Vikan

Tölublað

Vikan - 16.08.1973, Blaðsíða 3

Vikan - 16.08.1973, Blaðsíða 3
UNGA FÓLKIÐ VILL BOA I GÖMLUM HÚSUM Gömlu húsin njóta stöðugt meiri vir.Bingar og um- hyggju. Það hefur sannazt Ó þessu sumri, hversu auðvelt er að lifga upp á þau með þvi að mála þau i björtum og nýtizkulegum litum. Segja má, að gömiu húsin séu komin i tizku, enda sækist ungt fólk mjög eftir að búa i þeim. Við ræöum svolitið um gömul hús i miðopnu þessa blaðs og spjöllúm við ungt fólk i gömlum húsum. OG NO ERU HJÓLHÝSIN KOMIN TIL SÖGUNNAR Feröamáti Islendinga er óðum að breytast, ekki sizt meö tilkomu hjólhýsanna. Allt i einu hafa þau hafið innreið sina i landið og eru nú oröin rösklega 400 talsins. Hjólhýsaeigendur hafa nýlega stofnað meö sér félagsskap til þess að vernda hagsmúni sina. Við spjöllum svolitið' um hjólhýsi i þessu blaði og bregöum okkur að Laugarvatni, en þar hafa stundum i sumar verið um helgar allt að hundraö hjólhýsi. Sjá bls. 6. VINATTAN HÆTTULEGA „Það byrjaði vetrarkvöld eitt árið 1773 á óperu- dansleik i Paris, þegar glaövær og lifsglöð prins-' essa fékk áhuga á ungum, laglegum útlendingi. Otlendingurinn var sænski greifinn Axel von Fersen og prinsessan unga var Marie Antoinette, verðandi drottning Frakklands.” Þetta er upp- hafiö aðfróðlegum og skemmtilegum greinaflokki um sagnfræðileg efni. Sjá greinina „Vináttan hættulega” á bls. 10. KÆRI LESANDI: „Oþægilegar hugsanir tóku draumaeldhús konunnar. Á aö bærast i undírvitund Cillu, borðinu var silfurdiskur með einhver ótti, sem orsakaði smurðum smábitum, sem hvit óþægindi og flokurleika. Hún munnþurrka var breidd yfir. t fór að leita um húsið. Hún var kæliskápnutn var niðurskorið jafnvel svo barnaleg, að hún grænmeti i plastpbkum, til- leit undir rúmin og þreifaði búið til að blanda úr þvl salat. um alla skápa, Og þarna voru fersk jarðarber Þegar hún kom að baðher-, og þeyttur rjómi, yfirleitt allt, berginu, gáði hún inn i iyfja- sem Cilla hafði mest dálæti á. skápinn. Þar var allt i r® og En ónotatilfinningin hvarf reglu. Dagmar hafði alltaf ekki. Það var svo ólikt Dag- nauðsynlegustu lyf við hönd- mar að skilja allt eftir svona ina, allt frá meinlausum opið. Það hafði áreiðanlega magnylpillutn að hjarta- eitthvað komið fyrir — eitt- pillunum háns Hans frænda, ef hvað mjög alvarlegt.” svo skyldi fara, að hann Þetta er brot úr uýju fram- gleymdi þeim heima. , haldssögunni okkar, Hvar sem litið var var allt „Oendanlegur dagur”. Og hreint og-fágað. Eldhúsið hefði eins og sjá má er hún sannar- getað verið til sýnis sem lega spennandi frá upphafi. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaöamenn: Matthildur Edwald, Kristín Halldórsdóttir og Trausti Ólafsson. Útlitsteikning: Þorbergur Kristinsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður ólafsdóttir. Rit- stjórn, auglýsingar, afgreiðslaog dreifing, Siðumúla 12. Símar: 35320 — 35323. Póst- hólf 533. Verð í lausasölu kr. 85,00. Askriftarverð er 850 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórð- ungslega eða 1650 kr. fyrir 26 tölublöð há sárslega. Askriftarverðið greiðist fyrir- fram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. Vikan 33. TBL. 16. AGOST 1973, 35. ARGANGUR BLS. GREINAR 6 Sumarfrí í hjólhýsi, spjall um hjólhýsi á islandi og skrpppið að Laugarvatni, sem kalla má höfuðborg hjólhýsanna 10 Vináttan hættulega, sagt frá Axel von Fersen og Maríu Antoinette, fyrsta grein 24 Ungt fólk í gömlum húsum, rætt um breytt viðhorf til gamalla húsa og þrenn ung hjón heim- stótt, sem búa í gömlum húsum 18 Mamma á að velja mér mann, önnur grein í greinaflokki um hina hliðina á Vietnam SÖGUR: 12 Nafnlaus bær, smásaga eftir Britt-Marie Thurén 16 Óendanlegur dagur, ný og spenn- andi framhaldssaga eft,ir Gunn- ar Berg, fyrsti hluti 20 Hættulegt afdrep, framhalds- saga, fjórði hluti ÝMISLEGT: 29 Matreiðslubók Vikunnar, f jórar uppskriftir til að safna i moppu 32 3M — músik með meiru, popp- þáttur í umsjá Edvards Sverris- sonar 14 úr dagbók læknisins FORSIÐAN Við þurftum að bíða lengi eftir sól og blíðu þetta árið eins og svo oft áður. En sólarinnar var líka rækilega notið, þegar hún loksins kom. Þessa skemmtilegu mynd tók Ástþór Magnússon af fjórum blómarósum, sem sóluðu sig í gosbrunni Hallar- garðsins. 33. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.