Vikan

Tölublað

Vikan - 16.08.1973, Blaðsíða 9

Vikan - 16.08.1973, Blaðsíða 9
Hronn Viggósdottir og Sesselia Jónasdottir með 6 dætranna. i Seljabær. Umhverfið er mjög heimilislegt, en i hýs- inu og tjaldinu búa 10 kvenmenn venjulega, en 12 manns um helgar. 40 MANNS t KAFFI 1 hjólhýsi, sem merkt var starfsmannafélagi ísals voru Eirikur Helgason og Olafia Erlingsdóttir kona hans. Frúin var aö ljúka viö uppþvottinn og húsbóndinn ræddi viö gest þeirra. — Starfsmannafélags Isals er lengi búiö aö leita aö landi undir sumarbústaöi án árangurs. Þess vegna voru keypt tvö hjólhýsi og þau staösett hér á Laugarvatni. Viö höfum hér gestabók eöa dag- bók hýsisins, þar sem ibúarnir færa inn atburöi hvers dags. Samkvæmt þvi, sem skrifaö hefur veriö i bókina, er dvöl hér mjög ánægjuleg og ég held ég megi segja, aö þaö orö, sem oftast kemur fyrir I bókinni, er dásam- legt. — A sunnudaginn höfðum við 40 manns i kaffi, þaö voru vinir og kunningjar, sem litu inn, svo aö frúin haföi nóg aö gera allan dag- inn. Hér komast 10 manns fyrir I sæti og 6 manns geta sofiö hér. Viö erum mjög ánægö meö ver- una hér sagbi Eirikur aö lokum. Rakel Árnadóttir og Bragi Guðmundsson ásamt einu barnanna, en hin voru i sundlauginni. Þaöeru aðallega tveir aöilar sem flytja inn hjólhýsi: Gisli Jónsson & Co HF. Klettagöröum, sem flyt- ur inn Cavalier hjólhýsi og Gunnar Asgeirsson HF. Suöurlandsbraut 16, sem flytur inn Eccles og Sprite. Lengd cm Breidd cm oc M C A 2 5 cn <a ■É3 Isskápur «o U 4) .3 >&. Cavalier 1200T 394 206 600 5 ' fylgir fáanlegur 274 Cavolier 1200S 394 206 600 6 fáanlcgur 268 Cavalier 4-40 GT 440 206 750 6 rylgir fylgir 366 Cavalier 1400TL 440 206 715 6 fylgir fáanlegur 308 Eccles Europa-390L 397 200 740 5 fylgir 320 Eccles Europa-455JC 461 200 810 5 fylgir fylgir 362 Sprite 400 standard-dl 312 199 475 4 fáanlegur 195 (standard) 236 (de lux) ^ Sprite Alpine C 384 199 550 4 fylgir fáanlegur 225 (standard) 248 (de lux) Sprite Alpinc L 384 199 550 5 táanlegur 225 (standard) 248 (de lux) Sprite Musketeer DD 436 199 600 6 fáanlegur 282 Sprite 1000 495 208 700 6 fylgir fáanlcgur 320 Listinn hór aö ofan er ætlaöur til aö gefa innsýn I úrval hjólhýsa á Islenzkum markaöi. Listinn inni- heldur bara hjólhýsi frá tveim innflytjendum, en þeir eru yfirgnæfandi stærstir. Oll eru hjólhýsin rneö sórlcga styrktan undirvagn. l>essi listi er engan veginn tæmandi og væri hægt ab telja upp mikiö íleiri atriöi svo sem einangrun og upphitun, felgustærö og fjöörun og svo framvegis. En viö látum þetta nægja aö sinni. •k Mismunur á standard og de lux liggur i misþykkri einangrun, og upphitun. 33. TBL. VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.