Vikan - 30.08.1973, Blaðsíða 12
Huglaus, einmitt huglaus, ég
hef allt mitt lif veriö huglaus.
Aörir kalla mig kannske skyn-
sama, en nei. . . Nú var það lik-
legast oröiö of seint, ég ætti aö
hafa þoraö fyrr.
Lena sneri sér i stóra hjóna-
rúminu. Viö hliö hennar lá Sten
og svaf jafn rólegur og öruggur og
hann var vanur. Hún kenndi ó-
skynsamlegrar reiöi. Alltaf gat
hann sofiö. t>egar hún var leiö,
þegar hún þurfti aö fá aö tala,
þegar hún þarfnaöist hlýju og
hjálpar. En þaö var nú líka henn-
ar sök, hugsaöi hún svo. Þrátt
fyrir allt, var þaö hún, sem haföi
fælt hann frá sér, oft og mörgum
sinnum, þegar hún haföi veriö
þreytt, þegar hún haföi bara vilj-
aö sofa. Sofa, komast burt frá
áhyggjunum vegna vinnunnar,
heimilisins, barnanna, fjárhags-
ins.
Nú gat hún ekki einu sinni sofiö.
Vaknaöi á hverri nóttu og hugsaði
um lif sitt. Nágrannar og vinir
myndu kalla lif hennar fyrir-
myndarlif. Góður eiginmaöur,
fjárhagurinn góður, vel uppalin
börn á táningaaldri, einbýlishús,
skemmtilegt starf, já, þetta var
allt alveg prýðilegt. En hugsaðu
þér, hversu lftiö þau vita, allt
þetta efnislega var út af fyrir sig
ágætt, en allt hitt. . . Aö lifa i
tómarúmi, tilfinningalegu loft-
tæmi, eins og hún geröi, þaö var
helviti og þaö vissu þau ekkert
um!
Smásaga eftir Katarina Smedberg
EGVIL
VERA
Hugsaöu þér, hugsaöu þér, ef
ég heföi beðiö meö aö gifta mig.
Hugsaðu þér, ef ég heföi þoraö aö
skilja viö manninn. Hugsaöu þér,
hvað lifið væri öðru visi þá. Lena
horföi á sjálflýsandi vekjara-.
klukkuna. Eftir tvo tima yröu þau
komin á fætur og boröuöu morg-
unmat meö drengjunum. Sten les
blaöiö uppgötvar aö hann er orö-
inn of seinn eins og venjulega og
þýtur af staö. Enn einn venjuleg-
ur morgunn, enn einn venjulegur
dagur. . .
En þetta skal ekki verða venju-
legur dagur, það vissi Lena. Það
er i dag, sem hún veröur aö taka
örlagarika ákvöröun, þaö er i
dag, sem hún verður aö tilkynna
yfirmanni sinum, aö hún hafi
ákveðiÖ sig. Þegar hann talaöi viö
hana fyrir nokkru um hinar fyrir-
huguöu breytingar, haföi hún orð-
ið undrandi og upp meö sér, siöan
rugluö. Hún haföi sagt, aö hún
yröi að ráðgast viö fjölskyldu
sina, beöiö um viku umhugsun-
arfrest. Nú var vikan liöin og hún
haföi ekki einu sinni haft kjark til
aö tala viö Sten. Hún vissi jú, aö
honum fyndist þaö indælt, aö hún,
Lena, haföi fengið gott tilboö. En
svo sæi hann, hvaö þaö heföi i för
með sér. Hún yröi aö feröast mik-
iö, hann og drengirnir neyddust
til aö sjá um sig sjálfir. Og þaö
myndi ekki veröa honum aö skapi
— hún haföi i gegnum árin dekraö
Sten hafði einn slæman galla —
hann var leiðinlegur. í sautján ár
hafði Lena umborið hann og lifað i
tilflnningalausu hjónabandi. Hún
hafði oft hugsað um hjónaskilnað,
en það voru jú hörnin. .. Dag nokk-
urn fékk Lena tilboð og varð að
gera upp hug sinn.
viö þá, og þaö.hefði hún ekki átt
aö gera, þaö sá hún núna. Nei,
hún gæti ekki talaö um þetta viö
hann, ekki frekar en um annaö.
Lena vissi, aö hún gæti ekki
sofnaö aftur, steig upp, sveipaöi
morgunsloppnum um skjálfandi
kroppinn og gekk niöur i eldhús.
Sólin var aö koma upp, fuglarnir
kurruöu hamingjusamir. Hugs-
aöu þér, ef mér gæti liö'ið eins og
þeim, fundiö til gleði vegna þessa
dýrölege dags! Lena andvarpaöi
og enn einu sinni hugsaði hún um
sitt eigið kjarkleysi. Vist verö ég
að hætta nú, skapa mér eigin
framtiö. Nú, þegar drengirnir
geta séö um sig sjálfir, nú þegar
ekki var þörf fyrir hana á sama
hátt og áður. Ég hef öll tækifæri
til aö spjara mig, launin nægja
vel. Hún gæti örugglega fengiö
ibúö i gegnum vinnuna. Hugs-
anirnar svifu fyrir hugskoti
hennar allan morgundaginn, ná-
kvæmlega eins og verið hafði
siöustu sautján árin, allan
timann, sem hún haföi veriö gift.
Þaö var bara I dag, sem hugsan-
irnar voru áleitnari en venjulega.
Hún vissi, aö núna varö hún aö
gera upp viö sig, hvaö hún ætlaöi
sér með framtfðina.
— Lena kemuröu meö út aö
boröa? Hún var vakin upp úr sin-
um þungu þönkum af Mariu,
unga, laglega ritaranum á skrif-
stofunni. Þegar Maria birtist,
fannst Lenu alltaf, aö hún væri
gömul og þreytt. Maria var alltaf
jafn ung og fersk i útliti, jafnvel
þegar hún haföi veriö I gleöskap
alla nóttina. Hvilikur munur aö
vera 22 og 37, hugsaöi Lena.
Hugsaöu þér, þegar ég var 22, þá
var ég gift og haföi eigna^t fyrsta
barniö.
— Já, gjarnan, hvert eigum viö
aö fara?
— Til krárinnar á horninu, þú
veizt, þessi sem ég talaöi um um
daginn. Þeir hafa finan mat, og
mig langar i eitthvað virkilega
gott.
— Allt i lagi, ég verö tilbúin
eftir kortér, verö bara aö hringja
tvö samtöl áöur.
— Þú viröist ekkert sérstak-
lega glöö, Lena. Hefur forstjórinn
veriö leiöinlegur aftur, sagði
Maria, meöan hún lyfti vinglas-
inu.
— Glöð, nei þaö er satt. Allt I
einu opnuöust gáttir Lenu. Hún
sagöi frá tilboöinu, sem forstjór-
inn haföi gert henni, um leiöindin
heima, tilfinningakuldann, þaö
viti aö deila húsi og rúmi meö
manni, sem hún átti ekkert sam-
eiginlegt meö.
— Hugsaöu þér, sagöi hún
hægt, hugsaöu þér aö hafa veriö
gift i sautján ár og meir en helm-
ing timans búiö án samlifis, án
nokkurs umræöuefnis. Vegna
barnanna muldraöi hún og fann,
aö nú gat hún ekki sagt meira.
María myndi ekki skilja. Og
Lenu fannst hún þvinguö eftir aö
hafa opnaö sig i fyrsta skipti fyrir
einhverjum.
— Þú ættir aö skilja viö mann-
inn, og þaö er ekki einum degi of
snemma, sagöi Maria. Ég hef
hugsaö um þaö nokkuö lengi, ég
hef reyndar vitaö, aö lif þitt væri
ekki eins og bezt yröi á kosiö. Og
svo veröur þú auövitaö aö krækja
þér I karlmann.
Svo einfalt var þaö fyrir henni.
Og kannske var það ekki svo erf-
itt. Lena vissi, aö Maria haföi rétt
fyrir sér, Maria haföi sagt þaö
upphátt, sem Lena haföi lengi
hugsaö. Lena vissi, að hjónaskiln-
aöur var hiö eina rétta. Hún haföi
vitaö þaö I mörg ár, en ekki þor-
aö. Hún haföi faliö sig aö baki
dulu, gert sjálfa sig og þarfir
heimilisins fyrir hana meiri en
þær raunverulega voru, gert
sjálfa sig óþolandi. En hún vissi,
aö þaö var jú enginn. Hún lauk úr
vinglasinu og fann, aö ákvöröun
haföi veriö tekin, hún ætlaöi i
vinnuna og þiggja nýju stööuna,
siöan ætlaöi hún heim og ræöa um
þetta viö Sten — og hún ætlaði
einnig aö segja honum, aö timi
væri til kominn aö þau skildu.
Hún kom heim á undan. Hún
var dálitiö leiö, en samtimis
glöö. Hún heföi talað viö yfir-
mann sinn og þeim haföi komiö
saman um, aö hún skyldi hiö
fyrsta byrja á aö undirbúa sig
undir hiö nýja starf. „Þú þarfn-
ast aölögunar og undirbún-
ings-timabils, og þaö er jafn gott
aö ljúka þvi af fyrir sumarleyf-
iö”, haföi hann sagt.
12 VIKAN 35. TBL.