Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 12.04.1973, Qupperneq 22

Vikan - 12.04.1973, Qupperneq 22
KÖTTURINN í HVÍTU FÖTUNUM Fyrir nokkru siöan voru haldnir feiknar hljómleikar i Rainbow hljómleikahöllinni 1 London. Fagnað var heimkomu týnda sonarins. Hann kom að visu klukkutima of seint til leiksins, en vel undirbúinn. í fyrstu voru það að sjá örlitil merki taugaóstyrks, en þau hurfu fljótlega eftir að fyrstu lögin höfðu verið leikinn. Aheyrendur fögnuöu, þeir kunnu að meta það sem þeir heyrðu. I rdm tvö ár hafði rikt þagnar- hjUpur um þennan mann. Hann hafði snilið aftur vegna fjölda áskorana, hann varð að sýna og sanna hæfileika sina. Þegar hann kom fram á sviðið, fagnaði fólkið ferli mannsins, ein- hverju llkt goösögn. En þegar tónlistin barst þeim til eyrna, varö goðsögnin að vikja fyrir raunveruleikanum. Aheyrendur fögnuðu ekki lengur þvi, sem þeir vildu heyra og vonuðust' til að heyra heldur þvi sem þeir raunverulega heyrðu Hvitklæddur var hann, likt og Georg Harrisson var, þegar hann sneri aftur. Meö honum var rjómi enskrar poppmenningar, sann- kölluö súpergrúppa. Við pianóið og orgelið var Steve Winwood úr hljómsveitinni Traffic, Ronnie Wood úr Faces spilaði með á gltar, Rick Grech, sem var með honum I Blind Faith árið 1969, spilaöi á bassa, Jim Capaldi Ur Traffic var á tr'ommunum, og siðast en ekki sizt Peter Townshend úr Who á gitar. Hvilik hljómsveit. Sllkir menn spila ekki saman, nema viö mjög svo sér- stök tækifæri. En hverjir sátu á áhorfenda- pöllum? Elton John, Long John, Baldry, George Harrisson, Ringo Starr, Joe Cocker, Mick Finn (T. Rex), svo einhverjir séu nefndir. Hver súperstjarnan um aðra þvera. En hver var þaö svo, sem skapaöi alla þessa viðhöfn? Hann byrjaöi feril sinn með Yardbirds fynr 10 árum siðan, varö þekktur sem gitarleikari með John Mayall, og öðlaðist frægð sina og viöurkenningu meö Cream og Blind Faith, en lauk siöan feril sinum fyrir tveimur árum siöan með eigin híjómsveit, Derek and the Dominos. Kötturinn I hvitu fötunum kölluðu þeir hann, einn bezta gitarleikara allra tima, Eric Clapton. edvard sverrisson * í mús'k með meiru 22 VIKAN 15. TBL.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.