Vikan


Vikan - 08.08.1974, Qupperneq 3

Vikan - 08.08.1974, Qupperneq 3
— Hvernig gengur ræktun þessara blómategunda fyrir sig? — Þaö yröi löng saga, þvi teg- undirnar þurfa mismunandi meö- ferör. Rósirnar þurfa til dæmis frekar mikinn hita og þaö þarf stööugt aö vera aö klippa þær og skera blómin. Rósir geta blómstraö frá þvl I febrúar fram i desember ef birta er næg. Nú voru marz og fyrri hluti aprll mjög dimmir mánuöir svo rósirn- ar stóöu svo til I staö og blómstr- uöu þvi seinna en venjulega. Sama er aö segja um neliikurnar, en þær eru mjög háöar birtu. I vor stóöu þær nær alveg I stao og fóru ekki aö springa út hjá mér aö ráöi fyrr en I júnl. Nellikur eru erfiöar aö þvl leyti aö þær koma allar á stuttum tlma og eru þvi aldrei lengi á markaönum. Viö þessu er þvi miöur lltiö hægt aö gera. Nellikurnar eru svo háöar birt- unni aö þaö er rétt aö þær lifa af skammdegiö. Crysamtemum geta aftur á móti ekki blómgast án myrkurs og þurfa aö vera I myrkri 12-14 tlma á sólarhring og á sumrin verö ég þvl aö breiöa yf- ir þær svart plast. Þær geta blómstrað lengi og þeir, sem eru mikið meö þær, hafa þær frá þvl snemma I marz og út áriö. — Hvaöan færöu plönturnar? Eluröu þær upp sjálfur? — Aöur fyrr komu menn þeim yfirleitt til sjálfir, en nú koma þær meira og minna frá Hollandi. Þaö borgar sig ekki aö standa i þvl aö koma þeim til sjálfur, þeg- ar hægt er aö fá þær svona auö- veldlega. Ég skipti um nelliku- plöntur á tveggja ára fresti, en rósaplönturnar hef ég lengur. Þær fara þó venjulega aö slapp- ast eftir um 10 ár, enda eru þá oft- ast komnar nýjar tegundir, sem ryöja þeim gömlu frá. — Eru miklar breytingar á teg- undunum? — Já, þaö eru alltaf aö koma á markaöinn nýjar og sterkari teg- undir, sem standa lengur. Og svo er tlzkan stööugt aö breytast. Þetta árið er eitt blóm i tizku, næsta áriö annað. Nýju rósateg- undirnar, sem standa lengur ilma miklu minna en gömlu tegundirn- ar og gulu rósirnar eru eiginlega þær einu á markaönum nú, sem hafa sterkan ilm. — Eru miklar sveiflur I blóma- sölu? — Blómasalan hefur breytzt mikið frá þvi sem var. Aöur fyrr var hún mikiö bundin hátiöum og menn miöuöu þvi ræktunina tals- vert viö jól, páska og aörar hátlö- ir.En nú er oröiö svo mikiö um aö fólk fari aö heiman á hátlöum, öörum en jólum, aö blómasala þessa daga hefur dottið niöur. Aftur á moti er hun oröin miklu jafnari allt áriö. — Nú selur þú öll þln blóm til Reykjavlkúr. Hvernig fer sú sala fram? — Ég fer með blómin I bæinn á hverjum morgni, þ.e. ég og Erlingur bróöir minn, sem er meö gróðurhús I Reykjadál, skiptumst á um þetta og förum Sina vikuna hvor. Þar tekur sölumaöur viö þeim og sér um dreifingu og sölu á þeim I verzlanir. —- Nú finnst mörgum afskorin blóm dýr. Hve mikinn híut af út- söluveröinu fær framleiöandinn? — Alagning á blóm er mikil, 100-150%, en þess ber að gæta, aö blóm eru mjög viökvæm söluvara og ekki hægt að geyma þau nema mjög stutt. Blómaverzlanir, sem eru I dýru húsnæöi og hafa lært fólk til aö annast blómaskreyting- ar þurfa aö leggja mikiö á vöruna til aö hún standi undir rekstrin- um. — En kaupandanum finnst slæmt aö'geta ekki fariö einhvern milliveg og fengiö blómin meö minni álagningu, ef hann a:tlar ekki aö fá þeim raöaö saman eöa oakkaö inn af blómaskreytinga- .nanni. Þess vegna þyrfti aö vera torgsala I Reykjavlk eins og flest- um borgum erlendis, þar sem kaupándinn getur keypt blómin á hóflegu veröi I þeim umbúöum, sem þau koma I frá framleiö- anda. En 'borgaryfirvöld leyfa ekki slika sölu hér. — Annað sem margir hafa áhuga á er aö blóm veröi seld I matvöruverzlunum, rétt eins og grænmeti, en'þar yröu þau auövitaö að vera i sérstöku kæliboröi. — Brýtur þaö ekki I bága viö hreinlætiskröfur? — Þaö er ekkert, sem mælir gegn þvi frekar en meö sölu á gúrkum og ýmsu f öru grænmeti. Viö vitum betur hvernig blómin ha\fa veriö meöhöndiuö en ti' dæmis grænmpti, sem flutt hefur verið inn. — Þess vegna vona ég aft þaö finnist einhver meöalveg- ur I þessum sölumálum, þannig aö aliir geti veriö Snægöir. Þ.A. * 32. TBL. VIKAN 3 L

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.