Vikan

Tölublað

Vikan - 23.01.1975, Blaðsíða 24

Vikan - 23.01.1975, Blaðsíða 24
Kennarinn og nemendur hans I þættinum Dagbók kennarans (Diario di un Maestro), sem verOur á dagskrá á þriOjudagskvöldiö. Ain lifandi, fræOsluþáttur um lff I Testánni f Hampshire, veröur sýndur á föstudagskvöldiö. SVOLITIÐ ,UM SJONVARP Ufsmark Sýna átti þessa mynd þeirra Þorsteins Jónssonar og Ólafs Hauks Sfmonarsonar viku fyrr eins og viö sögöum frá í siöustu Viku, en vegna ófyrirsjáanlegra atvika gat ekki oröiö af sýningu hennar þá, og var þaö ekki vitaö, þegar blaöiö fór I prentun. Viö biöjumst afsökunar á þessu um leiö og viö vfsum til kynningar á myndinni I slöasta blaöi. Annar kennari Italski kvikmyndaleikstjórinn Vittorio De Seta hefur gert fjóra sjónvarpsþætti eftir sögu Albino Bernardini, sem segir frá ungum kennara, sem tekur aö sér kennslu I skóla I Uthverfi Róma- borgar, þar sem býr mestmegnis fátækt fólk. Nemendur hans reyn- ast honum erfiöir á margan hátt, þeir eru óagaöir og uppreisnar- gjarnir, en smám saman tekst kennaranum aö ná nokkrum tök- um á hópnum og beitir viö þaö aö- feröum, sem hann finnur upp á sjálfur. Efni þessara þátta minnir nokkuö á Hve glöö er vor æska (Please Sir), sem vinsælir voru hér um áriö. Meö aöalhlutverk I italska myndaflokknum fara Bruno Cirino, Marisa Fabri og Nico Cundari, en leikstjóri er eins og áöur sagöi, Vittorio De Seta. Ufandi veröld Aö fréttum, veöurfregnum, dagskrárkynningu og auglýsing- um loknum á föstudagskvöldiö hefur göngu sina breskur fræöslu- myndaflokkur I sex þáttum. Þættir þessir sýna á ýmsan hátt, hvernig náttóran öll er samofin og hvert lif háö ööru lifi. Þættirnir voru geröir á sex stööum á hnett- inum: t S-Englandi, A-Afrlku, S-Amerlku, Alaska, Miö-Afrlku og Sa-Asíu. Hver þáttur á sér sérstakan höfund og meöal þeirra eru: John Lloyd, Michael Flanders, Jeffrey Boswall, Hugh Falkus og Des- mond Hawkins. Desmond Hawkins skrifaöi handrit aö fyrsta þættinum. Ain lifandi, sem sýndur veröur á föstudagskvöldiö. Þar segir frá Testánni I Hampshire á Englandi og meöal annars er skyggnst und- ir yfirborö árinnar til þess aö fá sem gleggsta mynd af llfinu henni. 23 skref frá Bak- arabrekku Sakamálamyndin 23 skref frá Bakers Street (23 paces to Bakers Street) er á dagskrá á laugar- dagskvöldiö og viröist vera tölu- vert spennandi. Þar segir frá Föstudagur 24. janúar 20.00 Fréttir- og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Lifandi veröld. Fræöslu- myndaflokkur frá BBC. 1. þáttur af 6. 21.10 Kastljós. 22.00 Villidýrin, 4. þáttur af 6. 22.50 Dagskrárlok. Laugardagur 25. janúar 16.30 Enska knattspyrnan. 17.30 Iþróttir. 18.30 Llna langsokkur. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Læknir á lausum kili. 21.05 Ugla sat á kvisti. 21.45 Stúlka eins og þú. Svip- myndir úr llfi tveggja stúlkna I Hollandi og Bret- landi. 22.20 23 skref frá Baker Street. (23 paces to Baker Street). Kvikmynd frá árinu 1956. Aöalhlutverk: Van John- son, Vera Miles og Cecil Parker. Leikstjóri: Henry Hathaway. 24 VIKAN 4. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.