Vikan

Tölublað

Vikan - 12.04.1973, Blaðsíða 24

Vikan - 12.04.1973, Blaðsíða 24
MATTA FRÆNKA Smásaga eftir Alec Waugh t minningu þessarar göfugu konu varð Lovell - fjölskyldan að geyma þennan fjársjóð sem helgan dóm - þennan fjársjóð, sem henni hafði borizt svo óvænt. „Skyldi henni Möttu frænku nú lika þetta?” Fyrir þennan dómstól velþóknunar hennar varð að visa hverri vafasamri athöfn . „Skyldi henni Möttu frænku nú lika þetta?”. Frá þvi hann Arthur Lovell fór fyrst aö muna eftir sér, haföi hver athöfn og hvert hand- tak á heimili foreldra hans veriö vandlega vegiö og metiö. Ef gera skyldi áætlanir fyrir einhvern fri- dag, segja skyldi upp vinnukonu, gefa eitthvaö i góögjöröaskyni, þá var aldrei einum einasta túskildingi sleppt úr hendi, fyrr en þessi spurning haföi veriö borin upp og henni svaraö: „Skyldi henni Möttu frænku nú llka þetta?”. Og þaö var ekki nema sjálfsagt aö bera upp þessa spurningu, um þaö var öll fjölskyldan sammála. I tu'ttugu og fjögur ár - næstum aldarfjóröung - haföi Matta frænkaö starfaö I framandi landi, aö vinnu, sem henni var ógeö- felld, til þess aö geta aö ævilokum fórnaö sér fyrir slna nánustu á þann eina hátt sem rik manneskja geturgert. 1 minningu þessarar göfugu konu varö Lovell-fjölskyldan aö geyma þennan fjársjóösem helgan dóm - þennan fjársjóö, sem henni haföi borizt svo óvænt. „Skyldi henni Möttu frænku nú llka þetta?”. Fyrir þennan dómstól vel- þóknunar hennar varö aö vlsa hverri vafasamri athöfn. Þess ber aö geta, aö þau töluöu alltaf um hana I nútiö: „Skyldi hennillka . . . .?” en ekki „Skyldi henni hafa llkaö . . . ?” - enda þótt Arthur haföi nú ekki veriö nema þriggja ára þegar hún dó. Og kannske var þaö líka. viö- eigandi aö tala svona um hana. Fimmtán árum eftir andlát sitt var Matta frænka miklu meiri samtlöarkona en hún haföi nokkurntlma veriö, öll þessi dularfullu Parisarár sln, næst á• undan. Jafnvel frú Lovell var býsna ófróð um þetta tlmabil. Þvi aö enda þótt frú Lovell talaöi úm Möttu frænku I hálfum hljóöum og guöræknitón, sem „blessunina hana systur mlna sálugu”, þá var nú Matta ekki nema hálfsystir hennar - miklu eldri og af fyrra hjónabandi. Frú Lovell haföi ekki veriö nema átta ára þegar Matta - þá tuttugu og eins - gekk alveg fram af prests- fjölskyldunni I Norfolk, meö þvl aö tilkynna þá fyrirætlun sina aö fara aö læra framandi tungumál erlendis. Þetta atvik stóö enn ljóslifándi fyrir augum frú Lovell. Sterkt sólskiniö streymdi inn um opna gluggana. Hávaxin lag- leg stúlka, kafrjóö eftir langt rif- rildi, sem haföi hafizt kvöldinu áöur en veriö jekiö upp aö nýja um morguninn. Nú rétti stúlkan allt I einu úr sér. — Til hvers er að vera aö japla um þetta? Ég er ákveöin. Ég fer. Hvaöa gagn get ég svo sem gert hérna? \. Barniö mundi nákvæmlega þessi höstu og óþolinmóöu orö - þau voru greypt I huga hennar, þar sem hún sat milli foreldra sinna, þögul og hrædd, þennan ágústmorgun. Þetta var eina atvikiö, sem hún mundi greinilega eftir. Og nú kom þaö aftur upp I hugann, ljós- lifandi, þar sem frú Lovell sat, aldarfjóröungi seinna, og hlustaöi á skýringar lögfræðingsins, sem tilkynnti henni, aö hálfsystir hennar heföi dá.iö án þess aö gera erföaskrá, og sem nánasti ættingi væri hún einka erfingi aö tæpum nlutlu og sjö þúsund sterlings- pundum. Lögfræöingurinn sagöi: - A hverju ári sendi hálfsystir yðar mér ávisun á franskan banka, meö fyrirmælum um aö festa.féö I rlkisskuldabréfum, og sömuleiöis vextina. Brezkum veröbréfum, sagöi hún. Hún haföi vlst enga trú á erlendum gjaldeyri. — Vitiö þér, hvernig hún græddi alla þessa peninga? spuröi frú Lovell. — A kjólasaum, skilst mér, sagöi lögfræöingurinn. — 1 fyrstunni voru þetta tiltölulega óverulegar upphæöir - allt niöur I hundraö pund. En siöustu árin hafa tekjur hennar aukizt all- verulega. Fyrir nokkrum vikum fékk ég frá henni ávlsun, sem jafngilti nltján þúsund pundum, og bréf með, þar sem hún til- kynnti mér, aö hún heföi selt verzlunina sina, og heföi I hyggju aö snúa bráölega til Englands. Og llklega hefur hún veriö farin aö ferðbúast, þegar hún ofkældist og reis ekki á fætur eftir þaö. Nú sá frú Lovell mynd systur sinnar ljóslifandi fyrir augum sér,. eins og hún haföi litiö út foröum. Hávaxna laglega stúlkan, heit og kafrjóö I framan, sem sagöi snöggt og meö óþolinmæöi: - Til hvers ætti ég*hö vera hérna. Hér geri ég ekkert gagn. Frú Lovell var guöhrædd kona, enda prestsdóttir. Hún sagöi sjálfri sér, aö systir sin heföi verið góö og göfug kona, sem heföi þótzt fá of fá tækifæri til góöverka á prestsetri i sveit og þessvegna yfirgefiö heimili og vini og allt, sem henni þótti vænt um, til aö starfa I framandi stórborg, innan um eintóma út- lendinga, til þess aö undirbúa sig til mannúöarstarfs - til þess aö fórna sér fyrir aöra. . — Þaö er sorglegt, sagöi lög- fræöingurinn, - aö hún skuli hafa unnið svona mikiö I öll þessi ár, til þess eins aö deyja, þegar hún átti aö fara að njóta ávaxta iöju sinnar. Meöan lögfræöingurinn talaöi þessi hátlölegu orö,' fann frú Lovell til eiphverrar skyldu, sem hún yröi aö rækja. Augu hennar ljómuðu ér hún leit á lög- fræöinginn. Hún sagöi: — Nú kemur til minna kasta aö reynast ekki óverðug alls þessa erfiöis hennar. Þaö er okkar aö varöveita þessar eignir sem helgan dóm. Og svo varð. Féö var vandlega váröveitt. Og nú fór hún langt fram úr fööur sínum. Hann haföi sem prestur I þjóökirkjunni, hvatt fólk til aö gefa skerf af eignum slnum til fátækra, en frú Lovell heimtaði tlu sinnum meira af sjálfri sér.. Uppfrá þessum degi ataöist hún i öllum hugsanlegum klúbbum og góögerðarfélögum, sem hún ætlaöi, að hinni látnu systur sinni heföu falljö bezt I geö. Hún var formaöur i fimmtán góö- geröanefndum og átti sæti I áttatlu og sex aö auki. Hún tókst á hendur að endurreisa bókasafn þorpsins upp á eigin kostnaö, og þaðan voru vandlega útilokaöar allar bækur, sem heföu hugsanlega getað spillt siöferöi þorpsbúa. Þau smávægilegu andmæli, sem komu fram I fyrstunni gegn ákvörðunum hennar voru of ómerkileg til aö hafa þau eftir. Svariö var: „Svona bækur höfum viö ekki”, og þaö var sama, hvert bók- menntagildi þeirra var - þær fundust ekki I bókasafninu. Og I viröingarskyni viö þessa ætluðu ást Möttu frænku á almennilegum og siðsamlegum bókmenntum, stjórnaöi hún bókasafninu meö allverulegu tapi fyrir sjálfa sig, svo aö á þvl sviöi komst ekkert annað bókasafn til jafns. Hún hllföi hvorki sjálfri sér né börnunum. Til dæmis lagði hún á sig mikiö ómak og óþægindi meö þvl aö hætta aö verzla viö kaupmennina I þorpinu, vegna þess aö þeir væru byltingar- sinnaöir. — Já, en góöa min, haföi maöurinn hennar andæft - ekkí varöar okkur neitt um pólitískar skoöanir hans hr. Jenkins. Þó aö hann kunni aö hafa einhverjar aörar skoöanir en viö, þá er hann almennilegur og heiöarlegur maður. Hánn er góöur eigin- maöur og góöur faöir. Hann hefur Framhald á bls. 38. 24 VIKAN 15. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.