Vikan


Vikan - 01.08.1974, Blaðsíða 27

Vikan - 01.08.1974, Blaðsíða 27
Töskur heklaðar úr hampi Þaö er oft þægilegt aö eiga litla, létta tösku undir nauösynlegt smádót, sérstaklega á sumrin. Þessar eru heklaöar úr hampi, fóör- aöar meö hessianstriga og fara vel viö dálitiö hippalegan klæönaö, t.d. siö pils, kjóla eöa blússur úr indverskum efnum. Þær eru mjög fljótheklaöar og sniöugar sem afmælisgjöf handa góöri vinkonu. Hampur fæst t.d. I Geys'i og hessianstrigi i Málaranum I mörg- um litum.sem flestir fara vel viö hamplitinn. Tæplega ein rúlla fer i hverja tösku og 30 x 60 cm af hessianstriga. Notiö Aero heklunál nr. 3 1/2. 11. -loftlykkja, fl. - föst lykkja (stingiö nálinni niöur i lykkjuna og dragiö garniö i gegn), kl. — keöjulykkja (stingiö nálinni niöur I lykkj- una, dragiö garniö upp og siöan gegnum 2 á nálinni), sl. — stuölalykkja (bregöiö garninu 1 sinni um nálina, stingiö niöur i lykkjuna, dragiö garniö upp, siöan gegnum 2 á nálinni og aftur 2.). HRINGLAGA TASKA: — Framhliö. Hekliö 1111. og myndiö hring meö 1 fl. Snúiö heklinu alltaf eins. 1. UMF: Hekliö 2 11. og 29 sl. utan um hringinn. Endiö umf. meö 1 fl. I 2 11. 2. UMF: 611., bregöiö garninu 4 sinnum um nálina, stingiö henni i næstu lykkju og dragiö þráöinnupp ( = 61. á nálinni), dragiö gegnum 2 og 2 þar til 1 1. er á nálinni ( = 4-föld sl.), 1 4-föld sl. 1 næstu lykkju, 5 11. x 1 4-föld sl. i hverja af næstu 3 sl\ 511. x. Endurt. frá x-x og endiöm. 1 f 1.1611. 3. UMF:Hekliö 1 kl. lOsl.l kl. um hvern ll.-boga. Endiö umf. m. 1 fl. I 1 kl. 4, UMF :4 fl. 2kl. 1 5 og 6sl. 13 11. x 2kl. I 5 og6sl. 1311 x. Endurt. frá x til x og endiö m. 1 fl. I 1 fl. 5. UMF: Hekliöl kl. 15 sl. 1 kl. um ll.-bogann og endiö umf. m. 1 fl. 6. UMF :3 fl. 211. 1 sl. I 4 sl. 10 sl. 2 11. x 1 sl. I 3 sl. 11 sl. 211. x. Endurt. frá x —x og endiö m. 1 fl. 7. UMF: 3 11. 1 sl. i hverja sl. 3 sl. I ll.-bogann x 1 sl. i hverja sl. 3 sl. i ll.-bogann. Endurt. frá x-x og endiö m. 1 fl. Næliö vel niöur á strauborö. Pressiö. Bakhliö. Hekliö 411. og myndiö hring m. 1 fl. 1. UMF: Hekliö 2 11. og 15 sl. um hringinn. Endiö m. 1 fl. I 211. 2. UMF: Snúiö viö hverja umf. 3 11. 2 sl.ihverjasl. ogendiöumf. m.lfl. 3. UMF:3 11. 2 sl. I aöra hverja sl., endiö umf. m. 1 fl. Hekliö siöan 2 sl. I þriöju hverja sl. i 4 umf., 2 sl. i fjóröu hverja sl. I 5 umf. og þannig koll af kolli þar til hringurinn er jafnstór framhliö- inni. Pressiö. Frágangur Klippiö 2 stykki af hessianstriga eftir hringn- um og zig-zagiö i kring meö samlitum tvinna og frekar þéttum sporum. Þræöiö strigann viö rönguna á stykkjunum hvert fyrir sig. Hekliö þéttar kl. meöfram 23 cm löngum kafla á hverju stykki. Hekliö ofan i hverja 1. og gætiö þess vel aö striginn sé meö án þess aö rakna. Leggiö stykkin saman, ranga mót röngu og heklið saman hliöarnar á sama hátt. Hekliö 160 cm ll.-lengju úr tvöföldum hampi og festiö meö stoppunál sem hanka, eins og sjá má á teikningunni. FERKÖNTUÐ TASKA: — Framhliö Hekliö 10 11., frekar laust og myndiö hring meö 1 fl. Snúiö heklinu alltaf eins. 1. UMF: Heklið 311. 3 sl. 211. um hringinn, x 4 sl. 2 11. x. Endurt. frá x-x þrisvar sinnum og endiö umf. meö 1 fl. i 3 11. 2. UMF: 3 11. 3 sl. i næstu 2 sl. (hekliö 2 sl. i 4 sl.) 2 11 x 3 sl. I næstu 2 sl. (hekliö 2sl. I 4sl.) ATH. aukið ávallt I slöustu I. hverrar grúppu. 2 11. x. Endurt. frá x-x og endið umf. m. 1 fl. 3. UMF: 3 11. 3 sl. 3 11. x 4 sl. I næstu 3 sl. 3 11. x. Endurt. frá x - x og endiö umf. 1 fl. 4. UMF: 3 11. 4 sl. 3 11. 5 sl. 211. 1 sl. 1 ll.-bogann 2 11. x 5 sl. 3 11. 5 sl. 211, 1 sl. I II. -bogann 2 11. x. Endurt. frá x-x og endið umf. meö 1 fl. 5. UMF: 3 11. 5 sl. 3 11. 6 sl. 3 11.1 næstu sl., hekliö 1 sl. 211. og 1 sl. i þessa sömu sl. 311. x 6sl. 311. 6 sl. 311.1 næstu sl., hekliö 1 sl. 211. og 1 sl. i þessa sömu sl. 3 11. x. Endurt. frá x-x og endiö umf. m. 1 fl. 6. UMF: 3 11. 5 sl. (aukiö ekki I þessari umf.) 3 11. 6 sl. 3 11.1 miö-ll.-bogann og hefcliö 4 sl. 3 11. 4 sl. i þenn- an sama boga. 3 11. x. 6 sl. 3 11. 6 sl. 3 11. I miö-ll.-bogann, hekliö 4 sl. 3 11. 4 sl. I þennan sama boga. 3 11. x. Endurt. frá x-x og end- iöumf. m. 1 fl..7. UMF:311. 5sl. 3 11. 6 sl. 4 11. 4 sl. 411. og 3sl. Imiö-ll.-bogann 411. 4sl. 411. x 6 sl. 311. 6sl. 411. 4sl. 411. 3 sl. i miö-ll.-bogann 4 11.4 sl. 411. x. Endurt. frá x-x og endiö umf. m. 1 fl. 8. UMF: 3 11. 5 sl. 2 11. 6 sl. 1 11. 1 fl. I ll.-bogann 111. 4 sl. 111. 1 fl. I ll.-bogann 111. 1 sl. 2 sl. i miö-sl. 311. 2 sl. 1 sömu miö-sl. 1 sl. 1 11.1 fl. i ll.-bogann 111. 4 sl. 111. 1 fl. I ll.-bog- ann 111. x 6 sl. 2 11. 6 sl. 111. 1 fl. I U.-bogann 1 11. 4 sl. 1 11. 1 fl. I ll.-bogann 111. 1 sl. 2 sl. I mið-sl. 311. 2 sl. i sömu miö-sl. 1 sl. 111. 1 fl. i ll.-bogann 111. 4 sl. 2 11. 1 fl. I ll.-bogann 2 11. x. Endurt. frá x - x og endiö umf. m. 1 fl. 9. UMF: 3 11. 5 sl. 2 sl. I ll.-bogann 6 sl. 2 sl. i 2 næstu ll.-boga 4 sl. 2 sl. I 2 næstu ll.-boga 3 sl. 2 sl. 2 11. 2 sl. I horna ll.-bogann 3 sl. 2 sl. i 2 næstu ll.-boga 4 sl. 2 sl. I 2 næstu ll.-boga x 6 sl. 2 sl. i næsta ll.-boga 6 sl. 2 sl. i 2 næstu 11. -boga 4 sl. 2 sl. i 2 næstu ll.-boga 3 sl. 2 sl. 2 11. 2 sl. i næsta horna ll.-boga 3 sl. 2 sl. i næsta ll.-boga 4 sl. 2 sl. i næstu 2 ll.-boga x. Endurt, frá x—x endið m. 1 fl. Næliö stykkiö vel niöur á strauborö. Pressiö. Bakhlið Hekliö 4 11. og myndiö hring m. 1 fl. 1. UMF: Hekliö 3 11. 3 sl. um hringinn 2 11. x 4 sl. 2 11. x. Endurt. frá x-x þrisvar sinnum og endið m. 1 fl. 2. UMF: Snúiö viö hverja umf. Heklið 3 11. 2sl. 211. 2 sl. i ll.-bogann4 sl. x. Endurt. frá x-x og endið m. 1 fl. Haldið áfram á þennan nátt og hekliö 2 sl. 2 11. 2 sl. i hvern horna-ll.-boga og 1 sl. I hverja sl. Gætið þess vel aö allar hliðar séu meö sama lykkju- fjölda. Bakhl. og framhl. eiga að vera jafn- stórar. Pressið. Hekliö 9 11. (3 11. myndal sl.) og heklið renning sem er jafnlangur 3 hliöum ferhyrningsins. Pressið. Frágangur Klippiö 2 stykki af hessian-striga eftir fer- hyrningnum og zig-zagiö I kring meö frekar þéttum sporum og samlitum tvinna. Þræöiö strigann viö rönguna á stykkjunum hvert fyrir sig. Hekliö nú þéttar kl. meöfram einni hliö á hverju stykki. Heklið ofan I hverja lykkju og gætiö þess aö striginn se meö án þess aö rakna. Varpiö þessar tvær hliðar lausl. saman ranga mót röngu og þræöiö rennilás sem er jafnlangur hliöinni á miöjuna á röngunni. Saumiö lásinn I vél meö undir- tvinna sem er samlitur hampinum. Takiö þræðingar úr. Hekliö nú renninginn milli hliöannaþriggja á sama hátt og fyrsta hliöin. Hekliö 160 cm ll.-lengju úr tvöföldum hampi og festiö meö stoppunál eins og sést á teikn- ingunni. * UMSJON: EVA VILHELMSDÓTTIR

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.