Vikan

Útgáva

Vikan - 12.04.1973, Síða 53

Vikan - 12.04.1973, Síða 53
Baðmottur og teppi á baðherbergið í fjölbreyttu litavali J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11. þýzkir hershöföingjar hvöttu þá meö þvi aö benda þeim á, aö nú gæfist þeim tækifæri til aö hefna Napóleons. Og siöustu her- mennirnir, sem Hitler sæmdi heiöursmerkjum áöur en hann skaut sig i byrginu i Berlin, voru fyrir kaldhæöni örlaganna ekki Þjóöverjar, heldur Frakkar úr SS-sveit, sem kennd var viö Karlamagnús keisara. Engum kom á óvart þegar þaö upplýstist aö líkræningarnir væru úr Lýöveldisbandalaginu svo- kallaöa, sem er víst mjög svo hægri kinnaöur flokkur. Einn leiötoga bandalagsins, Hubert Massol, sagöi stoltur aö þeir félagar heföu álitiö þaö skyldu sina viö eigin heiöur aö framkvæma verk þetta. Þeir höföu i fylling timans ætlað aö jarösetja gamla marskálkinn i Douaumont. Einnig höföu þeir ætlaö aö knýja Pompidou forseta til aö veita þeim gamla fulla uppreisn æru. Kistan fannst i bilskúr i Paris, og var þá umsvifalaust flogið meö hana aftur til Ile d’Yeu. dþ. 3M — ROY WOOD Framhald af bls. 23. hljómsveitin er henni til aöstoðar. Hugmyndir sinar um strengi og notkun þeirra, hefur Wood frá Lennon og McCartney og laginu þeirra, I am the Walrus. Hann hefursjálfur sagt, „ELO byrjaöi, þar sem lagiö I am the Walrus hætti! Wizard er beint framhald af ELO, átta manna hljómsveit undir forystu Roy Wood, sem undanfarin ár hefur áunniö sér sess meöal betri tónsmiöa brezka poppheimsins. 3M - SPENCER DAVIS ENDURVAKINN Framhald af bls. 2??. Eddie Hardin, Charlie McCracken, Ray Fenwick, Pete York og svo auövitaö Spencer Davis. Pete York var meö Spencer Davis frá þvi hljóm- sveitin var upphaflega stofnuö, Eddie Hardin og Ray Fenwick komu i hljómsveitina, þegar Steve Winwood hætti. Charlie McCracken er sá eini, sem ekki hefur spilaö meö Spencer Davis áöur. Þegar Steve Winwood hætti meö Spencer Davis, 1967, æföi hjómsveitin gjörsamlega upp nýtt prógramm. Þaö átti aö skapa gjörsamlega nýja hljómsveit. Þaö místókst hins vegar og þvi fór sém fór. Aödáendur Spencer DaVis vildu fá aö heyra gömlu ljigin;; hans, gömlu lögin hljómsVeitarinnar, jafnvel þótt nokkur.; mannaskipti ættu sér staö. Hjómsveit veröur ætiö aö spila eitthvaö af þeim lögum, sem þún hefur gert vinsæl, jafnvel þó nóg sé til af nýju efni. Hvert éipasta skipti, sem Rolling Stones spila opinberlega, búast áheyrendur ætiö viö aö heyra lag eins og Satisfactiön, og seint um siöir kemur þaö. Fólki . finnst hljómsveitin ekki vera Rolling Stones, nema hún spili Satisfaction. Þetta var þaö, sem gerðist meö Spencer Davis. Rann hætti aö spila gömlu lögin sin og datt upp fyrir. Nú, þegar Spencer Davis er aö fara af staö aö nýju, hefur hann i pokahorninu nokkuö af lögum, sem hljómsveitin hljóö- ritaöi á árunum 1965—67. Flest þeirra laga, sem slógu I gegn þá, voru samin af mönnum, sem ekki voru I hljómsveitinni. En sin eigin lög setti hljómsveitin hiiis vegar á B. hliöar platnanna sinna. Nú hefur hann tekib mikinn hluta af eldra frumsömdu efni hljóm- sveitarinnar, hleypt I þaö nýju blóöi, og ætlar sér að gera lukku. Þaö er erfitt aö spá nokkru um framtiö Spencer Davis Group. Engin reynsla er komin á hljóm- sveitina, þeir hafa ekki I huga aö leika inn á plötu á næstunni og enginn veit yfirleitt nokkuö um, hvaö þeir ætla að taka sér fyrir hendur. Svo nú er bara aö biöa og sjá, hvort Spencer Davis Group nær þeim alþjóölegu vinsældum, sem hún eitt sinn átti. BIRGIR ÍSLEIFUR, BORGARSTJORI Framhald af bls. 35. lika upp á gamla bæinn. Þaö væri mjög æskilegt aö fá þangað fleiri veitingahús óg skemmtistaði, svo aö hann deyi .ekki alveg upp úr kl. 5 eöa 6 á daginn, eins og nú er oröiö, þaö sést vart hræöa á götunum eftir þann tima. Ég hef trú á þvi, aö meö ýmsum skipu- lagsatriöum ætti borgin að geta stuölaö aö þvi aö hleypa lifi i miö- bæinn á kvöldin. — Svo viö komum nú meira aö þér sjálfum aftur. Hver uröu helztu viöbrigöin fyrir þig, þegar þú tókst viö starfi borgarstjóra? — Ég veit ekki. Og þó, — sko, þettá starf er eiginlega eilif ákvaröanataka frá morgni til kvþlds, ef svo má segja. I borgar- stjórn eöa borgarráði tekur maöur ákvaröanir meö öörum, svo ábyrgöin dreifist, hún skellur ekki svo mikið á hverjum og einum persónulega. En i stööu borgarstjóra er maður sér svo miklu meira meövitandi um þá ábyrgö, sem hvilir á manni persónulega. Þaö eru svo margar ákvarðanir, sem borgarstjóri veröur aö taka einn, og ef illa fer, er ekki við aðra aö sakast en hann. Ég held mér hafi oröið þetta aöalviöbrigöin, aö ég þurfti aö standa meira einn. Þó má auö- vitab ekki gleyma þvi, að borgar- stjóri getur ráöfært sig bæöi viö embættismenn borgarínnar og samstarfsmenn I borgarráöi og borgarstjórn, og þaö er mjög mikilvægt fyrir hann aö vita, aö ákvarðanir hans hljóti stuöning. Bjarni Benediktsson sagöi ein- hvern tima, aö mestur hluti af hans lifi heföi fariö I það aö eiga samráö viö menn, hvaö gera skyldi I ýmsum málum, og ég hugsa, aö ég geti tekiö undir þaö. 15. TBL. VIKAN 53

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.