Vikan - 14.11.1974, Blaðsíða 43
HMKOKUR
OG
DRÖFN
FARESTVEIT
HUSMÆÐRAKENNARI
TERTUR
Látið smjörið bráðna i fremur
stórum potti. Hrærið siðan sykr-
inum saman við og takið pottinn
af hitanum. Eggjarauðunum bætt
i einni i senn. Suðusúkkulaðið,
sem hefur verið látið bráðna yfir
gufu sett saman við og siðan
hnetukjarnarnir sem blandað
hefur verið saman við hveitið og
kaffiduftið. Eggjahviturnar stif-
þeyttar og blandað saman við
að siðustu. Bakið kökuna siðan
við 175 gr. i 30-35 minútur og er
gott að setja smjörpappir I formið
og smyrja hann. Gott er að láta
kökuna biða i kæliskáp nokkra
daga áður en smjörpappirinn er
fjarlægður.
Súkkulaðiterta Kristínar
175 gr. smjör eða smjörliki
2 dl. strásykur
3 stór egg
175 gr. suðusúkkulaði
100 gr. hnetukjarnar eða möndlur
1 dl. hveiti
2 1/2 tsk. kaffiduft
Mjúk piparkaka
4 1/2 dl. púðursykur
2 egg
2 tsk. kanill
1 tsk. kardemommur
1 1/2 dl. rjómi
100 gr. smjör eða smjörliki
4 dl. hveiti
1 tsk. lyftiduft.
Sykri og eggjum blandað saman
og látið standa um stund. Siðan er
þeytt vel, þar til hræran er vel
þykk og loftkennd. Kryddið sett
saman við, rjóminn og bráðið kalt
smjörlikið og að siðustu er hveitið
sigtað saman við ásamt lyftiduft-
inu. Hellið i smurt brauðmylsnu-
stráð form og bakið við 175-200 gr.
i ca. 50 minútur.
Sandkaka Bergmanns
200 gr. smjör eða smjörliki
2 1/2 dl. kartöflumjöl
1 tsk. lyftiduft
3 egg
2 1/2 dl. strásykur
1/2 dl. konjak
Kartöflumjöl og lyftidúft blandað
saman og hrært saman við smjör
likið, og hrært verulega vel. 1
annarri skál eru eggin þeytt vel
með sykrinum svo þau verði ljós
og loftkennd. Þegar þessar báðar
hrærur eru orðnar vel hrærðar er
eggjahrærunni bætt úti mjölhrær-
una smátt og smátt og hræct stöð-
ugt i. Að siðustu er konjakinu bætt
1 litlu i senn. Bakað I vel smurðu
og brauðmylsnu stráðu hring-
formi i ca. 30-40 min. við 200 gr.
Gætið þess að baka kökuna ekki
of lengi þá verður hún þurr.
Rúsínukaka
150 gr. smjör eða smjörliki
2 dl. sykur
2 egg
rifið hýði af 1/2 sitronu
2 dl. rúsinur
50 gr. sultað appelsinuhýði
5 dl. hveiti
2 tsk. lyftiduft
1 1/2 dl. rjómabland
Smjörlikið hrært með sykrinum
ljóst og létt. Eggin sett I eitt I
einu. Þá rifna sltrónuhýðið, rús-
inurnar og appelsinuhýðið. Hveit-
ið og lyftiduftið sigtað saman og
blandað til skiptist með rjóma-
blandinu. Bakað I smurðu
hringformi við 175-200 gr. i ca.
45 minútur.