Vikan


Vikan - 08.08.1974, Síða 34

Vikan - 08.08.1974, Síða 34
svo hreyfingarlaus. Næstum eins og þú værir hræddur. Vildirðu ekki, að ég kæmi? Brosið var horfið — Ég veit varla. Ég hef ekkert að láta i té, en þú átt svo mikið skilið. Eins og það, sem hún mamma þin og þessi nýi faðir þinn hafa gefið þér. — Getum við ekki komið inn? Hún tók hann undir arminn. Hún leit i áttina að bátnum. — Komdu Viktor. Kannski hann pabbi geti gefið okkur eitthvað i svanginn. Svo sagði hún við Elg: — Mér lá svo mikið á að komast hingað, að ég borðaöi engan morgunmat i Fleming. Voktor hlýddi þessu boði og dró bátinn upp á grasiö, en ljósa and- litið ljómaði allt af ánægju og for- vitni. Elgur sagði við dóttur sina: —■ Hvernig náðirðu i hann Viktor? — Lestin kom til Fleming snemma morguns og ég spurði farmiða- salann, hvort hann þekkti nokkurn, sem héti Mack Landley. Hann sagðist aldrei hafa heyrt það nafn, en sagðist þekkja hvert andlit hérna i nágrenninu'og bað mig að lýsa manninum. Ég sagöist ekki geta það, en þú værir fótaveikur og ættir stirt um gang. bá sagði hann, að þetta gæti veriö hann Elgur — Svo kallaði hann á þennan viðkunnanlega lögreglumann, hann Fenning, Ég sagði honum, að ég væri að leita að honum föður minum, og að þú mundir hafa komiö hingað fyrir svo sem tuttugu og tveimur árum. Og hann sagði: — Þetta hlýtur að vera hann Elgur. Hann heitir Mack eitthvaö, og það er hérum bil þetta langt síðan hann hoppaði út úr vörulest hérna. Svo fór hann meö mig upp i Aðalstræti og þar hitti ég hann Viktor. Og Viktor var svo vænn aö fýlgja mér hingað. Hún óð áfram — Og þegar ég sá þig, vissi ég alveg, að þú mundir vera pabbi minn. Ég fann það alveg á mér. Og þú ert likur mér Þau gengu nú inn i kofann og Viktorá eftir. Carol svipaðist um i stofunni, en faðir hennar hafði ekki af henni augun. Hún var grönn og fremur hávaxin, en ekki eins dökkhærð og faðir hennar. Augu þeirra mættust aftur og Carol brosti hlýlega — Ég heföi átt að láta verða af þessu fyrir mörgum árum. Eina bréfið, sem mamma fékk frá þér var stimplað í Fleming. Og hún hefur 'geymt þaö æ siðan. Ég fór i skrif- stofu uppgjafahermanna i Washington, þvi að þar eigum viö heima. Þeir höfðu átt bréfaskipti við þig endur fyrir löngu, út af einhverjum eftirlaunum. Og bréfinfrá þér höfðu komiö héðan. Svo aö ég fór hingað uppá von og óvon. Enég var hræddust um, aö þú vildir ekki sjá mig. Þú gazt átt — Lily! sagði hann við sjálfan sig og þaut til dyra. — Hæ Elgur! heyrðist Viktor kalla. En Elgur starði bara á ungu konuna, sem stóð og horfði á hann. Hann kom nær og staðnæmdist. — Lily! sagði hann við hana. Hún var ung með þykkar varir og brosið á henni var spyrjandi, eins og í óvissu. Hún hristi höfuðið og — Rétt á hverju? — Carol....ungbarnið__sú sem svaf i litlu vöggunni. Hann leit aftur á Viktor. Það að sjá hann, gerði einhvernveginn heiminn raunverulegan og stúlkan fyrir framan hann varð lika raunveru- leg Það voru tvær leðurtöskur i bátnum. Hann leit aftur á dóttur sina og brosti, eins og með skaplega vænn að fylgja mér hingað. — Til hvers varstu að koma? — Til þess að finna þig. Hann stóö og handleggirnir héngu máttlausir niöur. Hann svaraði henni engu, en furðaði sig aðeins á þvi, sem hún hafði sagt. — Getum við ekki farið inn og setzt niður? Við erum búin að ganga svo langt að lappirnar á svaraði og röddin var ofurlitið rám: — Nei. — Stefania þá? — Nei,ég er Carol. Manstu ekki eftir mér? Stóru augun í mjóu andlitinu horfðu á hann. — Jú, en hvar er Lily? Hann stóð þarna og trúði ekki nema til hálfs þvi, sem hann sá og heyrði, og hálflangaöi til að hlaupa burt eins og hann hafði gert forðum. — Mamma er i Englandi með honum pabba.......það er aö segja honum stjúpa minum. Hann leit til hliöar og sá Viktor, sem sat i bátnum og hélt enn á árinni, og horfði og hlustaöi — Þú ert pabbi minn, er það ekki? Hann sagði: — Þú veizt allt um mig. Ég er til einskis nýtur. Ég á engan rétt á.... nokkurri tregöu — Þú ert lik henni. Lik henni Lily. Stúlkan svaraði og það brá fyrir kæti I galopnum bláu augunum: — Þetta eru nú gullhamrar. Mamma er mjög falleg, en það er ég ekki. Þau — mamma og afi — sögöu, að ég væri lik þér. Stefania væri lik henni. Ég er bara beina- sleggja meö stóran munn. Hún leit af honum og athugaði umhverfiö og horföi siðan á hann aftur. — bú býrð hérna. Þaö er svo skritiö. Ég hef svo oft verið aö brjóta heilann um, hvernig þú litur út, hvar þú ættir heima. Ég hugsaði mér allt mögulegt, en aldrei þetta. Alla þessa skóga. Ég ætlaöi varla að trúa þvi, þegar pilturinn þarna sagði mér það. Hún leit á Viktor. Hann var af- mér.... Augu hans mældu hana frá hvirfli til ilja og staðnæmdust við fæturna á henni. Þeir voru langir og grannir og i vönduðum skóm Hann brosti með sjálfum sér. —Fæturnir á henni Lily. beir voru svona. Grannir og stigu mjúkt til jarðar. — Þér þykir enn vænt um hana mömmu, er það ekki? Mér hafði nú aldrei dottiö það i hug, en ég sé það núna i svipnúm á þér og þvi, hvernig þú segir nafnið hennar. Hann hopaöi á hæl. — Komdu inn, Carol.. Carol, Carol..... Röddin hækkaði eftir þvi sem hann sagði nafniö oftar. — Carol... En þá hló hann — Þú varst nú ekki farin að ganga þá. Varla farin að skriöa. Þá sagði Carol. — Þú stendur HANDAN VIÐ 34 VIKAN 32. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.