Vikan

Tölublað

Vikan - 16.08.1973, Blaðsíða 37

Vikan - 16.08.1973, Blaðsíða 37
Þaö voru atvik eins og þetta, sem Cillu dreymdi oft illa um. Hún, haf6i ekkert vit á vélum. Andartak hugsaöi hún til Hákansson á bflaverkstæöinu, en hann haföi ekki veriö viö, þegar hún tók bilinn. Hann var alltaf vanur aö skila honum fullum af bensíni. Léttadrengurinn haföi ekki athugaö þá hliö málsins. Billinn var bensinlaus, svo einfalt var þaö. Hún ákvaö aö yfirgefa bilinn þarna viö vegbrúnina og ganga slöasta sþölinn heim til Dagmar. Þaö var stigur gegnum strand- gróöurinn og svo var hægt aö komast yfir ána á litilli göngubrú. Hún valdi þessa leiö, en fljótlega iöraöist hún eftir það, þvi skórnir hennar voru alveg ómögulegir i mölinni. Hinum megin viö göngu- brúna sá hún yfir á sjávarsiðuna (þaö var þaö kallaö), og fram- hliöina af glæsilegri byggingunni á Ekehill,- þar sem ungfrúrnar Ekbom bjuggu. Þetta var hvit- máluð bygging frá aldamótunum. Bak viö trjágarðinn hjá systrun- um var lóöin, sem Dagmar haföi keypt af þeim, vegna þess aö hana langaði til aö stækka garöinn sinn og vildi þá fá svona velræktað land. En hinum megin viö Ekehill mátti sjá tvö, tiltölu- lega nýbyggö hús, systurnar neyddust til aö selja lóöir, eftir þvi sem eignaskatturinn varö erfiöari. Dagmar var liklega orðin mjög óróleg. Hún haföi ábyggilega hringt oft i simanúmer Cillu. Henni haföi seinkaö um meira en klukkutima. Þrátt fyrir þaö, að hún var orðin svo sein fyrir, gaf hún sér tima til aö stanza snöggvast á brúnni og hún hallaði sér yfir hvitmálaða handriöiö. Þaö var eins og henni létti, óttinn eöa hvaö þaö nú var, sem haföi gripiö hana á leiöinni, var nú horfinn, hún fann aðeins fyrir þreytu, en þaö var nú ekki efnilegt, einmitt nú, á afmælisdegi Dagmar. Hún varö aö losa sig viö þessa vitleysu, áöur en hún hitti Dagmar. Stundarkorn horföi hún niöur i dökkan árstrauminn, en svo rétti hún úr sér og gekk rösklega upp stiginn, sem lá að húsi systurinn- ar. Fallega smiðajárnshliðið stóö upp á gátt, svo hún gæti ekiö inn. Grasklippurnar, meö garöyrkju- hönzkum Dagmar, stóöu upp viö hliðarstólpann. Á grasbalanum var svolitiö órakaö hey. Dagmar haföi liklega yfirgefiö þetta þannig, til aö hlaupa inn og hringja ennþá einu sinni til Cillu.. Cilla haföi hugsaö svo ákaft um þaö, hve óróleg Dagmar var oröin, aö hún var komin aö garö- stólunum undir stóru eikinni, áöur en hún tók eftir þvi, aö Dag- mar var alls ekki þar. En þá hlaut hún að vera inni aö hringja i simann. Dagmar haföi keypt þessa lóö, þegar eftirmaöur Axels átti aö taka viö forstjóravillunni. Hún haföi látiö góöan arkitekt teikna húsiö, sem var einlyft og nokkuö stórt um sig, byggt úr mexikönsk- um tigulsteini og brúnu tréverki og hún haföi látiö þaö standa bakatil i garöinum, til aö losna viö umferöina á götunni. Cilla gekk kringum húsiö til aö gá, hvort Dagmar væri ekki á veröndinni. Þar var hún ekki, en boröiö undir stóru sólhlifinni var dúkaö meö hvitum stifstraujuö- um hördúk, næfurþunnum kaffi- bollum og rósrauðum munn- þurrkum. Glerdyrnar inn i dag- stofuna voru opnar. Dagmar var ekki viö slmann. Það var greini- legt. Siminn lá á gólfinu, hann haföi veriö slitinn úr sambandi og heyrnartóliö dinglaöi i snúrunni yfir stólarm. Cilla stóö alveg á öndinni. Þaö var ljóst aö ekki var allt meö felldu. Einhver flökurleiki kom yfir Cillu, en svo hristi hún sig og lét skynsemina ráöa. Dagmar. haföi ábyggilega veriö á hlaupum inn og út, meðan hún var aö dúka boröið, svo haföi hún hrasað og gripiö I þaö fyrsta sem fyrir henni varö og dregið simann meö sér i fallinu. Nema hún haföi veriö oröin svo þreytt á aö hringja til Cillu, aö hún hafi verið oröin svo reiö, aö hún hafi fleygt frá sér simanum? Cilla fleygöi þeirri hugsun strax frá sér. Dagmar hegöaöi sér aldrei þannig. Hún haföi liklega hrasað og tekiö simann meö sér I fallinu, og svo hlaupiö yfir til ung- frúnna Ekbom, til aö fá aö hringja hjá þeim. Cilla tók upp simann og setti hann á sinn staö á boröinu. Hún heyröi strax, aö siminn var i lagi, svo hugmynd hennar var röng. En hvért i ósköpunum haföi manneskjan farið? Cilla var komin meö óþolandi höfuöverk, henni heföi sannarlega ekki veitt af aö fá sér kaffisopa. En hún ákvaö aö biöa eftir Dagmar. Hún hné niöur i einn hægindastólinn á veröndinni og þá fýrst fann hún hve undarlega þreytt hún var. Hún vaknaði við fist i fuglum bak viö stólinn, sem hún sat i. Þetta var framandi hljóö i eyrum hennar, svo hún þaut á fætur. Hún haföi sofnaö og sofiö i tiu minútur. Hún teygöi úr sér, en höfuö- verkurinn var þrálátur. Tilfinningin um aö eitthvaö væri undarlegt, kom yfir hana aftur. Hún reyndi aö hrista þetta af sér, en það var árangurslaust. Hvað haföi komið Dagmar til aö fara svona I flýti frá öllu opnu upp á gátt, einmitt nú, áttunda júni, þegar hún bjóst viö sinni hjartkæru systur. Þaö var greini- legt, aö hún haföi undirbúiö allt undir þá heimsókn, dúkaö boröiö og hreinsað til i garöinum um morguninn. Hvert gat hún hafa farið? Og allar dyr opnar upp á gátt! Gat hafa oröiö eitthvert slys hjá nábúunum? Barn slasazt? Cilla sá fyrir sér dauöhrædda móöur, sem komiö haföi til aö hringja og fleygt frá sér sim- tólinu. Og hún sá Dagmar hlaupa meö henni. Gat það verið aö Dagmar sjálf heföi orðiö skyndilega veik? En hún var hreystin uppmáluö! Þaö var tilgangslaust -ab standa þarna, hún varð aö fara til ná- búanna, til að vita hvort þeir heföu ekki oröiö varir viö Dag- mar. Óþægilegar hugsanir fóru aö hreyfa sig i undirvitund Cillu: einhver ótti, sem orsakaði óþægindi og flökurleika. Cilla fór aö leita um húsiö, hún var jafnvel svo barnaleg, aö hún leit undir rúmin og þreifaöi um alla skápa. Þegar hún kom aö baöher- berginu, gáði hún inn i lyfja- skápinn. Þar var allt i röö og reglu. Dagmar haföi alltaf nauö- synlegustu lyf viö höndina, allt frá meinlausum magnylpillum og aö hjartapillunum hans Hans frænda, ef svo skyldi fara, ab hann gleymdi þeim heima. Hvar sem litiö var, var allt hreint og fágaö. Eldhúsiö heföi getaö veriö til sýnis, sem draumaeldhús konunnar. A boröinu var silfurdiskur meö smuröum smábitum, sem hvit munnþurrka var breidd yfir. I kæliskápnum var niðurskorið grænmeti i plastpokum, tilbúiö til aö blanda úr þvi salat. Fersk jaröarber og þeyttur rjómi, yfir- leitt allt, sem Cilla haföi mest dálæti á. Cilla lokaöi isskápshurðinni og hallaöi sér upp aö henni, til aö svala enninu. Þaö hjálpaöi svo- Jitiö upp á höfuöverkinn. En þessi ónotalega tilfinning hvarf ekki, varö æ sterkari. Þaö var svo ólikt Dagmar aö skilja allt eftir svona opið. Þaö haföi örugglega eitthvaö komiö fyrir. Eitthvaö mjög alvarlegt. En hún varö rórri, þegar hún sá, aö brauðiö var alveg nýsmurt, þrátt fyrir þetta meö simann. En eitthvaö var aö brjótast um i henni, minning um eitthvað, sem hún haföi heyrt. Þaö haföi verið bjartur vor- morgunn, friösamur, rétt eins og dagurinn i dag og kona haföi veriö aö vökva blómabeöin I garöinum sinum. Nágrannarnir höfbu séö hana, jafnvel talaö viö hana. Siðar voru þeir yfirheyröir og — Ég veit ekki á hverju ég á að byrja, ég held ég fari bara út með hundinn! 33. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.