Vikan - 22.03.1973, Page 40
Hann var öruggur bílstjóri,
rólegur og ákveðinn. Hann sagði
ekki orð, alla leiðina og hún hélt
sér lika saman af þrjózku.
Hann stöðvaði bllinn fyríi
framan fjölbýlishúsið, sem hún
bjó f og fylgdi henni upp
tröppurnar. Og þegar hún opnaöi
dyrnar á litlu ibúöinni sinni, þá
gekk hann inn á eftir henni.
— Ég ætla ekki að bjóða yður að
setjast, þé hefið örugglega nóg að
horfa i, sagði hún vingjarnlega —
Reyniö að hafa ekki áhyggjur af
öryggi minu, herra Fairchild.
Harry settist samt, í eina
þægilega stólinn.— Sem svar við
spurningu yöar........
Jean tyllti sér á brúnina á
svefnsófanum og beið i spenningi
eftir þvi sem nú kæmi.
— Við Bernie gengum saman i
skóla, hóf hann mál sitt. — Við
höfðum landafræöikennara, sem
við kölluöum DocMcGee. Það vai
alltaf fullt af stúdentum heim;
hjá honum. Að lokum varð gamh
Doc þreyttur á að greiða sima-
reikningana fyrir okkur alla, svo
hann setti sparigris við hliðina á
simanumog enginn mátti hringja,
nema aö stinga fyrst pening I
grisinn. Þetta er upphafið. Svo er
bezt að halda sig að efninu.
Bernie sagði við mig I simann að
eitthvert „svin” væri að reyna
að hlera slmtalið, ( liklega I
næsta klefa). Bernie sagði að það
blæddi úr sér eins og „stungnum
grls”. Jean hryllti uppi. — Siðan
talaði hann um gamla Doc McGee
og slmtöl, sem kom mér til að
hugsa um sparigrisinn og það
fékk mig til að hugsa um það orð,
sem hann vildi bersýnilega láta
mig hugsa um. Vitið þér hvað orð
það hefir verið?
— Já, ég veit það núna, sagði
hún.
En svo sat Harry grafkyrr, með
hendurnar á hnjánum og starði út
I loftið. Honum var ljóst að nú var
hann kannski búinn að segja of
mikið. En hversvegna?
— Ég vona að þér finnið
grísinn, sem þér leitið að, herra
Fairchild.
Hann svaraði ekki. Nú vissi hún
að hér var um að ræða eitthvað
sem stungið hafði verið I einn
sparigrisinn, en hversvegna var
hann að leggja svona mikið að sér
aö koma henni i skilning um
þetta? Hann vissi ekki einu sinni
hvaö hann átti aö gera viö hana.
Liklega ekki neitt.
— En nú er komið að þvi að þér
veröið að hlusta svolitið á mig,
sagði Jean, fokvond. — Það er
yöur að kenna að ég er búin að
missa vinnuna. Þér hafiö hót-
aö mér með aliskonar glæpa-
mönnum og nú snúiö þér
alveg við blaðinu, eða er ekki
svo? Ætliö þér að taka mig með
yöur i flugferöina, eða ekki?
— Bernie vildi koma mér i
skilning um þetta lykilorð, sagöi
Harry þurrlega.
— Já, þá það. Og ég seldi spari-
grisinr.. Jean dró ferðatösku út úr
skáp og skellti henni á sófann.
Hún ætlaöi ekki að leika þennan
skollaleik lengur. Það þýddi ekki
að láta eins og ekkert hefði skeð.
Hún myndi aldrei fyrirgefa sjálfri
sér, ef hún færi ekki með honum.
Hún flýtti sér að setja niður i
töskuna. Harry horföi hugfanginn
á hana. Hún var svo létt i
hreyfingum og ákveðin, ekkert
handtak fór til spillis. Hún var i
fallegri, blárri léreftsdragt, sem
var hentug i búðinni, en hún eyddi
ekki timanum I að hafa fataskipti.
Hún málaði sig ekki einusinni.
Þegar hún var búin að loka
töskunni, gekk hún að kæli-
skápnum, tók mjólkur- og matar-
leyfar út úr honum og fleygði þvi i
ruslaopið. Svo setti hún hatt á
höfuðið, greip perlufesti i aðra
höndina og vegabréfið í hina og
hneigði hún sig fyrir honum,
hlæjandi út að eyrum.
SKUGGAGIL
Framhald af bls. 33.
- Já, aö elta dömuna, sjálfsagt,
sagði Mike og hló við.
- Ætli það? sagði ég og hleypti
brúnum hugsi.
- Væri þér eitthvað illa við þaö?
- Alls ekki, en mér væri illa við
ef þú værir að elta hana.
- Það er engin hætta á þvi, sagði
hann. - Ég elti ekki aðrar en þig.
Og mér þykir vænt um, aö hann
skyldi vera svona mikið að flýta
sér, þvl að ég vil vera með þér
þessar fáu minútur, sem við
getum verið saman. Þvi að ég
veit, að þú verður fljótlega að
fara aftur inn á dansleikinn.
- Já, sagði ég. En ég vil lika
eiga nokkrar minútur meö þér.
Við komum aö turninum og
gengum upp tröppurnar. Næstum
strax gat ég fundið lyktina af
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
KIIPPIÐ HÉR
PöntunarseOIII
Vinsamlegast sendið mér sniSið, sem ég krossa framan viS, í þvl númeri, sem
ég tilgreini. GreiSsla fylgir meS I évlsun/póstávlsun/frlmerkjum (strikiS yfir
þjð sem ekki á við).
..u..Nr. 71 (5014) Stærðin skal vera ,nr.
... Nr. 72 (5064) Stærðin skal vera nr.
... Nr. 73 (2978) Stærðin skal vera nr.
.. Nr. 74 (8116) Stærðin skal vera nr...
Vlkan - Símplícity
--- —----------------------------------KLIPPIÐ HÉR -
Nafn
Heimili
40 VIKAN 12. TÐL.