Vikan


Vikan - 08.08.1974, Page 22

Vikan - 08.08.1974, Page 22
Susan Vestrý ogkonan, sem sneri viö henni baki, gat hæglega verið frú Cannon og svo var þarna karl- maður, sem minnti töluvert á Willi Lambert. Hinar tvær manneskjurnar voru konur: önnur mjög öldruð, sennilega um áttrætt og meö henni nokkuð yngri kona, sem leit lauslega i áttina til Celiu. Annað var ekki að sjá þarna... Reyndar var það ekki rétt. í stórum hægindastól, sem haföi verið smiið frá barnum, sat ein- hver, hún sá aö sigarettureykur liðaðist upp I loftið. Celia gekk að afgreiðsluboröinu til hægri og hiin hafði þaö á til- finningunni, aö einhver hefði á henni nánar gætur. Hún tók upp bréfið, sem hún hafði gert sér svo mikið ómak meö, hallaði sér fram á boröið og sagði viö afgreiöslu- manninn i lágum rómi: — Ég fann þetta bréf hérna fyrir utan. Það er ekki frimerkt, svo það gæti veriö að einhver vitjaöi þess hingaö. Maöurinn leit lauslega á nafniö og sagði: — Þakka yöur fyrir, einhver gest- anna hlýtur að hafa misst það. Svo sneri hann sér að hólfunum fyrir aftan sig og stakk bréfinu I hólf sem merkt var W. "Þaö héfði.verið skynsamlegra, ef Celia ætlaði sér að rugla starfs- fólkið þarna, að senda vikapilt með bréfiö, en hún hafði hugsað sér, aö einhver gæti haft auga með henni og hún var ákveðin i að komast að þvi hvort nokkur veitti henni eftirför. Þetta var að sjálf- sögöu hættulegur leikur það var henni sjálfri ljóst, en nú gat hún ekki látið neitt ráðast úr þessu.. Hún stóð þarna stundarkorn, eins og menneskja, sem er aö velta þvi fyrir sér, hvort hún ætti að fá sér sæti, meðan hún biði eftir einhverjum. Hún leit á úrið á úlnliö sér og bar það saman við klukkuna á veggnum. Celia gekk fram með afgreiðsluborðinu og sneri I áttina að löngum gangi. Þar voru snyrtiherbergi, slma- klefi og þar var Hka gengið út á svalir.sem lágu meöfram húsinu. Gegnum glerhurð sá hún inn á barinn og hluta af anddyrinu. Konan I gráu dragtinni var farin. Maðurinn I hægindastólnum var llka farin, en á boröinu viö stólinn var öskubakki og I honum hálf- reykt slgaretta. Celia þorði ekki aö snúa inn aftur. Hún flýtti sér út um svala- dyrnar og stóð þar I kuldanum, sem var miklu meiri en hana grunaði. Hún haföi ekki fundið svo mikið fyrir kulda, þegar hún gekk frá bílnum,. Henni fannst næstum þvl öryggi I kuldanum: kuldinn gat verið bandamaður hennar gegn þeim,. sem höfðu yfirgefiö anddyrið... konunni I gráu dragtinni...? Manninum I' stólnum....? Hún hafði aöeisns komið á bennan stað I stutta heimsókn, þrem dögum áður. Hún haföi þá tekið eftir tjörn, sem hafði véríö gerð þarna af mannahöndum. Liklega voru hafðir I henni gull- fiskar á sumrum. Þaö var járn- grindverk I kringum tjörnina . Nú var vatnið I tjörnmni Isi lagt, og virtist eins og steinsteypa. Celina sneri til vinstri og gekk út I myrkriö en sá rétt móta fyrir stlg, sem mokaður hafði verið I snjóinn eftir gangstéttinni. 1 fjar lægö heyröi hún einhvern kalla nafn sitt, en röddin kafnaöi eigin- lega alveg I vindinum. Celia fann hvernig hjartaö hamaðist I brjósti hennar, en þaö var ekki af ótta, heldur sigur- gleði. Nú var stundin komin. Hún hikaði ekki andartak, • meðan hún tók vopniö upp úr tösku sinni, því aö nú var gildran aðeins nokkrum skrefum fram undan: Járngrindurnar og hliöið, sem lá að nokkrum þrepum niður að tjörninni. Við hliöið var stórt, snævi krýnt tré. Hún flýtti sér I skjól við tréð og beið, með fingur- inn á gikknum á gasbyssunni. Það furðulega var, að hún óttaöist ekkert um sitt eigið llf. Hún var alls ekki i þeim hug- leiðingum að deyja, hún ætlaði svo sannarlega aö lifa og njóta þess, sem hún haföi barizt fyrir og hún ætlaði ekki að láta neinn hrifsa þaö frá sér á slðustu stundu. Celia hélt sig vita hver þetta væri, þaö var aðeins ein manneskja, sem haföi þessa hefndargirnd til að bera. ....Og þarna kom hún, vafin trefli, eins og Celia en hún sýndist miklu hærri og þreknari I myrkr- inu. Celia var búin að taka af sér hanzkann, svo hún hefði betra tak á byssunni og svo stökk hún til árásar.Hún greip um aöra öxl verunnar, slöan um hina og ýtti henni svo niöur þrepin af öllum mætti. Það héyröist hálfkæft reiðióp, þegar gasið hljóp úr byssunni, stöan dynkur, þegar manneskjan skall á steinþrepin, slðan ennþá þyngri dynkur, þegar hún skall á isinn. tsinn hélt, en Celia héyrði samt að það hlaut að vera vatn undir: þaö gat ekkert annaö orsakað bergmáliö, sem fylgdi dynknum. Hún flýtti sér upp þrépin, þurrkaði sér um augun, en hún haföi ekki oröið fyrir nema litlu af táragasinu sjálf, og svo starði hún niöur á ísinn. ^ Susan Vestry hreyfði sig ekki. Hún hafði llklega stungist koll- hnls, þegar hún féll af þrepunum, þvl að hún lá á bakinu. Þó að hún lægi Ihnipri, var hún einkennílega stór og alveg hreyfingalaus þarna á ísnúm. En hún gat ekki verið dáin, hugsaöi Celia: þaö var mesta furða hvaðfólk gat lifað af. Var hún nógu meðvitundarlaus, til að frjósa I hel? Þaö var vissara að athuga það. Það heyröist aftur dynkur, þegar hún stökk út á Isinn. Celia þurfti llka að ná I gasbyssuna, sem hafði hrokkið úr hendi henpar, þegar hún ýtti verunni fram af þrepunum. Það gat komið I veg fyrir aö þetta liti út sem slys, ef byssan fyndist þarna. Það höföu reyndar aldrei verið tekin af henni fingraför og hún átti ekki opinberlega I útistöðum viö Susan Vestry, en henni fannst öruggara aö ná I byssuna. Hún var farin að hugsa um að komast heim á hótelið sitt 05 reyndi aö ýta frá sér einhverjuni óljósum ótta, sem stakk hana eins og hnlfsoddur. Þetta gátu ekki veriö fætur Susan Vestry, þetta voru karlmannsstlgvél. Konur reka llka upp skerandi óp, en þessi manneskja gerði það ekki og það sem huldi höfuðiö, sem hallaöist út á aðra öxlina, var ekki trefill, það var hetta á karlmannsúlpu. Willis! Celia kallaði ekki upp-' hátt nafn haris, þvl aö nú var hinn sorglegi sannleikur að slast inn I hugskot hennar. Henni var ljóst, áður en ljóskösturum frá hótelinu var beint að tjörninni og fólkið kom hlaupandi út, aö það var Jules Wain, sem hún haföi myrt. Adelaide Wain var ekki marg- mál.* Hún viöurkenndi aö hún hefði sagt einkaritara mágs slns, David Farell, frá hinum fyrir- hugaða brúðkaupi.þegar hann haföi hringt til hennar, — tilgreint stað og stund. henni datt aldrei i hug, að hann myndi hafa sam- band við fyrrverandi eiginkonu Jules, sem var taugasjúklingur og hafði verið á taugahæli eigin- lega frá þvi aö, þau skildu, en flestirkunningjarþeirra vissu, að hin raunverulega orsök sjúkdóms hennar var ofdrykkja. Snemma um morgunin þennan dag fyrir brúökaupið haföi Adelaide séö hana I anddyri hótelsins og vissi að hún var ekki ábyrg geröa si'nna og þaö mátti búast við að hún léti ekkert aftra sér frá neinu, sem gæti komiö I veg fyrir þetta hjónaband Jules, svo hún lét hann vita af nærveru hennar. Hann reyndi þvi að ná sambandi við Celiu á hóteli henn- ar, til að vara hana við að fara út og að hlgypa engum inn til sln. Meira var ekki hægt að fá upp úr Adelaid Wain. Lögreglan var i vandræöum. Celia sagði rólega, að slödegis heföi hún fengið nafnlaust hótunarbréf, svo viöbjóöslegt, að hún hefðí brennt það strax og eftir nánari athugun ákveöiö að fara til Jules og segja honum frá þvi. En þegar hún hafi komiö til Priors, haföi hún fengiö bakþanka og ekki getaö hugsað sér aö kasta skugga á brúðkaupsdaginn, svo hún heföi rölt um þarna fyrir utan, til aö hugsa máliö. — 1 þessum gaddi? — Ég var vel klædd og ég er mikiö fyrir gönguferöir. — Meö táragasbyssu? — Já, aö sjálfsögöu: unnusti minn keypti handa mér þessa byssu og sagöi mér aö skilja hana ekki viö mig. Svo sagöi hún frá þvl, aö hún heföi oröiö vör viö mann, sem fylgdi henni eftir I myrkrinu og þaö heföi vakið hjá henni ugg, eftir aö hún var búin aö fá þetta nafnlausa hótunarbréf, svo hún heföi veriö á veröi. — Ég varö óttaslegin, þegar hann féll, — haföi ekki hugmynd um þessi steinþrep. Ég hljóp niöur, til aö vita hvort hann væri alvarlega meiddur og hvort ég gæti eitthvað gert, áöur en ég kallaöi á hjálp og þá....og þá.... .— Já, þá varö henni lika ljóst, aö þaö hcjföi veriö Jules, sem sat i hægindastólnum i anddyri hótels- ins, þekkti hana ekki i öllum dúöunum, enda haföi hún aldrei snúiö andlitinu aö honum og llka slöasta manneskjan sem hann átti von á aö á þessum stað. Þaö kom lfka upp siöar, aö hann haföi veriö búinn aö panta bil, til aö aka meö sig til Celiu, og hefur llklega veriö að biöa eftir honum, en haldið sig 1 skugga, til aö foröast þá manneskju, sem hann hélt aö væri fyrrverandi eiginkona hans. ■ Þar sem þaö var álitiö mjög ósennilegt, að nokkurri konu gæti komið til hugar, að myrða svona auöugan unnusta sinn, daginn fyrir brúðkaupiö, var kveðinn upp sá dómur, að Celia væri saklaus. Celia var frjáls. Það var getið um þessi réttar- höld I flestum blööum: Frú Cannonirú Stryker og frú Stevan- son voru dregnar fram i sviös- ljósið: jafnvel voru birtar myndir af Ibúðinni I Bridgeport. A steikjandi heitum degi I júni, kom þyrstur maður inn á bar I New Jersey og fór aö ræöa um þessi réttarhöld viö sessunaut sinn: — Ef þú vilt heyra mitt álit, sagöi hann, — þá erhún moröingi. Þaö er jafnvel talaö um eitthvað eiturmál. Hann drakk úr glasinu og beiö eftir þvi, að honum væri boðið aftur I þaö, þvi aö sessunauturinn virtisthafa áhuga á þessu máli. —, Manstu eftir þessum Lambert, sem var eitt aöalvitnið. Hann sagöi aö hún heföi aldrei getaö drepiö flugu, hvaö þá manneskju? William, Willis, hann hét einhverju llku nafni. Hann kom á fót veitingastað við Tólftu götu, hálf óhrjálegum staö en maturinn er alltaf góður. Ég veit ekki hvort hann kvæntist henni, en hún vinnur þar viö framreiðsluna... Sögulok 22 VIKAN 32.TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.