Vikan - 14.11.1974, Blaðsíða 1
HÚSNÆDI ÓSKAST
Rán
um
hábjartan
dag?
Vikan fór á stúfana og
kannaði litils háttar
leigumál á höfuðborg-
arsvæðinu. Við kom-
umst að raun um eftir-
farandi: 1) að verðið er
ærið misjafnt, 2) að
fyrirframborgunar er
krafist i flestum tilfell-
um, 3) að sjaldnast er
leigt til langs tima i
senn —, og það sem
verst er: 4) að enginn
er jafn réttlaus og sá,
sem leigir!
HÚSNÆDI ÓSKAST
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
Lesendur Vikunnar hafa iðulega sem helgaður er sjónvarpinu. Við
sýnt áhuga á þvi að fá eitthvert efni birtum dagskrá næstu viku ásamt
um sjónvarpið okkar, og nú vill Vik- kynningu á þvi efni, sem sjónvarpið
an koma til móts við óskir þeirra. í hyggst bjóða uppá.Erþaðvon okkar,
þessu blaði hefur göngu sina þáttur, að þessi nýbreytni mælist vel fyrir.
t»egar ferðamenn
koma til Hollywood,
taka þeir ekki fyrst
eftir heimilum kvik-
myndastjarnanna, né
afsteypum af fótum
þeirra, né fjölda lúxus-
bilanna. Þeir veita
fyrst eftirtekt öllum
nuddstofunum, sem
hrannast hafa upp á
siðari árum. Þær eru
rækilega auglýstar
með stórum ljósaskilt-
um: sexnudd i vatns-
rúmi — samfaranudd
— varanudd — allt er
auglýst opinskátt.