Vikan


Vikan - 08.08.1974, Síða 2

Vikan - 08.08.1974, Síða 2
Blómatízkan er stöðugt að breytast Heimsókn að Laugabóli i Mosfellssveit Hér ræktar Andrés gular, ilmandi rósir á 400 fermetruin. Úr gar&inum á I.augabóli er út- sýn norftur yfir Mosfellsdalinn og til Móskar&shnjúka. Þegar ekift er upp Mosfellsdal- inn er afleggjari á hægri hönd, merktur Laugaból. Þaft hús I Laugabólshverfinu, sem næst liggur þjóftveginum er brúnt timburhús, sem lætur litift yfir sér frá veginum, en i næsta nágrenni vift þaft eru nokkur gróöurhús. Þarna búa Andrés Ölafsson garö- yrkjubóndi, Valgerftur Valgeirs- dóttir kona hans og þrjú börn þeirra. Þegar Vikan ákvaft aft heim- sækja eitthvert garftyrkjubýliö einn laugardag snemma I sumar, varft Laugaból fyrir valinu, þvi i fyrrasumar fengu Valgerftur og Andrés fyrstu verölaun fegrunar- nefndar Mosfellshrepps fyrir vel hirtan garft og snyrtilega um- gengni. Valgerftur var aö slá grasflöt- ina og klippa kanta, þegar mig bar aft garfti, og þegar ég spuröi hana hvort hún væri aö keppa aft þvi aft halda efsta sætinu aftur I sumar, hristi hún höfuöiö bros- andi og sagftist vona, aft þeir I nefndinni fyndu eitthvaft betra til aft verftlauna — annaft væru litil meftmæli meft snyrtimennsku Mosfellssveitarbúa. Þótt Valgeröur sé litillát, þá bera falleg grasflötin, fjölbreyttir trjárunnarnir, snyrtileg blóma- beftin meft Islenzkum og erlend- um blómum, svo og annaft um- hverfi hússins þess vott, aft hús- ráöendum er snyrtimennska I blóft borin. Sama er að segja um gróöurhúsin, þvi þar sést hvorki stilkur né blaft, þar sem þaft á ekki aö vera. Þegar ég kom þang- aft inn haffti ég á tilfinningunni aft þarna sprytti alltog blómstraöi af sjálfu sér, án þess aft nokkuö þyrfti aö gera. En mér varft brátt ljóst, þegar ég fór aft spjalla vift Andrés, aft blóm þurfa meiri um- önnun en flest annað. Sjálfur er Andrés svo aft segja uppalinn I gróöurhúsi, þvi faöir hans, Ölafur heitinn Gunnlaugs- son, var meft fyrstu garftyrkju- bændum 1 Mosfellssveit. Andres ætlafti þó ekki aft leggja garftyrkj- una fyrir sig, en fór aö læra bif- Eftir aft búift var aft skera rósirn- ar, sem voru aft byrja aft springa út fann heimasætan, ólafia, eina ilmandi, gula rós. Valgerftur og yngsti sonurinn, Sigurftur. vélavirkjun. Hann fann fljótt, aö sú grein átti ekki vift hann og sneri sér þvi aft blómunum, fyrst föftur sinum til aftstoftar, en siöan á eigin vegum. Nú er hann meft 1000 fermetra grófturhús, sem hann annast einn. — A&ur fyrr þurfti tvo til þrjá til aft hugsa um grófturhús af þessari stærö, segir Andrés, en meft þeirri tækni, sem nú er völ á i sambandi viö vökvun, hitastill- ingu o.fl. getur einn maftur annaft þessu, meft þvi aft fara aldrei frá. — Kemstu aldrei i fri? — Þaft getur varla heitift. A þeim fimmtán árum, sem ég hef verift i þéssu héf ég farift mest I burtu i fimm daga. Þaft var fyrir 12 árum. í fyrra fórum vift I burtu i þrjá daga. Þaö er erfitt aft fá einhvern fyrir sig til aö hugsa um húsin, þótt ekki sé nema i stuttan tima. — Hvaft ræktaröu aöallega? — Ég er nær eingöngu meft rós- ir og nellikur — um 400 fermetra hús undir hvora tegund. Svo er ég hér meö 200 fermetra hús, þar sem ég er meft crysamtemum, búkettrósir ogbrocieica.en I haust ætla ég aö taka þaft undir rósir. Niftri vift á er ég meft tómata I gömlu 300 fermetra húsi, en þetta er siöasta sumariö, sem ég verö meft þaft, þvi húsift er orftift svo lé- legt.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.