Vikan


Vikan - 08.08.1974, Page 23

Vikan - 08.08.1974, Page 23
32. TBL. VIKAN 23 FYRIR VERÐANDI MÆÐUR Ungar veröandi mæöur eru stundum orön- ar leiöar á tækifæriskjólunum, þegar liöiö er á timann. Þá er óþolinmæöin farin aö gera vart viö sig. Þær eru kannski búnar aö ganga frá ungbarnafatnaöinum og vantar verkefni. Hér er hressandi tillaga aö kjól, sem i raun og veru getur oröiö aö þrem kjólum, stuttum, (viö siöbuxur), millisiöum og ökklasiöum, meö þvi aö bæta viö eöa taka neöan af. Ef hann er saumaöur úr léttu lérefts-eöa bóm- ullarefni, má nota hann sem náttkjól þegar barniö er fætt. Kjóllinn byggist upp á fer- köntuöu hálsmáli og 2, 3 og 4 stykkjum, sem rykkt eru neöan viö hvert annaö. Hann er meö hálsmáli úr bómullarblúndu, bryddaöri meö efninu i kjólnum. Einnig eru blúndur saumaöar inn i tvö neöstu stykkin. Zig-zagiö blúnduna á, áöur en stykkin eru saumuö saman. Notiö þétt spor og saumiö á réttunni. Klippið efniö undan. Svona kjóll er fallegast- ur einlitur með blúndu I sama lit (mjög auö- velt er aö lita bómullarblúndu) éöa úr efni með smágeröu blómamynstri og hvitri eöá drapplitaöri blúndu. EFNISMAL: (Ein stærö sem passar á alla). 6,5 cm breiö blúnda, 2 stykki 34 cm löng og 2 stykki 28 cm löng (lengri stykkin eru hlirar). Efsta stykkiö: 27 cm x 130 cm. Annað stykk- iö: 31 cm x 162 cm. Þriöja stykkiö: 37 cm x 202 cm. Fjóröa stykkiö: 45 cm x 252 cm. Mál- in eru meö saumfari. LEIÐARVISIR: Hálsmáliö er saumaö saman á hornunum, en þau eiga aö vera 90 gr. Gangiö endanlega frá þvi. Saumiö rykkingaspor eftir lengp bliöinni á öllum stykkjunum, nema þvi etsid. Rykkiö jafnt og saumiö stykkin saman i réttri röö. Zig-zagiö saumana. Saumiö hliöarsauminn óg e.t.v. vasa i sauminn. Faldiö kjólinn og zig-zagiö efsta stykkið. Mæliö nú 18 cm frá hliöarsaumnum efst (handvegur) og áfram 28 cm, þar sem hálsmáliö er stungiö ofan á. Mæliö aftur 18 cm og saumiö rykkingaspor á afganginn. Rykkiö jafnt og stingiö hinn enda hálsmálsins á. Gangiö frá handveginum i vél eöa höndum. Ef hann er of þröngur má klippa aðeins niöur I hann. UMSJÓN:

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.