Vikan


Vikan - 08.08.1974, Page 30

Vikan - 08.08.1974, Page 30
mitt á svona bll. Má ég taka i stýriö? — Nei, þií getur þaö ekki, sagöi Sam ákveöinn. —Og svo ætla ég aö biöja þig aö foröa mér frá aftursætis akstri. Hann var hreykinn yfir bil- stjórahæfileikum sinum og hann ók lika prýöilega. En hann var ekki eins góður í frönskunni. Hún sat viö hlið hans og nagaöi á sér neglurnar, þangaö til hún gat ekki stillt sig lengur. Hún spurði, ósköp varlega: —Sástu ekki hvaö stóö á þessu skilti? — Aö sjálfsögöu sá ég þaö. Ég sé aö þau eru öll eins, þessi skilti. Hvaö stendur á þeim? — Þaö stendur, aö þú eigir aö aka inn til hægri. Þess vegna flautaöi maöurinn þarna áöan. Ég ætla ekki aö vera neinn aftur- sætis stjórnandi, en mér fannst samt rétt aö segja þér þetta. — Allt i lagi. Þá segjum viö það.aö ég sélégleguri frönsku. Þú getur þá veriö leiöbeinandi, sig- lingafræöingurinn. Þaö er vega- kort þarna i hanzkahólfinu. — Skipti og út, sagði Emily. Þau komust gegnum næstu borg, án nokkurra verulegra vandræða og svo_ óku þau út á veginn til Caen. En þá stakk Emily upp á þvi, aö þau tækju á sig krók, til aö stytta sér leiö. Þaö var einmitt á mjóum skógarvegi, aö vandræöin byrjuöu fyrir alvöru. — Hamingjan sanna, hvaða hávaöi er þetta? kallaöi Emily upp yfir sig. — Ég held ég viti hvað þetta er, sagöi Sam dauflega. Hann drap á vélinni, klifraöi út úr bilnum og opnaöi vélarhlifina. —■ Mig grunaöi það, Hann hélt á einhverju, sem liktist helzt dauöum snák. —Viftureimin. Emily var ekki uppvæg viö það. —-Er þaö allt og sumt? Þaö er nú ekki lengi gert, að kippa þvi i lag? Viö skulum fá okkur kaffi úr brúsanum þinum áöur en þú lagar þetta. Hún náöi i kaffibrúsann og Sam smeygði sér inn I sætiö. — Hvað er aö þér? spuröi Emily, þegar hún sá skuggalegan svip hans. —Þú ætlar þó ekki að segja mér, aö þú sért ekki meö varareim? Þú hlýtur aö hafa varareim. Þaö fer enginn i feröa- lag, nema aö hafa varahluti meöferöis. Sam hristi höfuöiö og varö enn- þá þungbúnari á svipinn. Hún fékk honum kaffibolla og sagöi: —Jæja, viö skulum að minnsta kosti reyna aö njóta kaffisins, meðan viö hugsum um þetta. Sam leit I kringum sig. Þau virtust vera I miðjum skógi. Emily hélt kaffibollanum i báöum lófum. — Þaö er oröiö nokkuö kalt, finnst þér þaö ekki? spuröi Sam, þegar hann sá, aö hún var komin meö skjálfta. —Hérna, veföu jakkanum minum um fæturna á þér. Hún hlýddi. Sam sagöi: —Ég ætla aö fara og vita hvort ég rekst ekki á bensln- stöö. — Þær eru ekki búnar aö opna ennþá. — Þær veröa ábyggilega opnar, þegar ég finn einhverja. Hann fór aö koma sér út úr biln- um. Emily tók I ermina hans. — Þú getur ekki skiliö mig eftir eina hérna, sagði hún meö grát- staf i kverkunum. —Ekki eina. Ekki hérna i miðjum skógi. — Hvað er nú aö þér, þú sem varst svo kokhraust og sjálfstæð? — Þaö er svo draugalegt hérna, tautaði Emily. —Ég er ekkert hrifin af skógum, hef aldrei veriö þaö. Það er aldrei aö vita hvað kann að leynast á bak viö þessi stóru tré. Þetta er nú alveg stórkost- legt, þú ert meö ofnæmi fyrir skógum, hugsaöi Sam, en varaö- ist að láta þaö heyrast. — Sjáðu nú til, Emily, hóf hann máls, mjög ákveöinn. — Góöi Sam, biddu þangaö til farið er aö birta. Geröu þaö. Geröu það fyrir mig. Stóru, brúnu augun voru biöj- andi. Sam smeygöi sér aftur upp i bílinn. — Þú ert þá hræöslukjói eftir allt saman, er þaö ekki? Þetta er allt i lagi. Viö getum þá setiö hérna og rabbaö saman. Hann lagöi handlegginn um axlir henni. — Til hvers komstu hingað til Frakklands? spuröi hún syfju- lega. — Það var vegna pabba, sagði Sam. —Hann var i hernum á striðsárunum. Hann kom hingaö á innrásardaginn. Hann er búinn að segja mér þá sögu alla mína ævi. Ég lofaöi honum, að ég skyldi fara og sjá staöinn, þar sem þeir lentu. — Það er skemmtilegt. Ég vona aö þú finnir staðinn. Ég hefi nú aldrei hugsaö neitt út I það. Hann getur ekki veriö horfinn, eöa heldurðu þaö? Það væri hræðilegt, hvað ætti ég þá aö segja pabba? Emily svaraði ekki. Hún var steinsofnuö. Klukkan var nlu næsta morgun. Þau voru búin aö fá viftureim og Sam var búinn aö koma henni fyrir og þau sátu á gangstéttar- veitingahúsi — drukku kaffi meö heitum brauösnúöum. Kaffiö var ilmandi og boriö fram i stórum skálum. — Þetta er nú kaffi sem segir sex, sagöi Sam glaölega. — Þetta er sannarlega eitthvaö annað en uppþvottavatniö, sem maöur fær i Englandi og Bretar kalla kaffi. — Þetta er nú sannarlega sniö- ugt? sagöi Emily. — Ég er alveg stálslegin eftir kaffiö, þó aö viö höfum átt vökunótt. — Vökunótt? Ég veit ekki betur en aö þú hafir hrotiö i alla nótt. Þaö er ég, sem ætti aö vera eitt- hvaö miöur mln. Segöu mér svo, mikli leiösögumaöur, hve langt þurfum viö aö aka og hvaö tekur þaö langan tima? Emily var ekki sérlega stælt i reikningi. — Þaö er ekki langt, sagöi hún. en svo breytti hún umræðuefninu og bætti viö: — Heyröp Sam, þú hefur ekki sagt mér, hvert þú ert aö fara. Þú hefur vonandi einhvern ákvörð- unarstað, pantaö gistipláss? — Nei, ekki beinlinis. Mig lang- ar til að sjá sem mest og ég hlýt að fá einhvers staðar gistingu. Ég vil ekki'binda mig á einum stað. — Þér er vonandi ljóst, aö þetta er aöal feröamannatlminn. — Er það? — Þaðgetur vafist fyrir þér, aö fá ódýran gististað eöa staöi. En þú ert aö sjálfsögöu auöugur Amerikani, svo veröiö skiptir ekki svo miklu máli. — Ertu að reyna aö vera fynd- in. Stúdentar eru alls staöar eins, hvaöan sem þeir koma, svo þú getur gleymt þessari auömanna- grýlu. En hvernig væri aö viö fær- um aö leita aö veginum. Svo var fariö aö rigna, þegar þau óku inn I útjaðar Caen. Sam var farinn aö svitna æ meira. Hann lét i ljós álit sitt á frönskum ökumönnum, meö ó- fögrum oröum, komst aö þeirri niöurstööu, aö þetta væru allt taugaveiklaöir aumingjar. — Nú erum viö næstum komin, sagöi Emily. — Svo getum viö séö til hvort herra Grandier getur ekki gert eitthvaö fyrir þig, fund- iö handa þér ódýran staö aö búa. Hann þekkir allt og alla. Og Georges, hann veit ábyggilega um ódýr hótel. Ég veit aö þú átt eftir að kunna vel viö fjölskyld- una — Hver er Georges? — Georges Grandier. Sagöi ég þér það ekki? Hann er sonur hjón- anna. Viö erum gamlir pennavin- ir. Þannig kynntist ég þessu fólki. Viö höfum skrifast á, síöan ég var I unglingaskóla. Sam var ákveðinn i þvl fyrir- fram, að hafa andúö á Georges. Grandier-fjölskyldan kom þjót- andi út.'þegar Sam stöðvaði bil- inn. Meö miklum orðaflaum var Emily gripin sitt á hvaö, kysst á báöa vanga, fyrst af hjónunum, en siðan létu þau syninum eftir kossaflensiö. Emily var orðin rjóö á báöum vöngum, eftir allt kossaflóöiö og svo dró hún Georges til Sams. — Þetta er Sam, Georges. Sam hefur sannarlega passaö mig vel á leiöinni. En þetta sagöi hún á frönsku, svo Sam var jafn nær. Þaö eina, sem hann tók eftir, var, aö Georges var mjög glæsilegur ungur maöur, aö minnsta kosti sex fet og eftir þvi axlabreiöur. Hann var eins og rugby-leikari meö axlapúöana I peysunni. Eftir fimm minútur var Sam kominn inn I húsiö og stóö meö vlnglas I höndunum, i hrókaræö- um viö herra Grandier, sem tal- aöi ágæta ensku, aö vlsu mjög hægt, en alveg meö réttum áherzlum. Frúin þaut fram I eld- hús og fór aö hamast meö potta og pönnur, eins og þau væru aö dauöa komin af hungri. Georges og Emilu sátu á gluggabekknum eins og turtildúfur. Þau virtust hafa margt aö segja hvort ööru. Herra Grandier var himinlif- andi yfir því aö hitta son einnar striöshetjunnar úr vestri. Hann sagöist meö ánægju fara með honum til þess sögulega staöar, sem var ástæöan fyrir pílagrims- för Sams. — Ég skal sjálfur sýna þér alla þessa staöi. Nei, Sam, þaö þýöir ekkert aö hafa á móti þvi, það veröur sönn ánægja fyrir mig. Biddu andartak. Og hann var þot- inn út um dyrnar. — Ég sagði þér það, sagði Emily. — Ég skal hengja mig upp á það, aö þú þarft ekki aö hafa áhyggjur af næturstaö. — Þaö er alveg rétt, sagði Georges, — að sjálfsögðu eru vin- ír Emily lika vinir okkar. Þrem dögum slðar, var Sam þar ennþá. Georges var viö vinnu sina á daginn og þá haföi hann Emily út af fyrir sig, — nema þegar herra Grandier fann sig knúöan til að sýna honum sögu- staöina. En á kvöldin voru þau sannar- lega ekki ein, þá var Georges og heill hópur af ungu fólki meö honT um, komin á stúfana, til að kynna næturlifiö fyrir Sam. Þaö var nú reyndar herra Grandier sem kall- aöi það þvi nafni, ekki Sam. Þetta svokallaöa næturlif var eiginlega ekki i ööru fólgið en aö fara af ein- um matstaðnum á annan og Sam fannst það bæði taka á maga sinn og pyngju. Vandræðin voru lika þau, að Sam vildi alls ekki leyfa Georges aö borga allan þennan mat, þar sem hann bjó frítt hjá foreldrum hans. En þegar hann var kominn I rúmiö á kvöldin, fór hann að reikna þetta flókna dæmi og reyna að komast til botns I þvi, hvað hann ætti eftir af ferðapen- ingum sinum. Og á hverju kvöldi varð honum æ ljósara, að hann varö að koma sér af stað, þessi gestrisni varð honum of dýr. Já, hann yrði aö fara strax á morgun. - En Sam, þú hefur ekki séö helmingin af öllum þeim skemmtilegu stööum sem hér eru i nágrenninu, kveinaöi Emily. — Ég verö að fara, sagöi Sam, — ég get ekki legið svona upp á Grandier-hjónunum. Þaö er hreinlega ekki hægt. Svo langar mig lika aö kynnast þessum venjulegu feröamannastööum. Þú veizt.... Mont St. Michel og... og.... Hann þagnaði. Hann gat raunar ekki hugsaö sér aö skoöa hvorki eitt né annað, nema I fylgd meö Emily. — En okkur þykir skemmtilegt aö hafa þig hérna hjá okkur, sagöi Georges. Hann stóö viö hliöina á Emily, með arminn um öxl henn- ar. Já, þau voru sannarlega glæsilegt par. — Já, þvi máttu trúa, kom eins og bergmál frá Emily. — Og þú hefur ekki séð Sainte Mere Eglise ennþá. Þú varst búinn að segja aö þangað þyrftir þú aö koma. — Ég geri þaö á leiöinni til baka, sagði Sam, næstum hrana- lega. — Jæja, Georges, hvar eru foreldrar þlnir? Ég verö aö kveöja þau og þakka þeim alla þessa gestrisni og svo verö ég aö flýta mér af staö. Litli hópurinn stóð viö hliöið og veifaöi til hans. Sam var eigin- 30 VIKAN 32. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.