Vikan


Vikan - 14.11.1974, Blaðsíða 24

Vikan - 14.11.1974, Blaðsíða 24
Sjónvarpsdagskrá Oft hefur veriö haft á oröi aö birta dagskrá sjónvarpsins I heild i Vikunni og kynna einstaka efnis- þætti hennar sérstaklega, lesend- um til fróöleiks og hægöarauka. Til þessa hefur sá hængur veriö á framkvæmdum, aö Vikan hefur veriö fullprentuö, áöur en sjón- varpsdagskrá viökomandi viku hefur legiö endanlega fyrir. Til þess aö bæta úr þessu hefur veriö ákveöiö aö fresta prentun einnar arkar af biaöinu, og framvegis munum viö þvi birta sjónvarps- dagskrána frá föstudegi til miö- vikudags. Viö vonum, aö þessi nýbreytni mæiist vel fyrir og veröi vel þegin af lesendum. Rétt er aö geta þess, aö hugsanlegt er aö dagskrá breytist litils háttar frá þvi, sem hér segir. SYOLITIÐ UM SJÓNVARP Siödegis á laugardag byrjar Georges Best aö kenna Islendingum sparka bolta. Eddukórinn svngur á sunnudagskvöld. Fræðsluefni. Rétt er aö vekja sérstaka at- hygli á knattspyrnukennslu, sem hefst á laugardaginn, strax á eftir jógaþættinum. Kennari er enginn annar en hinn frægi fótboltakappi Georges Best, og enginn ætti aö vera svikinn af aö læra listina af honum. A mánudagskvöldiö veröur sýnd þýsk heimildamynd um eiturlyfjavandamál Bandarlkj- anna. t myndinni er meöal annars sýnt fram á sambandiö milli eiturlyfjaneyslu og glæpa og ann- arra þjóöfélagsvandamála. Einn- ig er fjallaö um helstu leiöir, sem reyndar hafa veriö til þess aö vinna bug á þessum vanda, sem Föstudagur 15. nóvember. 20.00 Fréttir 20.25 Dagskrá, veöur og aug- lýslngar. 20.40 Marko Polo. Teiknimynd úr flokknum Animated Class- ics. 21.25 Kapp meö forsjá. Breskur sakamálamyndaflokkur. 22.20 Kastljós. Fréttaskýringa- þáttur. 22.55 Dagskrárlok. Laugardagur 16. nóvember. 16.30 Jóga til heilsubótar. 16.55 Knattspyrnukennsla. Kenn- ari er Georges Best. 17.00 Enska knattspyrnan. 17.55 Iþróttir„ 19.15 Þingvikan. Ums'jónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur, dagskrárkynning og auglýsingar. 20.30 Læknir á lausum kili. Breskur gamanmynda- flokkur. 20.55 Ugla sat á kvisti. Skemmti- þáttur i umsjón Jónasar R. Jónssonar. 21.45 Dönsk mynd um mynd- höggvarann Ernst Eber- lein. 22.10 Barry. Frönsk mynd frá ár- inu 1948. 23.50 Dagskrárlok. 24 VIKAN 46. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.