Vikan


Vikan - 08.08.1974, Síða 10

Vikan - 08.08.1974, Síða 10
pósturinn Hvað þýðir Guðmundur? Kæri Póstur! Mig langar til aö spyrja þig nokkurra spurninga. 1. Hvernig eiga ljóniö og meyj- an saman?' 2. Hvernig er skriftin, og hvaö lestu úr henni? 3. Hvaö er ég gömul? 4. Hvaö þýöir nafniö Guömund- ur? Hrönn 1. Allvel. 2. og 3. Skrifaðu aftur eftir svona 4 ár, þegar þú ert oröin 16 ára, og þá skal ég reyna aö lesa eitthvaö úr skriftinni. 4. Sá sem nýtur verndar guö anna. Spilaspá Heiöraöi Póstur! Viö erum hér tvær, sem langar til að vita I hvaöa tölublaði kom spádómur i spil eöa kennsla um, hvernig ætti að spá i spil. Svo þökkum við allt gamalt og gott i Vikunni. Og svo er þaö venjulega, hvernig er skriftin, hvaö lestu úr henni, hvernig er stafsetningin, og hvað helduröu, aö viö séum gamlar? Tvær aö noröan i 48. tbl. 1968 voru leiöbeiningar um, hvernig leggja ætti stjörnu og spá I hana, og i 14. tbl. 1973 var hjartakrossins á dagskrá. Skriftin er sæmileg, stafsetning ekki nógu góö, skrift D. bendir til dugnaöar, skrift A. til nákvæmni, og báöar gætuö þiö veriö á 16. árinu. Italía og draumalandið Indæli Póstur! Nú skrifa ég þér i annaö skipti og vona að fá betri áheyrn en áður. Það er nú svo, aö ég er á sautjánda árinu og er þess vegna aö vandræöast meö, hvað gera skal næsta vetur. Mig langar mjög mikiö aö feröast og þá helzt til ítaliu, en auövitaö kemur þaö ekki til greina, nema um ákveöna vinnu sé aö ræöa. Mig langar helzt til að fá vinnu á hóteli eöa sjúkrahúsi, og þá er komið að aöaltilgangi bréfsins. Spurningin er, getur þú veitt mér einhverjar upplýsingar, hvernig hægt er aö fá vinnu á svona stööum, viö hvern á aö hafa samband. Hvernig er skriftin, og hvað lestu úr henni? Hvernig fara tvi- burarnir og meyjan saman? Meö fyrirfram þökk. Ein með útþrá Þér kemur varla á óvart, aö ég þykist lesa ævintýraþrá úr skrift þinni, sem er annars litiö falleg á aö sjá. En betra væri, ef ögn af raunsæi fylgdi meö. Þaö er hætt viö, aö þér veittist erfiölega aö fá vinnu á ttaliu, þaö er ekki bara aö segja þaö, og þó svo þér e.t.v. tækist þaö, yröiröu áreiöaniega fljótt fyrir vonbrigöum. Þaö sem stúlka á sautjánda árinu á aö gera, er aö læra eitthvaö nytsam- legt og búa sig undir lifiö. Þú gætir t.d. lært itölsku, fyrst ttalia er draumalandiö þitt, og ef þú ert svolitiö klár, gætirðu e.t.v. menntaö þig til þess aö veröa leiðsögumaður fyrir islenzkar feröaskrifstofur úti i löndum. Nú, margar stúlkur reyna aö svala feröa- og ævintýraþrá sinni meö þvi aö gerast flugfreyjur, og fleira gæti þér eflaust dottiö I hug. En ég ráölegg þér ekki aö reyna aö fá vinnu á hóteli eöa sjúkra- húsi á ttaliu eöa neins staöar, ööru visi en gegnum pottþétta milliliöi, og ég get ekkert hjáipaö þér i þeim efnum. Tviburar og meyja eiga allvel saman. Vorstrákur og vetrarstrákur Góöan daginn háttvirt og heiöraða Vika! Margir senda til þin — og þá til þáttarins fræga, Póstsins — ýmis af sinum oft skritnu vanda- málum. Þú veizt allt milli himins og jaröar, a.m.k. virðast sumir halda það. Hvaö ætli yröi af Póstinum, ef fólk vissi, hvaðan hann fær alian sinn visdóm? Jæja, en hvaö um þaö, ég er ekki aö rita þetta bréf til aö tala um Póstinn persónulega, heldur langar mig aö koma á framfæri tillögu frá minni hendi. Tillagan er einföld, fljótsögð og auöskilin, Hún er, að þiö Vikumenn látiö kjósa vorstrák, sumarstrák, hauststrák, vetrarstrák eöa eitthvaö svoleiðis á sama hátt og vorstúlkuna. Hvernig væri þaö nú. Fegnar yrðu pæjurnar! Þaö yrði góð tilbreyting frá stúlkna- sýningum undanfarinna ára. Ekki satt! Ug aö lokum vildi ég leyfa mér að vonast eftir breytingum á Vik- unni, þannig að fjölbreytnin yrði meiri og veröið auövitaö lægra. Meö þökk fyrir birtinguna, ef af henni veröur, annars ekki. Reykvikingur Viö skulum hugleiöa þetta I fúl- ustu alvöru meö „Vctrarkall Vik- unnar”. Þaö er mjög góö hug- mynd, scm fleiri en þú hafa velt fyrirsér. En þaö er eins og sé ein- hver tónn I þér út af Póstinum. Hvaö meinaröu meö þvl, ef fólk vissi, hvaöan hann fær allan sinn visdóm? Ertu aö gefa i skyn, aö hér sé um einhverja vafasama 10 VIKAN 32. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.