Vikan

Eksemplar

Vikan - 30.08.1973, Side 26

Vikan - 30.08.1973, Side 26
} :í % 26 VIKAN 35. TBL. SPÆNSK GRÆNMETISSOPA Gaspacho Espagnol ITÖLSK SUMARSOPA KÖLD TÓMATSGPA 2 tómatar 1 laukur 1 græn og 1 rauö paprika 1 hvitlauksbátur lbt. steinselja 1 bt. graslaukur kerfill 2. msk. ólivuolia 1 sitróna 1 ltr. kjötsoö salt, pipar 1 litil eöa 1/2 stór agúrka Skeriö tómata, lauk, hreinsaða papriku, og hvitlauk I smátt. Merjið þetta vel saman i morteri eða setjiö i hakkavél, ef morter er ekki til. Setjiö þetta siöan i súpuskál. Blandið olivuoliu saman viö ásamt sitrónusafa og helliö þvi næst kjötsoöinu saman viö. Bætið salti og pipar saman viö, skerið agúrkuna I smáa teninga Látiö súpuna standa á köldum staö áöur en hún er borin fram með brauöi og smjöri. Takið eftir aö súpan á ekki aö sjóöa og á að bera hana fram iskalda, og er hún þá mjög hressandi ef hlýtt er I veöri. 1/2 tsk. rósmarin 1 msk. olivuolia 1 tómatur 1 laukur 1 hvitlaukur karsi 1 gulrót safi úr 1/2 sitrónu 1 ltr. hænsnakjötsoð 100 gr. spaghetti 1 bt. steinselja 1 agúrka, salt, hvitur pipar Setjið rósmarin i heitan þurrann súpupottinn og hristið dálitið. Hellið þvi siðan úr. Látið siöan tómat, lauk, karsa og hvitláuk krauma i oliunni ásamt gulrótinni, og hafiö allt fintsaxað. Helliö siöan sitrónu- Safa og kjötsoðinu á. Látið siöan grænmetið sjóöa i 20 minútur viö vægan hita. Siöustu 10 minúturnar er spaghetti soðið með. Bætið siöan i saxaðri steinselju og söxuðum agúrkuteningum, bragöið til með salti og pipar og látiö suðuna aðeins koma upp á nýjan leik. Berið hana siöan fram heita eða kalda eftir þvi sem bezt likar. Hún er jafngóð. Ef hún er borin fram köld, þarf að fjarlægja feitina. Agúrkuteningarnir mega ekki 1 laukur 1 gulrót 1 púrra. 1 matsk. smjör, 1/2 msk. hveiti, 1 ltr. vatn., 1/2 kg. vel þroskaðir tómatar, 1 lárviðarlauf, timian, 1 bt. steinselja, salt, pipar, sellerisalt, 1/4 ltr. súrmjólk, 1 1/2 dl. þeyttur rjómi, 1/4 tsk rifið múskat. Skerið lauk, gulrót, og púrru i sneiðar og látið krauma i smjöri. Geymið efstu blöðin af púrrunni. Sáldrið með hveiti, og hellið vatninu saman við og setjið sundurskorna tómatana saman við. Bindið saman kryddbúnt úr púrrublöðunum, lárviðarlaufinu og steinseljunni (og timian ef það er notað ferskt þ.e. bióðberg) Látið sjóða þar til grænmetið er orðið meyrt. Takið kryddbúntið upp úr og merjið grænmetið gegn um sigti úti súpuna. Kryddið súpuna og berið fram kalda með súrmjólkinni og þeyttum rjónanum blandaö saman við og stráið rifnu múskati yfir. 1*

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.