Vikan


Vikan - 14.11.1974, Blaðsíða 19

Vikan - 14.11.1974, Blaðsíða 19
vernsa. Læknarnir höföu ekki minnst á það, eftir að þeir skoð- uðu hana.” Yfirlæknirinn segir, að ekki tjái að bera á móti þvi, að sjúkdóms- greiningin hafi verið handahófs- kennd. En foreldrar stúlkunnar hafa samt ekki höfðað mál á hendur sjúkrahúsinu. Gunter Kruger faöir Gabriele: „Til hvers væri það? Ekki vekti það Gabriele til lifsins. Og auk þess er mjög tvi- eggjað að stefna sjúkrahúsinu.” • Lögfræðingurinn Bruno Faus-' er, sem sat i réttinum yfir Anni Stauber: „Hjúkrunarkonan átti að sjá, hvað var að gerast. En engum hefur komið til hugar aö ákæra læknana.” Anni Stauber áfrýjaði ekki dómnum, en hún segir: „Mér finnst ég vera saklaus. Þetta get- ur komið fyrir hvenær sem er og fyrir hvaða hjúkrunarkonu sem er.” Anni Stauber hjúkrunarkona. Dæmd fyrir hirðuleysi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.