sannfæröur um, aö „Occlusiv-
Pessar” hans væri fyrsta
nokkurnveginn örugga verjan
fyrir- konur, sem fundist heföi
upp. Hann settist þá niður og
skrifaöi rit um uppgötvun sina.
Hann var sánnfæröur' um aö
stéttarbræöur hans læknarnir
mýndu fagna uppgötvun hans af
heilum hug, engu siður en
konurnar, sem hann haföi
hjálpað. En þar fór á aðra leið.
Mensinga læknir varð einn þeirra
mörgu góðu manna, sem voru ,,á
undan samtiö sinni,” eins og það
er venjulega orðað, manna meö
heilbrigðan og mannúðlegan
hugsanagang, sem eru of göfugir
til að átta sig á heföbundnu
mannhatri ihaldssamra yfirvalda
og fordómum lýðsins, sem
yfirvöldin hræöa til hlýöni eöa
heilaþvo meö þeim tækjum, sem
þau hafa til taks á hverjum
tima. Mannvinurinn Mensinga
hlaut þvi ærnar kárinur fyrir upp-
götvun sina, en þaö er önnur
saga.
1
HJÚSKAPUR UM
HEIM AILAN
Framhald af bls. 17.
Svo kom aö þvi aö Thavi fór aö
tala um hjúskap. Supatra .gekk út
frá þvl sem visu aö hann myndi
flytja heim til foreldra hennar
eftir hjónavigsluna, til aö búa þar
I nokkur ár, þangaö til þau gætu
meö góöu móti eingazt sitt eigiö,
virðulega heimili. Þetta er
gamal’ og mjög hyggilegur siöur
I Thailandi og hefir gert sitt til aö
hlúa að hjúskaparhamingju. 1
Indlandi og arabisku löndunum er
þetta öfugt, þá flytja brúöhjónin
inn á heimili foreldra mannsins.
Oft veröa þá vandræöi milli
brúöarinnar og tengdamóöur
hennar. I Thailandi flytur
tengdadóttir aldrei inn á heimili
tengdamóöur. Hún gerir kröfur til
ástar sonarins, en þaö getur svo
oft oröiö orsök aö afbrýöisemi
milli þeirra og skapar erfiö
vandamál. En i Thailandi lifir
ungi maöurinn eins og blómi í
eggi, dekraður bæði af eiginkonu
og tengdamóður. En öllum til
undrunar neitaði Thavi aö flytja
inn á heimili tengdaforeldranna
tilvonandi. Hann sagöist hafa það
góðar tekjur að hann gæti sem
bezt leigt ágætis húsnæði. En
Supatra sat við sinn keip og vildi
að hann færi eftir heföbundnum
venjum.
En þá 'féll sprengjan. Thavi ^
varö að viðurkenna aö hann væri-.
HAflfKktHOft
Herraundirfatnaöur.
Verðum jafnan með fyrirliggjandi úrval af mynstruðum og einlitum
nærfatnaði úr terelin og bómull, og eins úr 100% bómull i litum.
UMBOÐSMENN
AGCST ARMANN H.F.
SÍMI: 22100.
kvæntur fyrir. Hann heföi, hvort
sem var, oröiö aö segja Supötru
frá þvi, fyrr eöa síöar, en þetta
fékk á ungu stúlkuna og hún gat
ekki kyngt þessum bita. Ekki svo
aö skilja aö Thavi væri á nokkurn
hátt sekur viö landslög, þvi aö
Thailendingár eru búddatrúar, og
eins og kunnugt er, skiptir Búdda
sér ekkert af þvi hve margar
ko nur menn kjósa að eiga og þaö
hefir verið siður i mörg hundruö
ár að menn hafa tekið sér konur
eftir eigin geöþótta, svo margar,
sem hann getur séð sér fært aö
framfleyta.
Aöur og. fyrr haföi
allan hópinn undir sama
þaki og yfirleitt var ágætis
samkomulag i þessu sambýli.
Fyrsta konan var ráðskona, sá
um fjármálin og þaö var lika hún,
sem skipulagði vinnuna. Hún var
kölluð mialung — yfirkona, en
hinar mia noi, litiu konurnar.
En fyrir um þaö bil fjörutiu
árúm fór rikið aö skipta sér af
þé’ssjim „stórfjölskyldum”. Þá
vaF komið á lögum um að ekki
mætti neinn maöur skrásetja
nema eina konu, sem sagt,
fjölkvæni var bannað. En
Thailendingar kunnu þessu illa og
enn þann dag i dag taka þeir sér
eiginkonur eftir vild. En aðeins
eitt hjónabandiö er löglegt,
jafnvel þótt þeir kvænast hinum
konunum eftir kúnstarinnar
reglum. Thailendingur getur þvi
ekki haft allar sinar konur undir
einu og sama þaki, hann verður
að leigja ibúöir handa
„smákonunum” úti i bæ. Sjálfur
býr hann með fyrstu konu og
heimsækir hinar eftir geöþótta. 1
flestur tilvikum vita konurnar
ekki hver um aöra, en stundum
kjósa þær aö láta sem þær viti
ekki um keppinaut sinn.
Supatra sá rautt af bræöi,
þegar hún komst aö
sannleikanum um það að Thavi
væri kvæntur fyrir og aö hann
hafði hugsaö sér aö eigna henni
set „litlu konu”. Hún var reyndar
ekki svo reið út I konuna, en hún
gat ekki fyrirgefiö Thavi aö hann
skyldi ekki hafa sagt henni þetta
fyrr. Og hún reigöi sig og neitaöi
aö hafa nokkuö saman viö hann
aö sælda i framtiöinni, hún ætlaöi
ekki aö láta nokkurn mann bjóöa
sér slíkt. Ef hún tæki bónoröi
hans, myndi hann aö visu koma i
heimsókn, en hann myndi aldrei
geta sýnt sig meö henni á
almannafæri, þau gætu ekki einu
sinni farið saman i bió eöa út aö
boröa. Þaö voru forréttindi
mialung. Og mialung myndi
alltaf hafa réttvisina sin megin.
Og þau börn, sem ef til vill yröu til
i hjónabandi þeirra Supötru og
Thavis, væru lagalega séö
óskilgetin. Þau heföu ekki neinn
rétt til erföa. Supatra var stolt
stúlka og hún ætlaði ekki aö sætta
sig viö aö leika á aöra fiðlu i
nokkru hjónabandi. Hún vildi
heldur vera ógift, en aö hafa ekki
forréttindi.
En reiði Supötru var ekkert
samanboriö viö þann ofsa sem
greip fööur hennar. Hann fleygöi
biölinum hreinlega á dyr og harö-
bannaöi honum aö láta nokkurn-
tima sjá i grenndinni.
En Thavi gáfst ekki upp. Þaö
gat verið aö hann væri hrifinn af
10. TBL. VIKAN 39