Vikan


Vikan - 14.11.1974, Blaðsíða 41

Vikan - 14.11.1974, Blaðsíða 41
 Alrik stenst ekki frelsiö og œvintýraþrána og leggur upp I ferö, sem hann getur ekki snúiö viö úr. Hann hverfur burt úr dalnum, frá Karienu unnustu sinni. ,,Þennan veg fer ég ekki,” segir Gawain. ,,Frekar klff ég vegginn og berst viö brjálaöa hertogann.” Konungurinn fær sér verkainenn og útvegar efni til aö byggja vindu. Hestarnir eru híföir upp og þeir hneggja af hræsölu og þaö veröur aö iveifla þeim fram og aftur tii þess aö róa þá. Slöan vopnast örn prins ig Gawain og halda sjálfir upp I vindunni. Hún er sett upp viö gamla varnarvegginn, sem iengi hefur verndaö ibúa dalsins fyrir hertoganum illræmda. \AKX‘ m n 1» ja- rs Þessu megin kastalans er enga veröi aö sjá, þvi aö undanfarna öld hefur ekki veriö neinn- ar árásar aö vænta úr þessari átt. Gawain viröir fyrir sér eyöilegginguna á virkis- veggnum. Cyril hertogi er tfundi iiöur I ætt brjáluöu hertoganna. Þegar hann veröur þess áskynja, aö tveir vopnaöir riddarar séu komnir inn I hailargaröinn hans, hrópar hann: ..Gaidrar”. Stuttu seinna tekur hann á móti gestum sin- um umkrindur vopnuöum llfvöröum. ,,Kruö þiö töfrainenn?” spyr hann. örn hlær: ..Hvernig hcföum viö annars átt aö komast hingaö?” Næsta vika — Töfrar og brjálæöi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.