Vikan - 16.08.1973, Blaðsíða 7
MYNDIR: BJARNLEIFUR BJARNLEIFSSON
felli, Kirkjubæjarklaustri og
Akureyri. Höfuöborg hjólhýsanna
er án efa Laugarvatn. Þar hafa
oft veriö yfir 60 hjólhýsi um
helgar, og töluveröum fjölda hjól-
hýsa er lagt þar snemma
sumars og eru slöan notuö sem
sumarbóstaöir: fjölskyldurnar
búa I þeim um helgar og í sumar-
frlum og keyra svo f bæinn, en
hjólhýsin eru skilin eftir þar til
næst gefst tækifæri til aö dvelja I
þeim.
A Laugarvatni er kjörin aö-
staöa fyrir hjólhýsi á tjaldstæöa-
svæöinu. Reyndar mætti vel
breyta nafninu og kalla svæöiö I
staöinn hjólhýsasvæöiö, því hjól-
hýsin eru þar oft I meirihluta auk
þess sem mikiö meira ber á þeim.
Hjólhýsasvæöiö er skammt frá
vatninu og stutt er I kaupfélagið
og aöra þjónustu. Sundlaugin og
gufubaöiö eru einnig þar skammt
frá og er hún mikiö notuö af hjól-
hýsafólki.
Astæöan til þessarar öru
fjölgunar hjólhýsa er eflaust sú,
aö þau eru ódýr auk þess sem þau
veita meiri möguleika en sumar-
bústaöir fólki, sem hefur enga
sérstaka nautn af aö dunda I
garðinum sínum. Sumarbústaöa-
lönd eru oröin mjög dýr og erfittt
aö fá þau á heppilegum stööum,
þ.e. ekki mjög langt frá Reykja-
Hægt er að „fram-
lengja” mörg hjólhýsi
með áfestu tjaldi.
vlkursvæöinu. Töluvert hefur
veriö um, aö fólk taki meö sér
hjólhýsin til útlanda. Þar er viöa
aðstaöa fyrir hjólhýsi og meö
notkun þeirra sparar fólk sér
hótelkostnaö og getur ekiö eftir
eigin höföi hvert sem þvi dettur i
hug.
Margir halda eflaust, aö hjól-
hýsin henti ekki fyrir fslenzka
vegi. Þaö má til sanns vegar
færa, aö vegirnir okkar séu ekki
upp á marga fiska, en hins vegar
sönnuöu franskir blaöamenn frá
hjólhýsablaöinu Caravan, aö vel
er hægt aö feröast hvert á land
sem er I hjólhýsi. Þeir fengu
lánað hjólhýsi hjá Gunnari
Asgeirssyni, sem er annar
tveggja stærstu innflytjendanna á
þeim. Þeir fóru vitt og bTeitt um
landiö og hrifust eins og flestir
sem hingaö koma. Þegar þeir
voru komnir heim til Frakklands,
skrifuöu þeir grein I blaö sitt um
feröalagiö. Er greinilegt, aö
þessir frönsku kappar hafa meiri
trú á Islandi en margir þeir, sem
hér hafa aliö allan sinn aldur.
Þaö eru margir áratugir slöan
fyrst var fariö aö selja hjólhýsi
erlendis, og eru þau fyrir löngu
oröin almenningseign. Hjólhýsa-
klúbbarnir eru margir og hafa
miklu áorkað: komiö upp eöa
látiö koma upp hjólhýsasvæöum,
gefiö út kort meö upplýsingum
um aöstööu fyrir hjólhúysi og
margt fleira.
Hluti smáibúðahverfisins nýja á Laugarvatni.
Þessa sjón gefur viða á að lita i Reykjavik: Hjólhýsi
fyrir utan fjölbýlishús.