Vikan

Issue

Vikan - 15.11.1973, Page 10

Vikan - 15.11.1973, Page 10
ÉG VAR ÓLÍKUR ÖÐRUM PILTLM Öll fjölskylda min striddi mér mis- kunnarlaust vegna þess að ég var ekki með stelpum. Strax þegar ég var sextán ára, var ég álitinn vera „öðruvisi”. Og þegar ég uppgötvaði hver munurinn var, óttaðist ég reiði föður mins og vissi, að móðir min yrði harmi lostinn. Fjölskylda mln lét fyrst allra aö þvf liggja aö ég væri frábrugöinn öörum piltum. Setningar eins og: „Ertu ekki meö neinni stelpu?” eöa „Meö hverri feröu á skóla- balliö?” glumdu stööugt I eyrun- um á mér. Ég yppti öxlum og svaraöi: „O, ég hitti einhverja þar.” Ég laöaö- ist ekki aö stúlkum, en ég var ekki nema fimmtán ára og mér datt aldrei f hug aö neitt væri athuga- vert viö þaö, fyrr en þau komu mér til aö halda þaö. Vissulega haföi ég aldrei heyrt minnzt á kynvillu og meira aö segja á þess- um aldri, var ég mjög illa aö mér um kynlif, bæöi „eölilegt” og annars konar. Sambúð foreldra minna var stirð. Viö bjuggum i litilli borg I Noröur-Englandi. Mark bróöir minn var átta árum eldri en ég og ég var fimm árum yngri en Gwyneth systir min. Mamma var 46 ára þegar ég fæddist og ég var augasteinninn hennar. Henni og fööur minum kom ekki sérlega vel saman. Ég varö vitni aö rifrildi þeirra þegar i bernsku og ég var alltaf hræddur viö háværa og hótandi rödd fööur mins. Ég get ekki sagt aö ég hafi haft gott eöa slæmt samband viö hann — ég einfaldlega foröaöist hann. Alls staöar i nágrenni okkar bjuggu frænkur, frændur og frændsystkin og viö hittum þetta frændaliö vikulega viö kirkju og flesta sunnudaga snæddum viö kvöldverö hjá einhverju frænd- fólki. Þaö er sagt að öryggistil- finning fylgi sterkum fjölskyldu- böndum, en þau geta ekki siður virkaö eins og hömlur og álag á meölimi fjölskyldunnar. Mér var stritt meinfýsnislega, af þvi aö ég blandaöi mér ekki i piskur frænd- systkina minna, gekk ekki á leiö meö þeim heim úr kirkjunni né bauö frænkum minum á skóla- böll. Minnsta frávik frá venjun- um var haft i flimtingum. Þegar ég var um það bil sextán ára, batzt ég skólafélaga minum, sem hét Dennis, vináttuböndum. Þaö var mjög saklaus kunnings- skapur. Viö áttum sömu áhuga- mál, viö fundum aö viö áttum hægt meö aö tala hvor viö annan og hvorugur okkar heföi áhuga á stelpum. Og án þess aö minnast nokkurn tima á þaö, héldum viö vináttu okkar leyndri likt og af meöfæddri eölisávisun. Eiginlega fórum viö þó ekki i felur meö hana, en viö buöum aldrei hvor öörum heim, leituöum aldrei hvor annan uppi i friminútum, en hitt- umst annars staöar. Einu sinni á laugardegi baö mamma mig um aö fara meö af- mælisgjafirnar frá okkur til Emeliu frænku. Af öllum frænk- um minum likar mér einna verst viö hana. Hún var ógift og reyndi alltaf aö koma af staö vandræö- um. Ég haföi óttast hárbeittar at- hugasemdir hennar frá þvi aö ég var lttill drengur og þó vissi ég alltaf aöhenni þótti vænt um mig. Eftir að ég haföi óskaö henni til hamingju meö afmælisdaginn, kom spurningin, sem ég átti von á: „Ertu ekki enn farinn aö vera meö stelpu, Barry? Hvaö er eigin- lega aö þér, strákur? Þú ættir að vera farinn aö vera á höttunum eftir stúlkum á þessum aldri.” Mér datt ekkert svar 1 hug og hún héit áfram. „Ég vona að þú sért ekki öfuguggi. Nokkrir slikir búa þarna hinum megin. Ég vil aldrei þurfa aö vita af þérþar.” öfuguggar — þaö voru þeir kallaðir þá. Ég vissi aö þaö voru piltar, sem kusu helzt félagsskap annarra pilta, en ég vissi ekki hvaö þeir geröu. En þvi komst ég að nokkrum vikum seinna. Dennis hætti i skólanum og ég fór aö fara einsamall i langar gönguferöir á árbakkanum. Ég var ekki vansæll, ég var ekki ein- mana, aöeins eiröarlaus. Ég gekk framhjá manni, sem sat á ár- bakkanum. Hann leit út fyrir aö vera rétt rúmlega þritugur og ég veitti þvi athygli aö hann virti mig náiö fyrir sér. Hann stóö upp og gekk á eftir mér, svo aö ég sneri mér viö. „Má ég slást I för meö þér?” spuröi hann kumpánlega. Hann sagöist heita Alec og hafa veitt mér athygli. „Flestir strákar á þinum aldri halda utan um stelp- ur, þegar þeir fara út aö ganga. Kannski þú hafir ekki áhuga?” Ég glopraöi út úr mér aö þaö væri rétt til getiö og vegna þess aö ég var I mikilli þörf fyrir aö ræöa þaö viö einhvern, sagöi ég honum aö fjölskyldu minni þætti þaö undarlegt og heföi þaö á milli tannanna. Þá fór hann aö segja mér frá því hvað kynvilla væri. Ég fór meö honum heim til hans og reyndi sjálfur hvaö hún er. Á leiöinni heim böröust alls konar tilfinningar um i mér. Ég var hamingjusamur vegna þess aö ég haföi fundiö sjálfan mig, ég fann til sektarkenndar vegna þess aö ég vissi að ég hafði drýgt synd i augum flestra. Ég varö hræddur viö reiði fööur mins, ef hann kæmist aö þvi hvaö haföi gerzt og kvaldist vegna þess aö ég vissi hvaöa áfall þetta yröi fyrir móöur mina. Upp frá þessu fór ég aö ieika blekkingaleik, sem fékk mjög á mig, og olli andlegri niðurlægingu minni. Ég býst ekki viö þvi aö neinn, sem ekki hefur sjálfur reynt kynferöislega einangrun, geti skiliö þaö, að minnsta kosti ekki ef þeir tilheyra kirkjuræk- inni og vanabundinni fjölskyldu eins og minni. Og þetta var fyrir sex árum. Nú er þetta ekki lengur eins slæmt. Samt geri ég mér grein fyrir þvi aö foreldrar skelf- ast enn, ef þeir komast aö þvi aö þetta hendir syni þeirra, og eiga bágt með aö viöurkenna aö þeir eöa börn þeirra geti átt nokkra sök á þvi. Ég var yfir mig skelfdur og haföi enga löngun til aö hitta Alec aftur, þó aö umhugsunin um þaö æsti mig upp. Nokkru seinna bauö systir min mér i samkvæmi hjá félögum hennar. Samband mitt viö Gwyn var ástúölegt og indælt. Hún var virkur meölimur I unglingaklúbbi og tók mig meö sér á samkomur hans án þess aö setja nokkur skil- yröi. Hún geröi aldrei neinai' til- raunir til þess aö koma mér sam- an viö þessa eöa hina stúlkuna, eins og aörir i fjölskyldunni virt- ust láta sér umhugaö um. 1 þessu samkvæmi hitti ég Phyl og ef ég hef einhvern tima kynnzt stúlku, sem ég gæti hugsað mér aö kvænast, þá er þaö hún. Og þetta var dásamlegt, þvi aö loks- ins gat ég kynnt stúlku fyrir fjöl- skyldu minni. Kossar hennar höfðu engin áhrif á mig. Phyl var hlýleg, skemmtiieg og i svipaðri þjóöfélagsstööu og ég. Allir voru þess vegna ánægðir — meira aö segja Emelia frænka. Phyl og ég áttum auövelt meö aö umgangast hvort annað og þó aö kossar hennar heföu engin áhrif á mig, held ég að hún hafi ekki tekið eftir þvi — I fyrstu. Ég var sautján ára, þegar faöir minn fékk slag og lagöist I rúmiö. Hann var erfiður og heimtufrekur sjúklingur og mamma leitaöi félagsskapar mins miklu meira en áöur. Ég fór aö fara meö henni út á meðan Gwyn annaöist pabba, en fjölskyldan fór aö fetta fingur út I þaö og kallaöi mig mömmu- dreng. Viö hættum þess vegna aö umgangast hvort annað aö ráöi og mér gramdist þessi skoöana- kúgun fjölskyldunnar enn meira en áöur. Mamma var lika fljót aö samþykkja skoöun Bill frænda, sem sagöiaöhún „einokaöi” mig, 10 VIKAN 46. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.