Vikan

Eksemplar

Vikan - 30.08.1973, Side 42

Vikan - 30.08.1973, Side 42
Hlauparar bera skilaboð gegnum frumskóginn. Apapósturinn tekur vió þeim. Kæri Rex! Ég vona aö þér liöi vel. Ég kem bráöum heim. Kveðja. Gangandi andi. | Hann segir ekki hvenær) Bráðum, . hann komi. ^(segir hann þvi, hvar Sara er? Konan sú heföi aldrei skiliö eftir skartgripi sina og glæsileg fötin af frjálsum vilja. Þaö er alveg öruggt. En hvar er hún? Hvaö hefur Ernest gert viö hana? Ég var miöur mln og mér fannst þaö undarlegt, hvernig þetta snerti mig. Hvers vegna varö mér svona illa viö, þegar hún talaöi þannig um Ernest? — Getur þú þá ekki komiö þvi til leiöar, aö hann fái lækningu og hjálp, úr þvi hann er svo sjúkur sem þú segir? spuröi ég i vesældarlegum tón. — Þaö veröur aö biöa, þar til pabbi er horfinn frá okkur. Ég held, aö þaö yröi honum ofraun, ef hann vissi hvernig Ernest er. Nei, þaö veröur aö biöa þangaö til... Hún þagnaöi. Þaö var eins og tilhugsunin um, aö faöir hennar myndi bráölega kveöja þennan heim, væri henni ofvaxin. Ég kinkaöi til hennar kolli og gekk upp til min. Mér leið illa og hjartaö hamaöist I brjósti mér. Það gat veriö af þakklæti til hans, fyrir að bjarga lifi minu, aö ég tók öllu, sem um hann var sagt svona þunglega. En mér varð það nú Ijóst I fyrsta sinn, aö ég gat ekki hugsaö mér Ernest sem morö- ingja. Það gat ekki staöizt. Ég haföi haft nægan tima til aö undirbúa brottför mina frá Sand- ers Hall, en þegar stundin kom, fannst mér þaö ekki timabært. Vorið var á leiöinni og loftiö var hlýtt og milt, þegar ég fór I siö- ustu skoöun til Raabs. — Nú skul- uð þér hafa allt tilbúiö, sagöi hann. — Þaö veröur ekki langt aö biöa úr þessu, kannski vika. Joan og Charles voru farin til New York, hún var lika aö fara i siöustu skoöun. Þau höföu ekki sagt eitt einasta orö viö mig um framtiö mina og mér fannst þaö satt aö segja svolitiö undarlegt. Okkur var oröiö svo vel til vina og ég haföi hálfvegis búizt viö þvi, aö þau myndu bjóöa mér aö vera þar um sumariö. En ég sá, aö verú minni hér var iokiö, þaö var ljóst. Ég sá Ernest viö og viö. Viö töl- uöum aldrei saman, en til þess langaöi mig. Nú, þegar ég þurfti ekki aö sinna Joan, haföi ég góöan tima til aö hugsa og oft var ég komin á fremsta hlunn meö aö leita hann uppi, en á siöustu stundu missti ég alltaf kjarkinn og flýtti mér upp til min. Þaö var von á Joan og Charles á laugardagskvöldiö, en I þess staö kom simtal viö mig. Þaö var Charles. — Anne, læknirinn segir, aö Jo- an sé komin á steypirinn og hon- um finnst heppilegra, aö viö séum hér um kyrrt. Ég varö bæöi glöö og óróleg. Loksins var þá komiö aö því, aö Joan myndi fæöa þetta marg- þráöa barn. — Hvenær verður þaö? — Hann gat ekki sagt þaö ná- kvæmlega, en hann vill ekki eiga neitt á hættu. Hóteliö okkar er rétt hjá fæðingadeildinni og lækn-- ingastofan er lika hér nálægt. Ég . heýröi það á rödd hans, aö hann var ekki rólegur. — Charles, er ekki allt eins og þaö á aö vera? — Ja. . . ég veit ekki vel. . . . — Hvaö er aö? Er eitthvaö aö Joan? — Nei, henni llður eftir vonum, svo ég hefi ekki miklar áhyggjur af þvi. Ég veit aö þaö hljómar sem sjálfselska og aö ég ætti ekki aö spyrja þig, en. . . — Láttu þaö koma. Ég geri þaö sem ég get. — Anne, Joan langar svo til aö þú komir hingaö, hún yrðii þá rórri. Mér brá viö. Ég vildi alls ekki fara þangaö. — Þaö er auövitaö sjálfsagt, aö ég komi, sagöi ég hikandi. — Þaö er aöeins þannig, aö nú get ég átt von á minu barni hvaöa dag sem er. Raab læknir Framhald á bls. 45 — < 42 VIKAN 35. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.