Vikan


Vikan - 01.08.1974, Blaðsíða 20

Vikan - 01.08.1974, Blaðsíða 20
Þau voru komin aö kaffinu. þeg ar hún heyröi konu viö næstahorö ; sagöi setningu, sem stakk hana ónotaleea: ...hrasaöi um skauta, sem eitthvert barniö haföi skiliö eftir, en þar sem Alec er alltaf sjálfum sér likur, sagðist hann hafa fótbrotnaö á skiöum.” Celia horföi niöur i kaffibollann sinn, einkennilegri hugsun hafði skotiö upp I huga hennar. Skautar, sem hún haföi sjálf verið næstum dottin um... -i dimma ganginum fyrir utan húsiö i Bridgeport og skautarnir höföu ekki veriö þar, þegar hún fór inn i ibúðina. Þaö gat veriö að barn, — já barn I fylgd með fulloröinni manneskju, sem heföi komið þangaö, meöan hún var aö tala viö systur stna. Celia mundi eftir einhverju annarlegu hljóöi og þvi sem Lena svaraði: — Þetta er að- eins rotta.... Ef einhver-------einhver, sem heföi lesiö nafn og heimilisfang á bréfinu, hefði nú fariö til að grennslast eftir hver þar byggi og barniö, sem kannski heföi verið á gægjum og hitt ókunna manneskju I leit að ibúðinni hefði sagt: — Ertu að leita konu sem heitir Celia, konu með ljóst hár: Hvaö höföu þær systurnar sagt hvor viö aöra? Jú, hún hafði sagt Lenu, aö hún myndi hverfa af sjónarsviöinu, fara til Californiu. Celia hristi sig ósjálfrátt og 'Jules Wain spuröi umhyggju- samur: — Er þérkalt? Hún hristi brosandi höfuðiö, hallaði sér fram og hvislaöi: — Einhver átti vin, sem hrasaði um skauta og slasaöist var það ekki sorglegt? Hún var rrijög ánægö með sjálfa sig, þegar hún gekk til náöa um kvöldiö, — næstum þvi sigurglöö. Þegar Jules Wain haföi kvatt hana, tók hann báöar hendur hennar I slnar, bliölega en ákveöiö og sagöi svo: — Ég þarf aö fara til New York á sunnu- dagskvöldið og ég verö hálfan mánuö i burtu, ég hringi til þin áöur en ég fer, ef ég má. —. Já, geröu þaö, sagöii Celia hlýlega, en siöur en svo áköf. framhaldssaga eftir Ursula Curtiss. 6. hluti ■ Hún haföi enigar áhyggjur af þessari ferð Jules til New York. Hann hafö sýnt, aö hann hafði töluveröan áhuga á Celiu og ef honum dytti I hug, aö grennslast eitthvaö fyrir um fyrra lif hennar, var ekki sennilegt aö hann kæmist aö neinu miöur heppilegu. Hann myndi aldrei geta rakið spor hennar lengra en til Blöncu Devlin og LADY. Hún var eiginlega öruggari en hana grunaðisjálfa. Eins og flest- ir áhrifarikir menn, haföi Jules Wain mesta trú á eigin dóm- greind og mannþekkingu. Og hvaö Celiu viökom þá treysti hann hvaö mest eigin tilfinning- um. Þegar hann hafði veriö i New York I vikutlma, hringdi hann til Celiu. Næsta morgun bárust henni blóm frá honum. Celia notaði timann vel, meöan hann var fjarverandi og komst að ýmsu um hjónaband hans og hjónaskilnaö. Hún sagöi einu sinni lauslega viö Barböru Wivenhoe: — Það er ánægjulegt að hitta fráskilinn karlmann, sem skellir ekki sök- inni á konuna fyrrverándi. — Ja, Julian þarf svo sem ekki aö gera það heldur. Ég þekkti hana reyndar ekki, þau voru bú- sett i Chicago þá. Þaö var sagt á hæverskan hátt, aö hún hefði veriö eitthvaö taugaveikluö, en mér hefur skilizt, aö hún hafi var drykkfeld. Svo.. Celia komst ekki neitt viö, af þessari skýringu á skilnaöi þeirra, en þvi var ekki aö leyna, aö henni létti stórlega. Vikurnar á eftir heimkomu Wains frá New York voru fyrir Celiu eins og hún gengi á strengdri linu, og kvöldiö sem Wain kyssti hana, innilegar en venjulega og bauö henni til há- degisveröar heima hjá sér daginn eftir, þá vissi hún aö það erfiði haföi borgaö sig. Hann bjó með mágkonu sinni, sem var einskonar ráðskona hjá honum. Celia haföi heyrt hennar getið. Hún hét Adelaide Corliss Wain og var ekkja eftir bróöur Jules og Celia hugsaöi sér hana á einhvern hátt óvinveitta, ekki eingöngu sér, heldur öllum þeim konum, sem gátu ógnaö stööu hennar, sem húsmóöur á heimilinu. Hún vandaði sig sér- staklega við klæðaburð" og snyrtingu, áöur en hún gekk á hólminn. Einkennisklædd þjónustustúlka opna,öi dyrnar og Jules tók á móti henni. Hann tók létt undir arm hennar og leiddi hana inn. Hún gætti þess aö skima ekki of mikiö I kirngum sig, en haföi óljósa hugmynd um þykkar og mjúkar gólfábreiður, endurskin af viöarklæddum veggjum i stór- um speglum, og svo námu þau staöar hjá frú Wain, sem sat i stól, klæddum ljósbláu brókaöi. Frú Wain var fingerð og lagleg kona, gráhærð og sýnilega nokkuð eldri en mágur hennar. . Hún brosti til Celiu og afsakaði að hún skyldi ekki standa upp, en sagöi þaö vera vegna þess, að hún væri illa haldin af liðagigt. — \ Viljiö þér eitthvað að drekka fyrir matinn, ungfrú Brett, við eigum sérlega gott sherrý... Jules sneri sér að stúlkunni. — Ungfrú Brett vill daiquiri, ég vil skota og Ismola. Adelaide...? — Ég verö liklega að fá sherrý, þar sem ég er búin að hæla þvi svo mjög, finnst þér þaö ekki? sagöi frú Wain glaölega. Svo sneri hún sér aö Celiu, með húsmóöur- legri hæversku. — Jules segir mér, aö þér séuö ættuö frá Connecticut, svo við er- um þá báöar frá Nýja-Englandi. Ég er alin upp i Boston og ég á mjög góöa vini i Wilton. Þekkið þér þaö hérað? — Aöeins lauslega, mig minnir aö þar sé mjög fagurt en þaö er langt siðan ég hefi ekið þar um. 20 VIKAN 31. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.