Vikan

Tölublað

Vikan - 23.01.1975, Blaðsíða 9

Vikan - 23.01.1975, Blaðsíða 9
AÐ GERA ÞAÐ BESTA ÚR KASSA I næsta blaöi er sagt frá heimsókn til Guömundar Kr. Guömundssonar arkitekts, sem býr i raöhústt Fossvogi ásamt konu sinni og þremur börnum. Hann teiknaöi sjálfur þá raöhúsalengju og hefur tekist aö skapa fallegt hús, þrátt fyrir ýmsar tak- markanir, sem settar voru af byggingayfirvöld- um. Ekki kveöst hann hafa teiknaö draumahúsiö 1 þaö skiptiö, enda varö bara aö gera þaö besta úr kassa, eins og hann oröar þaö. ERTU BLÓÐHEIT ELDKONA? Spekingarnir i gamla daga höföu þá trú, aö allar mannverur væru settar saman úr eöli og eigind- um höfuöskepnanna fjögurra: jaröar, elds, vatns, lofts — og ein þeirra væri rikjandi i hverjum manni og stjórnaöi skapgerö hans. 1 næsta blaöi fáiö þiö tækifæri til aö reyna þessa eldfornu kenn- ingu á sjálfum ykkur meö þvi aö taka ofurlitiö próf. Spurningin er: Ertu yfirveguö jarökona, blóöheit eldkona, leyndardómsfull vatnskona, fá- lát loftkona? EKKI I MYRKRI TAKK! Hann er rólyndiö uppmálaö, og þó er eitthvaö þaö viö hann, sem fær fólk til aö stiröna upp. Hann er þess háttar maöur, sem engan langar til aö mæta i myrkri. Augu hans eru smá, en stingandi, og þaö voru fyrstog fremst þau, sem geröu hann aö kvik- myndastjörnu. Hann þarf semsé tæpast aö leika. Charles Bronson kvikmyndaleikari hefur leikiö i 54kvikmyndum og veit ekki dollara sinna tal. Um hann má lesa 1 næsta blaöi. VIKAN útgefandi: Hilmir h.f. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaða- menn: Matthildur Edwald, Trausti ólafsson, Þórdís Árnadóttir. Útlits- teikning: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Sigurgeir Sigurjónsson. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreif ing í Síðumúla 12. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu^ kr. 150.00. Áskriftarverð kr. 1.500.00 fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega eða 2.925.00 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. Askriftarverð greiðist fyrir-, fram. Gjalddagar: nóvember, febrúar, maí, ágúst. ÞESS VEGNA GIFTUST ÞAU Mörgum er enn I fersku minni, þegar Paul Getty var rænt á Italiu, og afi gamli, sem ekki veit aura sinna tal, þráaöist viö aö greiöa lausnargjaldiö, þangaö til móöir piltsins fékk afskoriö eyra hans i pósti. Paul Getty var lengi aö ná sér eftir þetta ævintýri, en fátæk þýsk fyrirsæta, sem hann hafði veriö i vinfengi viö um skeið, beiö hans trygg og trú, og nú eru þau harögift. Frá þvi segir i næsta blaöi. EF ÉG SEGI JÁ 1 næsta blaöi birtist smásagan Ef ég segi já eftir Marianne Wester. Hún segir frá einhleypri stúlku, sem leyft haföi sér saklaust, en kjánalegt sumar- daöur viö giftan mann, daöur, sem ekki haföi ann- aö i för meö sér en augnagotur og ósögö orö. En svo hringir hann óvænt til hennar og vill endur- nýja kynnin frá sumrinu. Hún á I innri baráttu. vikan 4. tbl. 37. árg. 23. jan. 1975 BLS. GREINAR 2 A f jórum hjólum. Kynntur nýr þáttur um bíla, sem hefur göngu sína í næsta blaði. 3 Hvað færðu í skatt? Línurit og leiðbeiningar, hvernig reikna má út skattana. 6 I öruggri höfn. Grein um töku- börn. 12 Megrunarbyltingin: Kristinn, Jón og Albert misstu samtals 18,5 kg á 3 vikum. 29 Inngeislun. IV. grein um stjörnu- fræði eftir Birgi Bjarnason. 32 Beita varð áhöldum augnskurð- lækna. 46 Prinsessan er starfandi hjúkrun- arkona. VlDToL: 14 Hringborðsumræður um jafn- rétti/misrétti: Stendur hnífurinn í kúnni? SoGUR: 20 Gatsby hinn mikli. framhalds- saga, tólfti hluti. 26 Foreldrar þurfa að vera tveir. Smásaga eftir Gun Arestad. 34 Ovænt örlög, f ramhaldssaga, sjö- undi hluti. YMISLEGT: 10 Póstur. 24 Svolítið um sjónvarp. Dagskrá og • efniskynning. 30 Smæling Rod Stewart. Poppþáttur í umsjá Edvards Sverrissonar. 36 Stjörnuspá. 39 Draumar. 40 Krossgáta. 41 Matreiðslubók Vikunnar í umsjá Drafnar H. Farestveit. 4. TBL. VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.