Vikan

Tölublað

Vikan - 16.08.1973, Blaðsíða 38

Vikan - 16.08.1973, Blaðsíða 38
látnir lýsa þvi, sem þeir sáu, áttu aö lýsa sumarkjólnum hennar og hattinum. Þeir höföu 'veriö áminntir um áð segja sem nákvæmast frá, hvaö klukkan heföi veriö og hve lengi hún heföi veriö I garöinum. baö haföi ein- hver komiö i heimsókn, hver þaö var, haföi aldrei komizt upp. Þau hlutu aö hafa gengið saman inn i húsið. Svo heyrðist ekkert um þetta, fyrr en þaö kom sem æsi- frétt i kvöldblöðunum. Cilla skalf, þrátt fyrir hitann. Ég má ekki missa glóruna, hugsaði hún með sér. Ég verö aö halda áfram aö leita, garðurinn er allur eftir. Nokkur steinþrep lágu frá eld- húsdyrunum nibur í litinn mat- jurtagarö. bvottahúsiö lá i vinkil frá húsinu og það var hægt að ganga inn i þaö, bæöi frá garöin- um og eldhúsinu. bvottahúsið var jafn snyrtilegt og allt annað, búiö nýtizkulegum vélum. Eldhús- gangurinn var lika eins og allt hitt. En við slöasta þrepið lá hatturinn af Dagmar. Þetta var gamall stráhattur, sem hún haföi keypt á Kanarieyjum og notaöi þegar hún var að vinna i garöin- um. Og viö þvottasnúrurnar, eins og metir frá þvottahúsinu, var ein- hver dökkur hlutur. Þegar Cilla kom nær, sá hún, aö það var gamall golfskór af Dagmar. Aöeins vinstrifótarskór. Skórnir voru vanir aö standa i þvotta- húsinu, hjá vaöstigvélum, regn- hlifum og tréklossum. Hvernig I dauöanum stóö á þessum skó? Þetta stakk svo i stúf viö alla regluseminá. Þaö leit út fyrir, að hún hefði sparkaö af sér skónum. En Dag- mar gat ekki gert neitt þvi likt. Cilla fann hvernig óttinn náði tök- um á henni. Eitthvað óvenjulegt haföi komiö fyrir, það gat verið eitthvað óhugnanlegt. Hún hélt hikandi leitinni áfram, lömuð af ótta og kviöa fyrir þvi, sem hún ætti kannski eftir að finna... Frh. inæsta blaði. 3 M_________________________ Framhald af bls. 33 • orkan, kjarnorkustrið og geislun. Hann segir sjálfur: „Ég sá einu sinni sýn, ég sá fyrir mér Banda- rlkin, Kina og Bretland eftir kjarnorkustyrjöld. Geislunin haföi haft áhrif á heila manna og liffæri, — fólkið gat ekki lengur lifaö neinu kynferöislifi. Þaö vissi ekki hvernig þaö átti að fara aö þvi. Eina leibin, sem það gat fariö til þess að læra að elska, ljera að lifa eölilegu kynlifi, var ab horfa á kvikmyndir, kynlifskvikmyndir, sem voru fyrir „eyðinguna”. Um þetta syng ég i Drive In Satur- day”. Og hér er svo hluti textans: Let me put my arms around your head Gee, it’s hot, let’s go to bed Perhaps the strange ones in the dome Can lend us a book we can read up alone And try to get it on like once before When people stared in Jagger’s eyes and scored Like the video-films we saw. Þessi texti er mjög svo ein- kennandi fyrir Bowie. Það lif, sem hann lifir mætti teljast gjör- spillt af venjulegu fólki, en þá mætti aftur á móti spyrja, Hvernig er venjulegt fólk? Um skoðanir Bowie’s á lifinu, tónlistina, sem hann semur og samskipti hans, rokkstjörnu áttunda áratugarins við sam- félagiö, er hægt að ræöa enda- laust. Þó er ekki hægt að fá tæmandi mynd af manninum, nema þvi aðeins aö hlusta á plötur hans, hlusta á tónlistina, jafnframt þvi aö lesa textana. En eitt veröur einnig aö hafa i huga, aö þaö er aldrei hægt að ná saman tæmandi mynd af manni, sem sifellt er aö breytast, manni, sem og er ráðgáta allra poppþenkj- andi manna. Mamma á að velja mér mann___________________ Framhald af bls. 19 Þetta var 1961. 15 ungir Víetnamar fóru i hóp, sem síðan tvístraðist. Anh eignaðist marga nýja vini, en hún var haldin heimþrá. Auk þess komst hún að raun um að h júkrunarstörf féllu henni alls ekki. Vinnan var of erf ið, því að Anh er ekki sterkbyggð líkamlega. Þegar hún fékk heimild til þess að nota styrkinn til annars náms, hætti hún námi, og sneri heim án þess að vita hvað hún vildi. Anh kveðst ekki iðrast þess að hafa hætt námi. Miklu mikilvægara sé, að hún hafi ekki lagt fyrir sig starf, sem hún var ekki fær um að sinna. Ahn átti ekki í neinum erfiðleikum með að fá vinnu með þá ensku- kunnáttu, sem hún hafði. Hún hóf störf sem túlkúr og kenndi auk þess útlending- um annamitisku en svo heitir tunga Víetnama. Byrjunarlaunin voru 1020 38 VIKAN 33. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.